Þúsundum tyrkneskra fanga sleppt til að rýma fyrir valdaránsmönnum Atli Ísleifsson skrifar 17. ágúst 2016 08:12 Erdodan Tyrklandsforseti. Vísir/AFP Tyrknesk stjórnvöld hafa ákveðið að þúsundum fanga verði sleppt til að rýma til í fangelsum fyrir mönnum sem komu að misheppnaðri valdaránstilraun í landinu fyrr í sumar. Þá hefur um tvö þúsund lögreglumönnum og hermönnum verið vikið úr starfi. Stjórnvöld lýstu yfir þriggja mánaða neyðarástandi í landinu fyrr í sumar sem veitir þeim heimild til að grípa til aðgerðanna. Dómsmálaráðherrann Bekir Bozdag greindi frá því á Twitter að um 38 þúsund föngum í landinu verði sleppt til að rýma til í yfirfullum fangelsum landsins. Þeir fangar sem eiga eftir að afplána minna en tvö ár af dómi sínum og hafa afplánað að minnsta kosti helming dómsins verður sleppt, þó ekki þeim sem hafa verið dæmdir fyrir morð, ofbeldisbrot gegn maka, kynferðisbrot og brot gegn ríkinu. Þeir um tvö þúsund lögreglumenn og hermenn sem hafa verið látnir víkja úr starfi eru allir sagðir tengjast Fetullah Gulen, meintum höfuðpaur vandaránstilraunarinnar. Tyrknesk yfirvöld hafa nú fangelsað rúmlega 30 þúsund stuðningsmenn Gulen og er búið að loka fjölda skóla, stofnana og félagasamtaka vegna meintra tengsla við Gulen. Lögregla gerði í gær húsleit í 44 fyrirtækjum sem eru grunuð um að útvega Gulen fé. Tengdar fréttir Erdogan styrkir stöðu sína í Tyrklandi Meira en milljón manns hélt út á götur í Istanbúl til að sýna stjórn Erdogans forseta samstöðu. 9. ágúst 2016 07:00 Fjölmenni á mótmælum í Istanbúl Um hundruð þúsunda saman komin til að mótmæla valdaránstilrauninni. 7. ágúst 2016 19:29 Erdogan og Pútín endurnýja tengslin Vladimír Pútín Rússlandsforseti tók í gær í Pétursborg á móti Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta. Pútín sagði fundinn merki um að þeir vilji endurnýja tengsl ríkjanna og bæta samskipti þeirra. 10. ágúst 2016 07:00 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Sjá meira
Tyrknesk stjórnvöld hafa ákveðið að þúsundum fanga verði sleppt til að rýma til í fangelsum fyrir mönnum sem komu að misheppnaðri valdaránstilraun í landinu fyrr í sumar. Þá hefur um tvö þúsund lögreglumönnum og hermönnum verið vikið úr starfi. Stjórnvöld lýstu yfir þriggja mánaða neyðarástandi í landinu fyrr í sumar sem veitir þeim heimild til að grípa til aðgerðanna. Dómsmálaráðherrann Bekir Bozdag greindi frá því á Twitter að um 38 þúsund föngum í landinu verði sleppt til að rýma til í yfirfullum fangelsum landsins. Þeir fangar sem eiga eftir að afplána minna en tvö ár af dómi sínum og hafa afplánað að minnsta kosti helming dómsins verður sleppt, þó ekki þeim sem hafa verið dæmdir fyrir morð, ofbeldisbrot gegn maka, kynferðisbrot og brot gegn ríkinu. Þeir um tvö þúsund lögreglumenn og hermenn sem hafa verið látnir víkja úr starfi eru allir sagðir tengjast Fetullah Gulen, meintum höfuðpaur vandaránstilraunarinnar. Tyrknesk yfirvöld hafa nú fangelsað rúmlega 30 þúsund stuðningsmenn Gulen og er búið að loka fjölda skóla, stofnana og félagasamtaka vegna meintra tengsla við Gulen. Lögregla gerði í gær húsleit í 44 fyrirtækjum sem eru grunuð um að útvega Gulen fé.
Tengdar fréttir Erdogan styrkir stöðu sína í Tyrklandi Meira en milljón manns hélt út á götur í Istanbúl til að sýna stjórn Erdogans forseta samstöðu. 9. ágúst 2016 07:00 Fjölmenni á mótmælum í Istanbúl Um hundruð þúsunda saman komin til að mótmæla valdaránstilrauninni. 7. ágúst 2016 19:29 Erdogan og Pútín endurnýja tengslin Vladimír Pútín Rússlandsforseti tók í gær í Pétursborg á móti Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta. Pútín sagði fundinn merki um að þeir vilji endurnýja tengsl ríkjanna og bæta samskipti þeirra. 10. ágúst 2016 07:00 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Sjá meira
Erdogan styrkir stöðu sína í Tyrklandi Meira en milljón manns hélt út á götur í Istanbúl til að sýna stjórn Erdogans forseta samstöðu. 9. ágúst 2016 07:00
Fjölmenni á mótmælum í Istanbúl Um hundruð þúsunda saman komin til að mótmæla valdaránstilrauninni. 7. ágúst 2016 19:29
Erdogan og Pútín endurnýja tengslin Vladimír Pútín Rússlandsforseti tók í gær í Pétursborg á móti Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta. Pútín sagði fundinn merki um að þeir vilji endurnýja tengsl ríkjanna og bæta samskipti þeirra. 10. ágúst 2016 07:00