Myndbandið var tekið upp á Reykjanesi í júlí þar sem náttúran fær að njóta sín.
Lagið samdi Greta Salóme fljótlega eftir að hún kom heim frá Stokkhólmi eftir Eurovision-ævintýrið, en hún tók þar þátt í annað sinn skipti í keppninni – að þessu sinni með laginu Hear Them Calling.
Fyrir neðan tónlistarmyndbandið má svo sjá myndband þar sem sýnt er frá gerð myndbandsins.