Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni 27. september 2016 18:00 Það þykir kraftaverki líkast að erlendir ferðamenn skyldu ekki slasast alvarlega þegar öflug gassprenging varð við metandælu bensínstöðvar við Ártúnshöfða. Rætt verður við forstjóra N1 og varðstjóra slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en ferðamennirnir reyndu að að dæla Metani á própan-gaskút en slíkt hefur ekki gerst áður að sögn forstjóra ENN-eins. Þá verður fjallað um klofning í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis í tengslum við afgreiðslu frumvarps um gengismál og við gerum upp fyrstu kappræður Hillary Clinton og Donald Trump í Bandaríkjunum með tveimur stjórnmálafræðingum. Einnig verður rætt við Sigríði Guðmundsdóttur, fyrrverandi sóknarprest. Hún glímir við fötlun og kemst ekki heim til sín af Landspítalanum í Fossvogi vegna manneklu í heimahjúkrun. Hún er orðin frísk og finnst fráleitt að hún taki pláss frá öðrum sjúklingum á spítalanum. Við ræðum síðan við Sævar Helga Bragason, stjörnuáhugamann, í beinni en meiriháttar ljósdýrð á himni hefur heillað Íslendinga og ferðamenn síðustu daga. Norðurljósaspáin er afar góð fyrir næstu daga og Sævar Helgi kemur með góð ráð og ábendingar um hvernig best sé að fylgjast með ljóshafsins öldum stíga dans sinn. Þetta og meira til í kvöldfréttum Stöðvar 2, klukkan 18:30 á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar og í beinni útsendingu á fréttavefnum Vísi. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Það þykir kraftaverki líkast að erlendir ferðamenn skyldu ekki slasast alvarlega þegar öflug gassprenging varð við metandælu bensínstöðvar við Ártúnshöfða. Rætt verður við forstjóra N1 og varðstjóra slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en ferðamennirnir reyndu að að dæla Metani á própan-gaskút en slíkt hefur ekki gerst áður að sögn forstjóra ENN-eins. Þá verður fjallað um klofning í efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis í tengslum við afgreiðslu frumvarps um gengismál og við gerum upp fyrstu kappræður Hillary Clinton og Donald Trump í Bandaríkjunum með tveimur stjórnmálafræðingum. Einnig verður rætt við Sigríði Guðmundsdóttur, fyrrverandi sóknarprest. Hún glímir við fötlun og kemst ekki heim til sín af Landspítalanum í Fossvogi vegna manneklu í heimahjúkrun. Hún er orðin frísk og finnst fráleitt að hún taki pláss frá öðrum sjúklingum á spítalanum. Við ræðum síðan við Sævar Helga Bragason, stjörnuáhugamann, í beinni en meiriháttar ljósdýrð á himni hefur heillað Íslendinga og ferðamenn síðustu daga. Norðurljósaspáin er afar góð fyrir næstu daga og Sævar Helgi kemur með góð ráð og ábendingar um hvernig best sé að fylgjast með ljóshafsins öldum stíga dans sinn. Þetta og meira til í kvöldfréttum Stöðvar 2, klukkan 18:30 á samtengdum rásum Stöðvar 2 og Bylgjunnar og í beinni útsendingu á fréttavefnum Vísi.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira