Ekkert annað en tímabundnar viðkomur Bandaríkjahers til umræðu Bjarki Ármannsson skrifar 9. febrúar 2016 22:56 Gunnar Bragi Sveinsson segir engar viðræður hafa átt sér stað um varanlega staðsetningu bandarísks liðsafla á Íslandi. Vísir/GVA Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir engar viðræður hafa átt sér stað á milli Íslands og Bandaríkjanna um varanlega staðsetningu bandarísks liðsafla á Íslandi.Fyrr í kvöld var greint frá því að bandaríski sjóherinn hafi, samkvæmt frétt á vef tímarits hersins, farið fram á fjárveitingu til þess að búa flugskýli hersins hér á landi undir P-8 Poseidon eftirlitsflugvél, sem hefði það að markmiði að fylgjast með rússneskum kafbátum í Norður-Atlantshafi. „Þetta þýðir bara það að þeir þurfa, og eru tilbúnir til að kosta, breytingar á flugskýli til að geta notað þessar kafbátaleitavélar sem hafa haft viðkomu hér undanfarin tvö, þrjú ár,“ segir Gunnar Bragi. Hann segir aukna umferð hafa verið á Keflavíkurflugvelli undanfarin ár, meðal annars á kafbátaleitarvélum Bandaríkjamanna. Það sé þó ljóst að breyta þurfi að minnsta kosti einu skýli til að geta tekið á móti P-8 vélum, nýjustu gerð slíkra véla.Í fréttinni á vef tímarits hersins segir að sjóherinn gæti í tíð og tíma komið upp einhverskonar langtíma könnunarverkefni (e. permanent patrol mission) hér á landi þar sem skipt væri um sveit flugvéla á hálfs árs fresti. „Við erum sífellt í sambandi við Bandaríkjamenn vegna öryggismála,“ segir Gunnar Bragi. „En ef að það á að gera eitthvað meira í Keflavík en að hafa þessar tímabundnu viðkomur sem eru reglulega, þá þarf það auðvitað að fara í viðræður milli landa. Og það hefur ekki verið opnað á neitt slíkt.“ Tengdar fréttir Bandaríkjaher hyggur á endurkomu til Íslands Vill koma fyrir eftirlitsflugvél til að fylgjast með rússneskum kafbátum. 9. febrúar 2016 21:01 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir engar viðræður hafa átt sér stað á milli Íslands og Bandaríkjanna um varanlega staðsetningu bandarísks liðsafla á Íslandi.Fyrr í kvöld var greint frá því að bandaríski sjóherinn hafi, samkvæmt frétt á vef tímarits hersins, farið fram á fjárveitingu til þess að búa flugskýli hersins hér á landi undir P-8 Poseidon eftirlitsflugvél, sem hefði það að markmiði að fylgjast með rússneskum kafbátum í Norður-Atlantshafi. „Þetta þýðir bara það að þeir þurfa, og eru tilbúnir til að kosta, breytingar á flugskýli til að geta notað þessar kafbátaleitavélar sem hafa haft viðkomu hér undanfarin tvö, þrjú ár,“ segir Gunnar Bragi. Hann segir aukna umferð hafa verið á Keflavíkurflugvelli undanfarin ár, meðal annars á kafbátaleitarvélum Bandaríkjamanna. Það sé þó ljóst að breyta þurfi að minnsta kosti einu skýli til að geta tekið á móti P-8 vélum, nýjustu gerð slíkra véla.Í fréttinni á vef tímarits hersins segir að sjóherinn gæti í tíð og tíma komið upp einhverskonar langtíma könnunarverkefni (e. permanent patrol mission) hér á landi þar sem skipt væri um sveit flugvéla á hálfs árs fresti. „Við erum sífellt í sambandi við Bandaríkjamenn vegna öryggismála,“ segir Gunnar Bragi. „En ef að það á að gera eitthvað meira í Keflavík en að hafa þessar tímabundnu viðkomur sem eru reglulega, þá þarf það auðvitað að fara í viðræður milli landa. Og það hefur ekki verið opnað á neitt slíkt.“
Tengdar fréttir Bandaríkjaher hyggur á endurkomu til Íslands Vill koma fyrir eftirlitsflugvél til að fylgjast með rússneskum kafbátum. 9. febrúar 2016 21:01 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Talinn hafa komið til landsins til að stela Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Innlent Fleiri fréttir Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Hluti auglýsingatekna Rúv renni til einkarekinna fjölmiðla „Við látum alltaf taka okkur í bakaríið á endanum“ Götulokanir í miðborginni á Þorláksmessu og um áramót Logi kynnti aðgerðir í þágu fjölmiðla Einn handtekinn í aðgerð sérsveitar á Selfossi Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landið á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Sjá meira
Bandaríkjaher hyggur á endurkomu til Íslands Vill koma fyrir eftirlitsflugvél til að fylgjast með rússneskum kafbátum. 9. febrúar 2016 21:01