Ófært á Twitter í gærkvöldi: „Var #Noel að vinna á RÚV í gær?“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. febrúar 2016 08:47 Ófærð skartar svakalegu leikarateymi og hér eru Ingvar E. Sigurðsson, Ólafur Darri Ólafsson og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir í hlutverkum sínum. Fjölmargir landsmenn sátu límdir við sjónvarpsskjáinn í gærkvöldi þegar RÚV sýndi réttu útgáfuna af sjöunda þætti þáttaraðarinnar Ófærð. Boðað hafði verið að útgáfan sem fór í loftið á sunnudagskvöld hefði ekki verið sú rétta og því tækifæri til að horfa á réttu útgáfuna af þættinum kvöldið á eftir. Athygli vakti að forsvarsmenn RÚV vildu alls ekki upplýsa í hverju munurinn á þáttunum fælist. Barst eingöngu tilkynning frá tæknisviði að röng útgáfa hefði farið í loftið á sunnudegi en sú sem sýnd yrði um kvöldið yrði sú sem erlendir sjónvarpsáhorfendur fengju að sjá.Sjá einnig:Íslendingar halda í sér yfir ófærð Af viðbrögðum fólks á Twitter var ljóst að fjölmargir ætluðu ekki að láta réttu útgáfuna framhjá sér fara. Ófærð hefur fengið mikið áhorf undanfarnar vikur en þó hafa útsendingar ekki gengið gallalaust fyrir sig. Þannig hafa fjölmargir sjónvarpsáhorfendur átt erfitt með að heyra nægilega vel hvað persónur segja í þáttunum en unnið hefur verið að lausn hvað það varðar. Er minnt á síðu 888 á Textavarpinu fyrir þá sem vilja hafa textann til hliðsjónar. Eins og vill verða sló fólk á létta strengi á Twitter í gærkvöldi en fjölmargir höfðu, í gríni, spáð því að munurinn á útgáfunum væri sá að dyrnar á þyrlunni væru ekki opnar í réttu útgáfunni. Og viti menn. Sú varð raunin. Varúð opin hurð #ófærð pic.twitter.com/FVRce3BcO3— Lulli (@lulli2567) February 9, 2016 Horfði á #ófærð og er steinhissa. Amatörbragurinn æpir á mann úr hverri senunni. Elíta leikara og top leikstjóri en sagan algerlega fáránleg— Maggi Peran (@maggiperan) February 9, 2016 Í næsta þætti drepur Trausti þyrlflugmanninn og fréttakonan gerð grunsamleg #Ófærð— Árni Magnússon (@arni_magg) February 9, 2016 Ok ég veit að ég er 5 ára en sjitt hvað þetta er gaman. #ófærð #lolfærð pic.twitter.com/2jVeUEP1Wl— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) February 9, 2016 Bara ef Twitter hefði verið til þegar J.R. var skotinn. Við komumst næst þeirri upplifun núna #ófærð Þjóðin á hliðina yfir TV þætti #hurðin— Hans Steinar (@hanssteinar) February 9, 2016 Vildi óska að það hefði farið rangur júróvisjónþáttur í loftið. #ófærð #hurðin.— Vigdís Garðarsdóttir (@Veinolina) February 9, 2016 Trúi ekki að ég hafi keypt mér nammi og kók fyrir eina hurð #ófærð #hurðin— Guðný Erla (@gudnyer) February 9, 2016 ég verð ómögulegur í skólanum á morgun vegna þess að fokkings hurðin var opin í gær! Hvað með að segja okkur bara frá þessu? #ófærð— Gunnar Óli Dagmarars (@goliverkahn) February 9, 2016 Fullkomlega eðlilegt að setja réttann þátt í loftið, hættum að væla yfir öllu.. #ófærð— Andri Fridriksson (@AFridriksson) February 9, 2016 Fari það í hurðalaust helvíti. Horfði ég á endursýningu til að sjá eina fokkings hurð? #ófærð— Óli G. (@dvergur) February 9, 2016 Gat RÚV ekki bara sagt "sorry guys, hurðin var lokuð - EKKI opin!" ? #ruv #ófærð— Matthias Hugi (@Matthiashugi) February 9, 2016 Pinu funny að Geiri Slæ skuli setja þetta tíst inn tvisvar @sonurjons #ófærð pic.twitter.com/wcDUR77jwb— Benedikt Bóas (@benediktboas) February 9, 2016 Hurðin var lokuð eg ættmað vera sofandi þvi það er skoli a morgun mjog svekkjandi kvold herma en goða nottt #ófærð— oddnyhafsteinsd (@oddnykarolina) February 9, 2016 Hlakka til að segja við frúnna a morgun þegar hún spyr: Var e-ð öðruvísi? Og svarið verður. Ja, hann var i belti og hurðin var læst! #ófærð— Benedikt Bóas (@benediktboas) February 9, 2016 Skellur samt að Þorsteinn Bachmann skyldi hafa þurft að henda sér tvisvar út úr þyrlunni bara fyrir þessa vitleysu. #hurðin #ófærð— Gunnar Birgisson (@grjotze) February 9, 2016 Hélt að mamma væri ennþá vakandi en ég vakti hana með því að segja: "MAMMA, hurðin var lokuð" #ófærð #hurðin— Margrét Ósk (@Maggaosk) February 9, 2016 Þeir verða að læsa helvítis dyrunum í þriðja þættinum! Þetta fer að verða gott af sjálfsmorðum hjá Sigurði #ófærð— Jónas Hafsteinsson (@nashyrningur) February 8, 2016 Var #Noel að vinna á RÚV í gær?#ófærð— Gummi Ben (@GummiBen) February 8, 2016 Tengdar fréttir RÚV sýndi ranga útgáfu af Ófærð í gær „Það var yfirsjón í tækni- og efnisskoðun sem olli tæknivandræðum í útsendingu í gærkvöldi.“ 8. febrúar 2016 16:10 Ófærð á Twitter: Er Trausti versta lögga á Íslandi? Eins og svo oft áður undanfarin sunnudagskvöld logar Twitter vegna þáttanna Ófærð. 7. febrúar 2016 22:21 Dyrnar á þyrlunni voru lokaðar í „réttu" útgáfunni af Ófærð RÚV sýndi ranga útgáfu af sjöunda þætti Ófærðar á sunnudag. 9. febrúar 2016 00:48 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Fjölmargir landsmenn sátu límdir við sjónvarpsskjáinn í gærkvöldi þegar RÚV sýndi réttu útgáfuna af sjöunda þætti þáttaraðarinnar Ófærð. Boðað hafði verið að útgáfan sem fór í loftið á sunnudagskvöld hefði ekki verið sú rétta og því tækifæri til að horfa á réttu útgáfuna af þættinum kvöldið á eftir. Athygli vakti að forsvarsmenn RÚV vildu alls ekki upplýsa í hverju munurinn á þáttunum fælist. Barst eingöngu tilkynning frá tæknisviði að röng útgáfa hefði farið í loftið á sunnudegi en sú sem sýnd yrði um kvöldið yrði sú sem erlendir sjónvarpsáhorfendur fengju að sjá.Sjá einnig:Íslendingar halda í sér yfir ófærð Af viðbrögðum fólks á Twitter var ljóst að fjölmargir ætluðu ekki að láta réttu útgáfuna framhjá sér fara. Ófærð hefur fengið mikið áhorf undanfarnar vikur en þó hafa útsendingar ekki gengið gallalaust fyrir sig. Þannig hafa fjölmargir sjónvarpsáhorfendur átt erfitt með að heyra nægilega vel hvað persónur segja í þáttunum en unnið hefur verið að lausn hvað það varðar. Er minnt á síðu 888 á Textavarpinu fyrir þá sem vilja hafa textann til hliðsjónar. Eins og vill verða sló fólk á létta strengi á Twitter í gærkvöldi en fjölmargir höfðu, í gríni, spáð því að munurinn á útgáfunum væri sá að dyrnar á þyrlunni væru ekki opnar í réttu útgáfunni. Og viti menn. Sú varð raunin. Varúð opin hurð #ófærð pic.twitter.com/FVRce3BcO3— Lulli (@lulli2567) February 9, 2016 Horfði á #ófærð og er steinhissa. Amatörbragurinn æpir á mann úr hverri senunni. Elíta leikara og top leikstjóri en sagan algerlega fáránleg— Maggi Peran (@maggiperan) February 9, 2016 Í næsta þætti drepur Trausti þyrlflugmanninn og fréttakonan gerð grunsamleg #Ófærð— Árni Magnússon (@arni_magg) February 9, 2016 Ok ég veit að ég er 5 ára en sjitt hvað þetta er gaman. #ófærð #lolfærð pic.twitter.com/2jVeUEP1Wl— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) February 9, 2016 Bara ef Twitter hefði verið til þegar J.R. var skotinn. Við komumst næst þeirri upplifun núna #ófærð Þjóðin á hliðina yfir TV þætti #hurðin— Hans Steinar (@hanssteinar) February 9, 2016 Vildi óska að það hefði farið rangur júróvisjónþáttur í loftið. #ófærð #hurðin.— Vigdís Garðarsdóttir (@Veinolina) February 9, 2016 Trúi ekki að ég hafi keypt mér nammi og kók fyrir eina hurð #ófærð #hurðin— Guðný Erla (@gudnyer) February 9, 2016 ég verð ómögulegur í skólanum á morgun vegna þess að fokkings hurðin var opin í gær! Hvað með að segja okkur bara frá þessu? #ófærð— Gunnar Óli Dagmarars (@goliverkahn) February 9, 2016 Fullkomlega eðlilegt að setja réttann þátt í loftið, hættum að væla yfir öllu.. #ófærð— Andri Fridriksson (@AFridriksson) February 9, 2016 Fari það í hurðalaust helvíti. Horfði ég á endursýningu til að sjá eina fokkings hurð? #ófærð— Óli G. (@dvergur) February 9, 2016 Gat RÚV ekki bara sagt "sorry guys, hurðin var lokuð - EKKI opin!" ? #ruv #ófærð— Matthias Hugi (@Matthiashugi) February 9, 2016 Pinu funny að Geiri Slæ skuli setja þetta tíst inn tvisvar @sonurjons #ófærð pic.twitter.com/wcDUR77jwb— Benedikt Bóas (@benediktboas) February 9, 2016 Hurðin var lokuð eg ættmað vera sofandi þvi það er skoli a morgun mjog svekkjandi kvold herma en goða nottt #ófærð— oddnyhafsteinsd (@oddnykarolina) February 9, 2016 Hlakka til að segja við frúnna a morgun þegar hún spyr: Var e-ð öðruvísi? Og svarið verður. Ja, hann var i belti og hurðin var læst! #ófærð— Benedikt Bóas (@benediktboas) February 9, 2016 Skellur samt að Þorsteinn Bachmann skyldi hafa þurft að henda sér tvisvar út úr þyrlunni bara fyrir þessa vitleysu. #hurðin #ófærð— Gunnar Birgisson (@grjotze) February 9, 2016 Hélt að mamma væri ennþá vakandi en ég vakti hana með því að segja: "MAMMA, hurðin var lokuð" #ófærð #hurðin— Margrét Ósk (@Maggaosk) February 9, 2016 Þeir verða að læsa helvítis dyrunum í þriðja þættinum! Þetta fer að verða gott af sjálfsmorðum hjá Sigurði #ófærð— Jónas Hafsteinsson (@nashyrningur) February 8, 2016 Var #Noel að vinna á RÚV í gær?#ófærð— Gummi Ben (@GummiBen) February 8, 2016
Tengdar fréttir RÚV sýndi ranga útgáfu af Ófærð í gær „Það var yfirsjón í tækni- og efnisskoðun sem olli tæknivandræðum í útsendingu í gærkvöldi.“ 8. febrúar 2016 16:10 Ófærð á Twitter: Er Trausti versta lögga á Íslandi? Eins og svo oft áður undanfarin sunnudagskvöld logar Twitter vegna þáttanna Ófærð. 7. febrúar 2016 22:21 Dyrnar á þyrlunni voru lokaðar í „réttu" útgáfunni af Ófærð RÚV sýndi ranga útgáfu af sjöunda þætti Ófærðar á sunnudag. 9. febrúar 2016 00:48 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Falleg sérhæð í Hlíðunum Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
RÚV sýndi ranga útgáfu af Ófærð í gær „Það var yfirsjón í tækni- og efnisskoðun sem olli tæknivandræðum í útsendingu í gærkvöldi.“ 8. febrúar 2016 16:10
Ófærð á Twitter: Er Trausti versta lögga á Íslandi? Eins og svo oft áður undanfarin sunnudagskvöld logar Twitter vegna þáttanna Ófærð. 7. febrúar 2016 22:21
Dyrnar á þyrlunni voru lokaðar í „réttu" útgáfunni af Ófærð RÚV sýndi ranga útgáfu af sjöunda þætti Ófærðar á sunnudag. 9. febrúar 2016 00:48