Átök hafin aftur í Aleppo Samúel Karl Ólason skrifar 23. október 2016 10:08 Vísir/AFP Fregnir hafa borist af hörðum bardögum í austurhluta Aleppo eftir að þriggja daga vopnahléi lauk þar í gærkvöldi. Rússar tilkynntu einhliða vopnahlé í síðustu viku svo hægt væri að flytja særða og veika á brott úr borginni og að íbúar gætu flúið. Rússar segja að vígamenn innan borgarinnar, sem er í haldi uppreisnarmanna að mestu, hafi komið í veg fyrir flótta borgara og að aðstoð hafi borist. Sameinuðu þjóðirnar segjast ekki hafa tekið að flytja neinn frá borginni þar sem ekki var hægt að tryggja öryggi starfsmanna þeirra. Sameinuðu þjóðirnar telja að um átta þúsund uppreisnarmenn séu í borginni auk um 900 vígamanna Nusra front, sem eru hryðjuverkasamtök með tengsl við al-Qaeda.Samkvæmt BBC segja uppreisnarmenn að þeir fáu sem hafi reynt að yfirgefa Aleppo hafi orðið fyrir stórskotaárás og hafi þurft að snúa við. Harðir bardagar hafa geisað í Aleppo frá árinu 2012 og hefur borginni verið skipt á milli stjórnarliða Bashar al-Assad og stuðningsmanna hans annars vegar og uppreisnarmanna hins vegar. Í byrjun september var síðustu birgðaleið uppreisnarmanna lokað og hefur umsátursástand ríkt síðan. Rússar og stjórnarher Sýrlands hafa staðið fyrir umfangsmiklum loftárásum á austurhluta borgarinnar, þar sem uppreisnarmenn ráða ríkjum, undanfarnar vikur og hafa fjölmargir almennir borgarar látið lífið. Þá hefur stjórnarherinn gert árás á borgina á jörðu niðri. Sameinuðu þjóðirnar sögðu á föstudaginn að loftárásirnar og umsátrið um Aleppo væru „glæpir“ og kallað var eftir því að alþjóðasamfélagið myndi binda enda á ástandið. Mið-Austurlönd Mest lesið Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Sjá meira
Fregnir hafa borist af hörðum bardögum í austurhluta Aleppo eftir að þriggja daga vopnahléi lauk þar í gærkvöldi. Rússar tilkynntu einhliða vopnahlé í síðustu viku svo hægt væri að flytja særða og veika á brott úr borginni og að íbúar gætu flúið. Rússar segja að vígamenn innan borgarinnar, sem er í haldi uppreisnarmanna að mestu, hafi komið í veg fyrir flótta borgara og að aðstoð hafi borist. Sameinuðu þjóðirnar segjast ekki hafa tekið að flytja neinn frá borginni þar sem ekki var hægt að tryggja öryggi starfsmanna þeirra. Sameinuðu þjóðirnar telja að um átta þúsund uppreisnarmenn séu í borginni auk um 900 vígamanna Nusra front, sem eru hryðjuverkasamtök með tengsl við al-Qaeda.Samkvæmt BBC segja uppreisnarmenn að þeir fáu sem hafi reynt að yfirgefa Aleppo hafi orðið fyrir stórskotaárás og hafi þurft að snúa við. Harðir bardagar hafa geisað í Aleppo frá árinu 2012 og hefur borginni verið skipt á milli stjórnarliða Bashar al-Assad og stuðningsmanna hans annars vegar og uppreisnarmanna hins vegar. Í byrjun september var síðustu birgðaleið uppreisnarmanna lokað og hefur umsátursástand ríkt síðan. Rússar og stjórnarher Sýrlands hafa staðið fyrir umfangsmiklum loftárásum á austurhluta borgarinnar, þar sem uppreisnarmenn ráða ríkjum, undanfarnar vikur og hafa fjölmargir almennir borgarar látið lífið. Þá hefur stjórnarherinn gert árás á borgina á jörðu niðri. Sameinuðu þjóðirnar sögðu á föstudaginn að loftárásirnar og umsátrið um Aleppo væru „glæpir“ og kallað var eftir því að alþjóðasamfélagið myndi binda enda á ástandið.
Mið-Austurlönd Mest lesið Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Erlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Fleiri fréttir Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Biðst afsökunar á „hörmulegu atviki“ Íslandsvinurinn OG Maco látinn Tveir látnir eftir skotbardaga í Noregi „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Sjá meira