Ætlum að negla öll stökkin okkar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. október 2016 19:03 Úr keppninni í kvöld. mynd/steinunn anna svansdóttir Íslenska stúlknalandsliðið verður á meðal keppenda í úrslitum á EM í hópfimleikum á föstudaginn. Íslensku stelpurnar enduðu í 2. sæti í undankeppninni í kvöld. Þær fengu samtals 52,350 stig fyrir æfingar sínar, aðeins 0,50 stigum minna en Danir. Stjörnustelpurnar Anna María Steingrímsdóttir og Tinna Ólafsdóttir voru ánægðar með hvernig til tókst en tóku þó fram að það væri rými til að bæta sig fyrir úrslitin. „Þetta gekk mjög vel. Það eru nokkrir hlutir sem við getum lagað,“ sagði Anna María í samtali við Vísi eftir keppnina í kvöld. „Það eru nokkrar lendingar og eitthvað í dansinum. Það er gott að hafa eitthvað að laga fyrir úrslitin,“ bætti hún við. Tinna tók í sama streng. „Þetta er mjög fínt. Markmiðið var að vera í efstu þremur sætunum. Svo eru úrslitin á föstudaginn og við gerum bara enn betur þá,“ sagði Tinna. Hún segir að íslenska liðið stefni á að ná í verðlaun á föstudaginn. „Við ætlum að njóta hvers einasta augnabliks og negla öll stökkin okkar. Við stefnum á fyrstu þrjú sætin og það yrði geggjað að enda í 1. sæti,“ sagði Tinna að endingu. Fimleikar Tengdar fréttir Stelpurnar skutust áfram í úrslitin Tvö íslensk lið keppa til úrslita á EM í hópfimleikum á föstudaginn. 12. október 2016 18:45 Blandaða liðið örugglega í úrslit Blandað lið Íslands í unglingaflokki komst nú rétt í þessu áfram í úrslit á EM í hópfimleikum sem fer fram í Maribor í Slóveníu. 12. október 2016 16:26 Fáránlega vel gert Blandað lið Íslands í unglingaflokki fór örugglega áfram í úrslit á EM í hópfimleikum sem hófst í Maribor í Slóveníu í dag. 12. október 2016 16:56 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sjá meira
Íslenska stúlknalandsliðið verður á meðal keppenda í úrslitum á EM í hópfimleikum á föstudaginn. Íslensku stelpurnar enduðu í 2. sæti í undankeppninni í kvöld. Þær fengu samtals 52,350 stig fyrir æfingar sínar, aðeins 0,50 stigum minna en Danir. Stjörnustelpurnar Anna María Steingrímsdóttir og Tinna Ólafsdóttir voru ánægðar með hvernig til tókst en tóku þó fram að það væri rými til að bæta sig fyrir úrslitin. „Þetta gekk mjög vel. Það eru nokkrir hlutir sem við getum lagað,“ sagði Anna María í samtali við Vísi eftir keppnina í kvöld. „Það eru nokkrar lendingar og eitthvað í dansinum. Það er gott að hafa eitthvað að laga fyrir úrslitin,“ bætti hún við. Tinna tók í sama streng. „Þetta er mjög fínt. Markmiðið var að vera í efstu þremur sætunum. Svo eru úrslitin á föstudaginn og við gerum bara enn betur þá,“ sagði Tinna. Hún segir að íslenska liðið stefni á að ná í verðlaun á föstudaginn. „Við ætlum að njóta hvers einasta augnabliks og negla öll stökkin okkar. Við stefnum á fyrstu þrjú sætin og það yrði geggjað að enda í 1. sæti,“ sagði Tinna að endingu.
Fimleikar Tengdar fréttir Stelpurnar skutust áfram í úrslitin Tvö íslensk lið keppa til úrslita á EM í hópfimleikum á föstudaginn. 12. október 2016 18:45 Blandaða liðið örugglega í úrslit Blandað lið Íslands í unglingaflokki komst nú rétt í þessu áfram í úrslit á EM í hópfimleikum sem fer fram í Maribor í Slóveníu. 12. október 2016 16:26 Fáránlega vel gert Blandað lið Íslands í unglingaflokki fór örugglega áfram í úrslit á EM í hópfimleikum sem hófst í Maribor í Slóveníu í dag. 12. október 2016 16:56 Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sjá meira
Stelpurnar skutust áfram í úrslitin Tvö íslensk lið keppa til úrslita á EM í hópfimleikum á föstudaginn. 12. október 2016 18:45
Blandaða liðið örugglega í úrslit Blandað lið Íslands í unglingaflokki komst nú rétt í þessu áfram í úrslit á EM í hópfimleikum sem fer fram í Maribor í Slóveníu. 12. október 2016 16:26
Fáránlega vel gert Blandað lið Íslands í unglingaflokki fór örugglega áfram í úrslit á EM í hópfimleikum sem hófst í Maribor í Slóveníu í dag. 12. október 2016 16:56