EM í dag er nú statt í Marseille, þar sem leikur Íslands og Ungverjalands fór fram í gær. Leiknum lyktaði með 1-1 jafntefli eftir að okkar menn fengu á sig jöfnunarmark á lokamínútunum.
Tómas Þór Þórðarson og Eiríkur Stefán Ásgeirsson taka leikinn fyrir í þætti dagsins sem í þetta sinn er tekinn upp á flugvellinum í Marseille.
Ásamt því að ræða leikinn eru ummælin Joachim Löw, landsliðsþjálfara Þýskalands, tekin fyrir.
Ekki missa af neinu sem gerist á EM í Frakklandi. Vísir er með hóp fjölmiðlamanna á mótinu sem færa ykkur allar nýjustu fréttirnar af strákunum okkar. Fylgdu okkur á Facebook, Twitter og Snapchat (sport365).
EM í dag: Rýnt í hlutverk Gylfa á fússball-spili á flugvelli
Tengdar fréttir

EM í dag: 70 milljóna króna stig í Saint-Étienne
Í þessum fimmta þætti er leikurinn gegn Ungverjum í Marseille fyrirferðamikill.


EM í dag: Lognið á undan storminum í Saint-Étienne
Í þriðja þætti EM í dag er farið yfir leikinn gegn Portúgal í kvöld auk þess sem að blaðamannafundur íslenska liðsins í gær er gerður upp.

EM í dag: Með 1-1 á heilanum í fimm mánuði
Okkar menn gerðu upp jafnteflið sögulega á meðan vallarstarfsmenn í Saint-Étienne gerðu að grasinu.

EM í dag: Hótelhittingur og bullurnar í Marseille
Fréttamenn 365

EM í dag: Slor, buxurnar hans Gábor og augnablikið hans Hödda Magg
Sjöundi þátturinn er tekinn upp við gömlu höfnina í Marseille.

EM í dag: Ást í loftinu milli íslensks og sænsks blaðamanns
Útsendarar Vísis í Frakklandi ræða ferðalagið framundan til Saint-Étienne, bjórbann við leikvanga og óvænta rómantík.