Samsung ætlar að láta skjáinn fylla upp í Galaxy S8 Samúel Karl Ólason skrifar 8. desember 2016 14:03 Stefnan er sett á að koma símanum á markað í mars á næsta ári. Vísir/EPA Galaxy S8 sími raftækjaframleiðandans Samsung verður með skjá sem nær yfir alla framhlið símans. Home takkinn svokallaði mun hverfa. Samsung vinnur nú hörðum höndum af því að byggja símann og koma honum á markað sem fyrst. Fyrirtækið missti traust margra viðskiptavina og tapaði gífurlegum fjárhæðum á Note 7 símunum sem kviknaði í og því eru miklar vonir bundnar við S8. Stefnan er sett á að koma símanum á markað í mars á næsta ári, en samkvæmt heimildum Bloomberg gæti það tafist vegna umfangsmeiri gæðaprófa í kjölfar útgáfu Note 7. Efst og neðst á framhliðum snjallsíma eru pláss þar sem tökkum, hátölurum, myndavélum, skynjurum og öðru er komið fyrir. Framleiðendur hafa um árabil reynt að minnka þau pláss, til þess að geta stækkað skjái en minnkað síma um leið. Kínverska fyrirtækið Xiaomi kynnti nýlega símann Mi Mix sem býr yfir sömu tækni og Samsung stefnir að. Bloomberg segir einnig að símarnir verði í tveimur stærðum og þeir hafa verið undanfarið. Það eru 5,1 tomma eins og S7 og 5,1 tommur eins og S7 Edge. Allar útgáfur símans verða með rúnuðum skjám. Mest lesið Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Galaxy S8 sími raftækjaframleiðandans Samsung verður með skjá sem nær yfir alla framhlið símans. Home takkinn svokallaði mun hverfa. Samsung vinnur nú hörðum höndum af því að byggja símann og koma honum á markað sem fyrst. Fyrirtækið missti traust margra viðskiptavina og tapaði gífurlegum fjárhæðum á Note 7 símunum sem kviknaði í og því eru miklar vonir bundnar við S8. Stefnan er sett á að koma símanum á markað í mars á næsta ári, en samkvæmt heimildum Bloomberg gæti það tafist vegna umfangsmeiri gæðaprófa í kjölfar útgáfu Note 7. Efst og neðst á framhliðum snjallsíma eru pláss þar sem tökkum, hátölurum, myndavélum, skynjurum og öðru er komið fyrir. Framleiðendur hafa um árabil reynt að minnka þau pláss, til þess að geta stækkað skjái en minnkað síma um leið. Kínverska fyrirtækið Xiaomi kynnti nýlega símann Mi Mix sem býr yfir sömu tækni og Samsung stefnir að. Bloomberg segir einnig að símarnir verði í tveimur stærðum og þeir hafa verið undanfarið. Það eru 5,1 tomma eins og S7 og 5,1 tommur eins og S7 Edge. Allar útgáfur símans verða með rúnuðum skjám.
Mest lesið Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira