Ætla að græða á tá og fingri á skónum hans Kanye Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. febrúar 2016 15:24 Kaupendur skóna virðast sjá fram á skjótan gróða. Vísir Svo virðist sem nokkrir kaupendur Adidas Yeezy boost 350 „Pirate Black“ skóna sem fataverslunin Húrra setti á sölu í morgun ætli að græða vel á kaupum sínum. Skórnir kostuðu 34.900 krónur í morgun en fjölmargir biðu í röð, sumir í tvo sólarhringa, til að eiga þess kost að kaupa skóna en aðeins voru tuttugu pör seld.Auglýsingin í Brask og brall.Keypti þrjú pör Í Facebook-hópnum Brask og brall auglýsir notandi einn skóparið til sölu á 105 þúsund krónur. Á Bland.is er annar kaupandi sem vill fá 95 þúsund krónur fyrir parið en hann keypti pör í þremur stærðum í morgun. „Ég á 3 alveg ónotuð yeezy pör sem ég keypti í húrra Reykjavík þeir eru enn í kassanum og ósnertir! Ég er með stærðir 38'40' og 44,2/3 þessir skór eru limited og komu bara 20 pör hingað til lands þessir skór eru sjúklega töff að ganga í og bara eiga sem safngrip þessir skór eru í skólínu kanye west. Ég vill henda því inn að ég beið í 48 tíma í röð eftir þeim :) en hér gildir fyrstu borga fyrstu fá!“ segir í skilaboðunum á Bland.is.Auglýsingin á Bland.is.Hækka í verði Skórnir eru hannaðir af rapparanum Kanye West en framleiddir í samstarfi við Adidas. Ísland í dag ræddi við nokkra drengi í gær sem voru búnir að koma sér fyrir í röðinni. Þeir voru allir sammála um að skórnir myndu hækka í verði með tímanum. Því til stuðnings má benda á að fyrri Yeezy skór Kanye West hafa verið boðnir til sölu á 1500 dollara á Ebay sem jafngildir um 200 þúsund krónum.Innslagið má sjá hér að neðan. Tengdar fréttir Stephen Colbert rífur Kanye West í sig: Ekki sniðugt að biðja stofnanda Facebook um pening á Twitter Bandaríski þáttastjórnandinn Stephen Colbert tók rapparann Kanye West fyrir í þættinum Late Show. 18. febrúar 2016 12:00 Ísland í dag: Bíða í röð í tæpa tvo sólarhringa eftir skópari: „Eins og að kaupa hlutabréf“ Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. 18. febrúar 2016 14:24 Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Í dag er Yeezy dagurinn á Íslandi. 19. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Svo virðist sem nokkrir kaupendur Adidas Yeezy boost 350 „Pirate Black“ skóna sem fataverslunin Húrra setti á sölu í morgun ætli að græða vel á kaupum sínum. Skórnir kostuðu 34.900 krónur í morgun en fjölmargir biðu í röð, sumir í tvo sólarhringa, til að eiga þess kost að kaupa skóna en aðeins voru tuttugu pör seld.Auglýsingin í Brask og brall.Keypti þrjú pör Í Facebook-hópnum Brask og brall auglýsir notandi einn skóparið til sölu á 105 þúsund krónur. Á Bland.is er annar kaupandi sem vill fá 95 þúsund krónur fyrir parið en hann keypti pör í þremur stærðum í morgun. „Ég á 3 alveg ónotuð yeezy pör sem ég keypti í húrra Reykjavík þeir eru enn í kassanum og ósnertir! Ég er með stærðir 38'40' og 44,2/3 þessir skór eru limited og komu bara 20 pör hingað til lands þessir skór eru sjúklega töff að ganga í og bara eiga sem safngrip þessir skór eru í skólínu kanye west. Ég vill henda því inn að ég beið í 48 tíma í röð eftir þeim :) en hér gildir fyrstu borga fyrstu fá!“ segir í skilaboðunum á Bland.is.Auglýsingin á Bland.is.Hækka í verði Skórnir eru hannaðir af rapparanum Kanye West en framleiddir í samstarfi við Adidas. Ísland í dag ræddi við nokkra drengi í gær sem voru búnir að koma sér fyrir í röðinni. Þeir voru allir sammála um að skórnir myndu hækka í verði með tímanum. Því til stuðnings má benda á að fyrri Yeezy skór Kanye West hafa verið boðnir til sölu á 1500 dollara á Ebay sem jafngildir um 200 þúsund krónum.Innslagið má sjá hér að neðan.
Tengdar fréttir Stephen Colbert rífur Kanye West í sig: Ekki sniðugt að biðja stofnanda Facebook um pening á Twitter Bandaríski þáttastjórnandinn Stephen Colbert tók rapparann Kanye West fyrir í þættinum Late Show. 18. febrúar 2016 12:00 Ísland í dag: Bíða í röð í tæpa tvo sólarhringa eftir skópari: „Eins og að kaupa hlutabréf“ Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. 18. febrúar 2016 14:24 Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Í dag er Yeezy dagurinn á Íslandi. 19. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Sjá meira
Stephen Colbert rífur Kanye West í sig: Ekki sniðugt að biðja stofnanda Facebook um pening á Twitter Bandaríski þáttastjórnandinn Stephen Colbert tók rapparann Kanye West fyrir í þættinum Late Show. 18. febrúar 2016 12:00
Ísland í dag: Bíða í röð í tæpa tvo sólarhringa eftir skópari: „Eins og að kaupa hlutabréf“ Verslunin Húrra Reykjavík hefur sölu á nýjum skóm í fyrramálið en þeir eru hannaðir af Kanye West og koma í mjög takmörkuðu upplagi um heim allan. 18. febrúar 2016 14:24
Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West Í dag er Yeezy dagurinn á Íslandi. 19. febrúar 2016 09:30