Nýtt útlit þjóðarleikvangsins Benedikt Bóas Hinriksson skrifar 21. september 2016 07:00 Nýr Laugardalsvöllur gæti litið svona út Hugmyndir KSÍ um Laugardalsvöll voru kynntar á fundi borgarráðs í síðustu viku. Þar var einnig kynntur nýr völlur sem teiknaður var af Yrki arkitektum að frumkvæði borgarinnar. Borgin fól Yrki að skoða mögulega stækkun vallarins og byggingarmagn. Útfærsla Yrkis miðast ekki við hugmyndir KSÍ heldur er hún frumskoðun til að átta sig á aðstæðum og möguleikum. KSÍ hefur sagst vilja byggja völlinn án aðkomu borgarinnar. Var lagt til í borgarráði að hefja formlegar viðræður um kaup KSÍ á vellinum. Takist fjármögnun er stefnt á sameiginlega viljayfirlýsingu frá ríki, Reykjavíkurborg og KSÍ. Í teikningum Yrkis er gert ráð fyrir 15.800 nýjum sætum og tæki völlurinn þá 25.600 áhorfendur. Þá verði gamla stúkan rifin og völlurinn færður til vesturs. Í nýju stúkunni verði hótel, íþróttaakademía og skóli. KSÍ hefur þó aðrar hugmyndir um völlinn sem byggjast á hugmyndum frá fyrirtækinu Borgarbrag. Þar er gert ráð fyrir opnanlegu þaki yfir öllum vellinum og starfsemin myndi tengjast við erlendar umboðsskrifstofur tónlistarfólks og skipuleggjendur stórra viðburða. Slíkt rekstrarmódel verður nú æ algengara erlendis. Með aðkomu slíkra aðila að rekstri og jafnvel eignarhaldi vallanna er tryggður mun betri rekstrargrundvöllur. KSÍ hefur rætt við slík fyrirtæki sem hafa sýnt verkefninu áhuga. Þar sem um þjóðarleikvang í knattspyrnu og frjálsíþróttum er að ræða er nauðsynlegt að gera ráð fyrir aðkomu ríkisins að málinu, svo sem að tryggja fjármögnun á nýjum þjóðarleikvangi í frjálsíþróttum, sem er ein af forsendum verkefnisins. Fréttin birtist fyrst í FréttablaðinuSkýringarmynd frá arkitektastofunni. Höfuðstöðvar KSÍ myndu þá halda sér í stúkunni sem byggð var árið 2007. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Mörg víti að varast þegar kemur að byggingu nýs þjóðarleikvangs "Ef menn hafa kynnt sér íþróttasöguna þá sér maður að það eru óskaplega mörg dæmi um að svona verkefni hafi endað illa.“ 9. september 2016 16:42 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Fleiri fréttir Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Sjá meira
Hugmyndir KSÍ um Laugardalsvöll voru kynntar á fundi borgarráðs í síðustu viku. Þar var einnig kynntur nýr völlur sem teiknaður var af Yrki arkitektum að frumkvæði borgarinnar. Borgin fól Yrki að skoða mögulega stækkun vallarins og byggingarmagn. Útfærsla Yrkis miðast ekki við hugmyndir KSÍ heldur er hún frumskoðun til að átta sig á aðstæðum og möguleikum. KSÍ hefur sagst vilja byggja völlinn án aðkomu borgarinnar. Var lagt til í borgarráði að hefja formlegar viðræður um kaup KSÍ á vellinum. Takist fjármögnun er stefnt á sameiginlega viljayfirlýsingu frá ríki, Reykjavíkurborg og KSÍ. Í teikningum Yrkis er gert ráð fyrir 15.800 nýjum sætum og tæki völlurinn þá 25.600 áhorfendur. Þá verði gamla stúkan rifin og völlurinn færður til vesturs. Í nýju stúkunni verði hótel, íþróttaakademía og skóli. KSÍ hefur þó aðrar hugmyndir um völlinn sem byggjast á hugmyndum frá fyrirtækinu Borgarbrag. Þar er gert ráð fyrir opnanlegu þaki yfir öllum vellinum og starfsemin myndi tengjast við erlendar umboðsskrifstofur tónlistarfólks og skipuleggjendur stórra viðburða. Slíkt rekstrarmódel verður nú æ algengara erlendis. Með aðkomu slíkra aðila að rekstri og jafnvel eignarhaldi vallanna er tryggður mun betri rekstrargrundvöllur. KSÍ hefur rætt við slík fyrirtæki sem hafa sýnt verkefninu áhuga. Þar sem um þjóðarleikvang í knattspyrnu og frjálsíþróttum er að ræða er nauðsynlegt að gera ráð fyrir aðkomu ríkisins að málinu, svo sem að tryggja fjármögnun á nýjum þjóðarleikvangi í frjálsíþróttum, sem er ein af forsendum verkefnisins. Fréttin birtist fyrst í FréttablaðinuSkýringarmynd frá arkitektastofunni. Höfuðstöðvar KSÍ myndu þá halda sér í stúkunni sem byggð var árið 2007.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Mörg víti að varast þegar kemur að byggingu nýs þjóðarleikvangs "Ef menn hafa kynnt sér íþróttasöguna þá sér maður að það eru óskaplega mörg dæmi um að svona verkefni hafi endað illa.“ 9. september 2016 16:42 Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Innlent Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Innlent Fleiri fréttir Grasrót kennara lætur til sín taka á samfélagsmiðlum Óttast afleiðingarnar ef kennarar fá mun meiri hækkun en aðrir Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Kristrún í Kænugarði og átök innan sveitarfélaganna Fimm hundruð tré felld og ákvörðunar beðið Jón undir feldi eins og Diljá Hafa bæði í hyggju að leiða flokkana sína í næstu kosningum Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Áslaug Arna og Guðrún mætast í Pallborðinu í beinni í dag Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Sjá meira
Mörg víti að varast þegar kemur að byggingu nýs þjóðarleikvangs "Ef menn hafa kynnt sér íþróttasöguna þá sér maður að það eru óskaplega mörg dæmi um að svona verkefni hafi endað illa.“ 9. september 2016 16:42