Game of Thrones: Fjölmargir stökkva á grínið Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2016 14:30 Einn maður hefur hafið hópfjáröflun á Kickstarter fyrir framleiðslu hurðastoppara merktum Hodor. Mynd/Kickstarter Vinsamlegast athugið. Þeim sem ekki hafa horft á síðasta þátt Game of Thrones, er stranglega bannað að fletta neðar hér á þessari síðu. Fjallið stendur vörð. Reyndu! Jafnt einstaklingar sem og fyrirtæki virðast ætla að græða á dauða Hodor og sorgmæddum áhorfendum Game of Thrones. Aðrir eru að taka þátt í gríninu, sem verður að öllum líkindum óþolandi seinna meir. Eins og áhorfendur vita kom í ljós af hverju Hodor greyið var Hodor en ekki Walder, eins og hann var skírður. Hann heyrði einhvern veginn skipunina Hold The Door í gegnum sýn Bran og í gegnum tímann og festist hún í hausnum á honum með þekktum afleiðingum. Sjá einnig: Framleiðendurnir biðjast afsökunar Nú er hægt að festa kaup á hurðastoppurum með áletruðu nafni Hodor, eða jafnvel mynd af honum, víða á netinu. Fyrirtæki eins og IKEA hafa einnig notað þáttinn til að auglýsa hurðastoppara. Hér má sjá söfnun á Kickstarter. Markmið hennar var að safna 500 dölum, en þegar þetta er skrifað hafa rúmir fimm þúsund dalir safnast. Einnig má finna fallega hurðastoppara á Etsy. IKEA í Ástralíu hefur reynt að græða á sorgum fólks. Oh cool, I've found a great new door stop for the house!!! #GameofThrones #hodor #hodoorstop pic.twitter.com/OKBXZSaHKt— Aaron Itzerott (@AaronItzerott) May 24, 2016 Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Uppruni, klúður og dauði Það var margt sem gerðist og kom fram í síðasta þætti Game of Thrones sem sýndur var á sunnudaginn og í gær. 24. maí 2016 13:00 Game of Thrones: Drepur vonir áhorfenda Leikari sem nýverið var kynntur aftur til leiks skýtur kenningu áhorfenda á kaf. 11. maí 2016 22:30 Game of Thrones: Komdu og sjáðu bleika bréfið Hér verður farið yfir nokkur atriði úr síðasta þætti Game of Thrones, A Song of Ice and Fire bókunum og kenningar um framhaldið. 19. maí 2016 12:15 Game of Thrones: Fullur eftirsjár Leikari leggur línurnar fyrir karakter sinn. (Ekki Bronn) 12. maí 2016 21:00 Game of Thrones: Spádómar og aðrir viskumolar Farið yfir helstu spádóma bókanna og þáttanna og hvað þeir gætu þýtt fyrir framvinduna. 18. maí 2016 15:00 Jon Snow varð ástfanginn á Íslandi Kit Harington fer með eitt af aðalhlutverkinu í þáttunum Game of Thrones og leikur hann Jon Snow. 13. maí 2016 14:30 Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Val Kilmer er látinn Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Vinsamlegast athugið. Þeim sem ekki hafa horft á síðasta þátt Game of Thrones, er stranglega bannað að fletta neðar hér á þessari síðu. Fjallið stendur vörð. Reyndu! Jafnt einstaklingar sem og fyrirtæki virðast ætla að græða á dauða Hodor og sorgmæddum áhorfendum Game of Thrones. Aðrir eru að taka þátt í gríninu, sem verður að öllum líkindum óþolandi seinna meir. Eins og áhorfendur vita kom í ljós af hverju Hodor greyið var Hodor en ekki Walder, eins og hann var skírður. Hann heyrði einhvern veginn skipunina Hold The Door í gegnum sýn Bran og í gegnum tímann og festist hún í hausnum á honum með þekktum afleiðingum. Sjá einnig: Framleiðendurnir biðjast afsökunar Nú er hægt að festa kaup á hurðastoppurum með áletruðu nafni Hodor, eða jafnvel mynd af honum, víða á netinu. Fyrirtæki eins og IKEA hafa einnig notað þáttinn til að auglýsa hurðastoppara. Hér má sjá söfnun á Kickstarter. Markmið hennar var að safna 500 dölum, en þegar þetta er skrifað hafa rúmir fimm þúsund dalir safnast. Einnig má finna fallega hurðastoppara á Etsy. IKEA í Ástralíu hefur reynt að græða á sorgum fólks. Oh cool, I've found a great new door stop for the house!!! #GameofThrones #hodor #hodoorstop pic.twitter.com/OKBXZSaHKt— Aaron Itzerott (@AaronItzerott) May 24, 2016
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Tengdar fréttir Game of Thrones: Uppruni, klúður og dauði Það var margt sem gerðist og kom fram í síðasta þætti Game of Thrones sem sýndur var á sunnudaginn og í gær. 24. maí 2016 13:00 Game of Thrones: Drepur vonir áhorfenda Leikari sem nýverið var kynntur aftur til leiks skýtur kenningu áhorfenda á kaf. 11. maí 2016 22:30 Game of Thrones: Komdu og sjáðu bleika bréfið Hér verður farið yfir nokkur atriði úr síðasta þætti Game of Thrones, A Song of Ice and Fire bókunum og kenningar um framhaldið. 19. maí 2016 12:15 Game of Thrones: Fullur eftirsjár Leikari leggur línurnar fyrir karakter sinn. (Ekki Bronn) 12. maí 2016 21:00 Game of Thrones: Spádómar og aðrir viskumolar Farið yfir helstu spádóma bókanna og þáttanna og hvað þeir gætu þýtt fyrir framvinduna. 18. maí 2016 15:00 Jon Snow varð ástfanginn á Íslandi Kit Harington fer með eitt af aðalhlutverkinu í þáttunum Game of Thrones og leikur hann Jon Snow. 13. maí 2016 14:30 Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Val Kilmer er látinn Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Game of Thrones: Uppruni, klúður og dauði Það var margt sem gerðist og kom fram í síðasta þætti Game of Thrones sem sýndur var á sunnudaginn og í gær. 24. maí 2016 13:00
Game of Thrones: Drepur vonir áhorfenda Leikari sem nýverið var kynntur aftur til leiks skýtur kenningu áhorfenda á kaf. 11. maí 2016 22:30
Game of Thrones: Komdu og sjáðu bleika bréfið Hér verður farið yfir nokkur atriði úr síðasta þætti Game of Thrones, A Song of Ice and Fire bókunum og kenningar um framhaldið. 19. maí 2016 12:15
Game of Thrones: Fullur eftirsjár Leikari leggur línurnar fyrir karakter sinn. (Ekki Bronn) 12. maí 2016 21:00
Game of Thrones: Spádómar og aðrir viskumolar Farið yfir helstu spádóma bókanna og þáttanna og hvað þeir gætu þýtt fyrir framvinduna. 18. maí 2016 15:00
Jon Snow varð ástfanginn á Íslandi Kit Harington fer með eitt af aðalhlutverkinu í þáttunum Game of Thrones og leikur hann Jon Snow. 13. maí 2016 14:30
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein