FH-ingar og Blikar örugglega áfram í bikarnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. maí 2016 21:20 Steven Lennon skoraði tvö mörk fyrir FH-liðið á fyrstu 23 mínútum í kvöld. Vísir/Vilhelm Pepsi-deildarlið FH og Breiðabliks áttu ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Það verða því níu Pepsi-deildarlið í pottinum á morgun. FH-ingar skoruðu níu mörk í Kaplakrika á móti KF úr Fjallabyggð en staðan var 2-0 eftir fimmtán mínútur og 5-0 í hálfleik. Steven Lennon, Jeremy Serwy, Emil Pálsson og Pétur Viðarsson skoruðu allir tvö mörk fyrir FH-liðið í leiknum en enginn þeirra náði þrennunni. Blikar þurftu að bíða í klukkutíma eftir fyrsta markinu í leik sínum á móti Kría á Valhúsahæðinni á Seltjarnarnesi en skoruðu þrjú á síðasta hálftímanum og tryggðu sér öruggan sigur. Liðin níu úr Pepsi-deildinni sem eru komin áfram eru ÍBV, ÍA, Þróttur R., Víkingur R., Fylkir, Valur, Breiðablik, FH og svo annaðhvort lið Stjörnunnar og Víkings úr Ólafsvík sem eru enn að spila í Garðabænum. Það eru því bara KR, Fjölnir og annaðhvort lið Stjörnunnar og Víkings úr Ólafsvík sem ná því ekki að spila bikarleik í júní þetta sumarið.Úrslit úr leikjunum í kvöld í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins:Kría - Breiðablik 0-3 0-1 Guðmundur Atli Steinþórsson (61.), 0-2 Ágúst Eðvald Hlynsson (70.), 0-3 Arnþór Ari Atlason (87.)FH - KF 9-0 1-0 Steven Lennon, víti (13.), 2-0 Emil Pálsson (15.), 3-0 Steven Lennon (24.), 4-0 Jeremy Serwy (30.), 5-0 Jeremy Serwy (37.), 6-0 Grétar Snær Gunnarsson (67.), 7-0 Emil Pálsson (74.), 8-0 Pétur Viðarsson (78.), 9-0 Pétur Viðarsson (88.). Stjarnan - Víkingur Ó. 2-2 (hófst klukkan 20.00 og er enn í gangi) 0-1 William Dominguez Da Silva (50.), 1-1 Jeppe Hansen (58.), 1-2 Pape Mamadou Faye (60.), 2-2 Guðjón Baldvinsson (88.) Upplýsingar um markaskorara eru meðal annars fengnar frá ksi.is, fótbolti.net og úrslit.net. Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira
Pepsi-deildarlið FH og Breiðabliks áttu ekki í miklum vandræðum með að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikars karla í kvöld. Það verða því níu Pepsi-deildarlið í pottinum á morgun. FH-ingar skoruðu níu mörk í Kaplakrika á móti KF úr Fjallabyggð en staðan var 2-0 eftir fimmtán mínútur og 5-0 í hálfleik. Steven Lennon, Jeremy Serwy, Emil Pálsson og Pétur Viðarsson skoruðu allir tvö mörk fyrir FH-liðið í leiknum en enginn þeirra náði þrennunni. Blikar þurftu að bíða í klukkutíma eftir fyrsta markinu í leik sínum á móti Kría á Valhúsahæðinni á Seltjarnarnesi en skoruðu þrjú á síðasta hálftímanum og tryggðu sér öruggan sigur. Liðin níu úr Pepsi-deildinni sem eru komin áfram eru ÍBV, ÍA, Þróttur R., Víkingur R., Fylkir, Valur, Breiðablik, FH og svo annaðhvort lið Stjörnunnar og Víkings úr Ólafsvík sem eru enn að spila í Garðabænum. Það eru því bara KR, Fjölnir og annaðhvort lið Stjörnunnar og Víkings úr Ólafsvík sem ná því ekki að spila bikarleik í júní þetta sumarið.Úrslit úr leikjunum í kvöld í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins:Kría - Breiðablik 0-3 0-1 Guðmundur Atli Steinþórsson (61.), 0-2 Ágúst Eðvald Hlynsson (70.), 0-3 Arnþór Ari Atlason (87.)FH - KF 9-0 1-0 Steven Lennon, víti (13.), 2-0 Emil Pálsson (15.), 3-0 Steven Lennon (24.), 4-0 Jeremy Serwy (30.), 5-0 Jeremy Serwy (37.), 6-0 Grétar Snær Gunnarsson (67.), 7-0 Emil Pálsson (74.), 8-0 Pétur Viðarsson (78.), 9-0 Pétur Viðarsson (88.). Stjarnan - Víkingur Ó. 2-2 (hófst klukkan 20.00 og er enn í gangi) 0-1 William Dominguez Da Silva (50.), 1-1 Jeppe Hansen (58.), 1-2 Pape Mamadou Faye (60.), 2-2 Guðjón Baldvinsson (88.) Upplýsingar um markaskorara eru meðal annars fengnar frá ksi.is, fótbolti.net og úrslit.net.
Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Ísak hættur með ÍR Körfubolti Fleiri fréttir „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ „Geta ekki smíðað sigurlið 1, 2 og 3 með því að kaupa inn dýra leikmenn“ „Einn af þeim bestu og skemmtilegustu sem við höfum séð síðustu ár“ Var í fjórða flokki þegar hann stýrði inni á æfingu meistaraflokks Sagður hafa slitið samningi við KA og leiti út „Ekki fyrirkomulaginu að kenna hvernig þeim gekk og þetta er ódýr afsökun“ Ein af stofnendunum leggur skóna á hilluna Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Skrautlegur ferill á enda: Kaflaskil þegar hann kynntist konunni Andri Rúnar einn af sjö sem kveðja Vestra Sjá meira