Wonder woman setur met í Hollywood Samúel Karl Ólason skrifar 26. maí 2016 13:30 Gal Gadot og Patty Jenkins. Vísir/Getty Kvikmyndin um Wonder Woman sem Patty Jenkins leikstýrir, er fyrsta myndin sem leikstýrð er af konu sem fær meira en hundrað milljónir dala til að moða úr. Gal Gadot í hlutverki Wonder Woman brá fyrir í myndinni Batman v Superman: Dawn of Justice en á næsta ári verður uppunasaga Díönnu frá Themyscira sögð á silfurtjaldinu í fyrsta sinn. Myndin verður frumsýnd þann 2. júní á næsta ári. Karlarnir hafa lengi haft yfirhöndina með ofurhetjumynda þó auðvitað hafi verið gerðar myndir um kvenhetjur. Má þar nefna myndir um Supergirl, Catwoman og Elektra.Wonder Woman fjallar um Díönnu Prince og gerist um hundrað árum fyrir Batman v Superman. Hún yfirgefur heimkynni sín og ferðast um Evrópu á tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar. Bíó og sjónvarp Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Kvikmyndin um Wonder Woman sem Patty Jenkins leikstýrir, er fyrsta myndin sem leikstýrð er af konu sem fær meira en hundrað milljónir dala til að moða úr. Gal Gadot í hlutverki Wonder Woman brá fyrir í myndinni Batman v Superman: Dawn of Justice en á næsta ári verður uppunasaga Díönnu frá Themyscira sögð á silfurtjaldinu í fyrsta sinn. Myndin verður frumsýnd þann 2. júní á næsta ári. Karlarnir hafa lengi haft yfirhöndina með ofurhetjumynda þó auðvitað hafi verið gerðar myndir um kvenhetjur. Má þar nefna myndir um Supergirl, Catwoman og Elektra.Wonder Woman fjallar um Díönnu Prince og gerist um hundrað árum fyrir Batman v Superman. Hún yfirgefur heimkynni sín og ferðast um Evrópu á tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Menning Auddi og Steindi í BDSM Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein