Bláa lónið hagnast um milljarða Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 26. maí 2016 11:54 Nýtt met var slegið í fjölda heimsókna í Bláa lónið árið 2015. Vísir/GVA Hagnaður Bláa lónsins á síðasta ári nam 2,3 milljörðum króna eftir skatta. Þá námu tekjur Bláa lónsins 7,9 milljörðum króna. Nýtt met var slegið í fjölda heimsókna í Bláa lónið árið 2015. Aðalfundur félagsins sem haldin var í gær samþykkti að greiða um 1,4 milljarða í arð til hluthafa. Hagnaður Bláa Lónsins fyrir fjármagnsliði og afskriftir (EBITDA) var 3.119 milljónir króna og var eiginfjárhlutfall 52 prósent.Er þetta nokkur hagnaðaraukning frá uppgjöri fyrir árið 2014 þegar Bláa lónið hagnaðist um 1,8 milljarða eftir skatta. Breytingar urðu á rekstrarumhverfi félagsins um síðustu áramót, en frá þeim tíma mun félagið skila virðisaukaskatti af öllum rekstri sínum. Áætlaður greiddur virðisaukaskattur til ríkissjóðs á þessu ári er 332 milljónir króna. Grímur Sæmundsson, forstjóri Bláa lónsins segir að nýtt met jafi var sett í fjölda heimsókna í Bláa Lónið árið 2015 en þær voru 919 þúsund talsins. Í sumar munu 500 starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu. „Vöxtur Bláa Lónsins undanfarin ár hefur verið í takt við þróun ferðaþjónustunnar, sem í nú aflar þjóðinni meiri gjaldeyristekna en nokkur önnur atvinnugrein, segir Grímur í tilkynningu frá Bláa lóninu. „Áhersla Bláa Lónsins á gæði og upplifun gesta hefur borið góðan árangur eins og greina má af rekstrifélagsins árið 2015. Nú er unnið að áframhaldandi uppbyggingu sem felst í stækkun á upplifunarsvæði Bláa Lónsins þar sem áherslan verður áfram á einstaka upplifun gesta og gæði,“ segir Grímur.Uppfært kl. 12.40 með upplýsingum um breytt skil Bláa lónsins á virðisaukaskatti. Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Bláa lónið velti tæpum 6 milljörðum Bláa Lónið hagnaðist um 1,7 milljarð íslenskra króna á síðasta ári. 15. september 2015 13:05 Kourtney Kardashian og félagar í Bláa Lóninu: Fengu staðinn út af fyrir sig - Myndband Undanfarna daga hefur Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West verið í heimsókn á Íslandi ásamt Kourtney Kardashian og fjölskylduvinum og má þar meðal annars nefna Jonathan Cheban. 20. apríl 2016 10:35 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Hagnaður Bláa lónsins á síðasta ári nam 2,3 milljörðum króna eftir skatta. Þá námu tekjur Bláa lónsins 7,9 milljörðum króna. Nýtt met var slegið í fjölda heimsókna í Bláa lónið árið 2015. Aðalfundur félagsins sem haldin var í gær samþykkti að greiða um 1,4 milljarða í arð til hluthafa. Hagnaður Bláa Lónsins fyrir fjármagnsliði og afskriftir (EBITDA) var 3.119 milljónir króna og var eiginfjárhlutfall 52 prósent.Er þetta nokkur hagnaðaraukning frá uppgjöri fyrir árið 2014 þegar Bláa lónið hagnaðist um 1,8 milljarða eftir skatta. Breytingar urðu á rekstrarumhverfi félagsins um síðustu áramót, en frá þeim tíma mun félagið skila virðisaukaskatti af öllum rekstri sínum. Áætlaður greiddur virðisaukaskattur til ríkissjóðs á þessu ári er 332 milljónir króna. Grímur Sæmundsson, forstjóri Bláa lónsins segir að nýtt met jafi var sett í fjölda heimsókna í Bláa Lónið árið 2015 en þær voru 919 þúsund talsins. Í sumar munu 500 starfsmenn starfa hjá fyrirtækinu. „Vöxtur Bláa Lónsins undanfarin ár hefur verið í takt við þróun ferðaþjónustunnar, sem í nú aflar þjóðinni meiri gjaldeyristekna en nokkur önnur atvinnugrein, segir Grímur í tilkynningu frá Bláa lóninu. „Áhersla Bláa Lónsins á gæði og upplifun gesta hefur borið góðan árangur eins og greina má af rekstrifélagsins árið 2015. Nú er unnið að áframhaldandi uppbyggingu sem felst í stækkun á upplifunarsvæði Bláa Lónsins þar sem áherslan verður áfram á einstaka upplifun gesta og gæði,“ segir Grímur.Uppfært kl. 12.40 með upplýsingum um breytt skil Bláa lónsins á virðisaukaskatti.
Ferðamennska á Íslandi Tengdar fréttir Bláa lónið velti tæpum 6 milljörðum Bláa Lónið hagnaðist um 1,7 milljarð íslenskra króna á síðasta ári. 15. september 2015 13:05 Kourtney Kardashian og félagar í Bláa Lóninu: Fengu staðinn út af fyrir sig - Myndband Undanfarna daga hefur Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West verið í heimsókn á Íslandi ásamt Kourtney Kardashian og fjölskylduvinum og má þar meðal annars nefna Jonathan Cheban. 20. apríl 2016 10:35 Mest lesið Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Búið að draga tennurnar úr jagúarnum Viðskipti innlent Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Sjá meira
Bláa lónið velti tæpum 6 milljörðum Bláa Lónið hagnaðist um 1,7 milljarð íslenskra króna á síðasta ári. 15. september 2015 13:05
Kourtney Kardashian og félagar í Bláa Lóninu: Fengu staðinn út af fyrir sig - Myndband Undanfarna daga hefur Stjörnuparið Kim Kardashian og Kanye West verið í heimsókn á Íslandi ásamt Kourtney Kardashian og fjölskylduvinum og má þar meðal annars nefna Jonathan Cheban. 20. apríl 2016 10:35