Innlent

Vísindaráð fundar í Skógarhlíð vegna skjálftavirkni í Kötlu

Birgir Olgeirsson skrifar
Frá fundinum
Frá fundinum Vísir/Lillý Valgerður
Fundur vísindaráðs almannavarna var að hefjast rétt í þessu í samhæfingarmiðstöðinni í Skógarhlíð. Á fundinum verður farið yfir þá miklu jarðskjálftavirkni sem hefur verið í Kötlu síðastliðinn sólarhring. Fulltrúar almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra, vísindamenn á Veðurstofu Íslands og Háskóla Íslands, fulltrúar Landlæknisembættisins og frá Umhverifsstofnun sitja fundinn.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×