Sláðu í gegn í partíi helgarinnar Guðrún Jóna stefánsdóttir skrifar 30. september 2016 10:00 Andrea Sif Pétursdóttir, fyrirliði kvennalandsliðsins í hópfimleikum er spennt fyrir Evrópumótinu í hópfimleikum sem fram fer í Sloveníu. Vísir/Anton Fréttablaðið leit inn á æfingu hjá kvennalandsliðinu í hópfimleikum í gær. Hópurinn er á lokametrum undirbúnings fyrir Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Slóveníu þann 12. október og er stefnan tekin á toppinn. Evrópumótið leggst mjög vel í okkur allar, það er kominn mikill spenningur í hópinn enda vorum við að klára æfingamót fyrr í þessari viku, og tími til að fara að byrja að pakka í töskur,“ segir Andrea Sif Pétursdóttir, fyrirliði kvennalandsliðins í hópfimleikum, spurð út í Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Maribor í næsta mánuði. Kvennalandsliðið í fimleikum á harma að hefna frá því á Íslandi fyrir tveimur árum, þegar þær gerðu sér lítið fyrir og unnu mótið. Undirbúningurinn hefur staðið yfir í margar vikur og óhætt að segja að stelpurnar séu vel tilbúnar í slaginn í ár. „Það hefur gengið alveg eins og á að ganga, eins og staðan er núna erum við ekki með allt fullkomlega tilbúið enda á það að gerast úti í Slóveníu. Það er algjörleg á hreinu að við megum ekki toppa okkur of snemma,“ segir Andrea og bætir við að hópurinn vinni nú að því að fínpússa æfingar.Við fengum landsliðið til að kenna lesendum tvær vel valdar fimleikabrellur sem má sjá hér fyrir neðan.HandstaðaSkref. Byrja upp við vegg og klifra með fótunum um leið og þú færir hendurnar nær veggnum, muna að spenna kviðinn og þrýsta öxlum upp að eyrum.Skref Sparka upp í handstöðu, spenna axlir og kvið, gott að hafa mjúkt undirlag ef allt klúðrast. Ísland sendir tvö lið til keppni: Kvennalandslið og mix-lið en samhliða mótinu fer einnig fram Evrópumót unglinga og Ísland sendir einnig tvö lið til keppni þar. „Við förum út þann 10. október, með leiguflugi þar sem stuðningsmenn koma með okkur í flugi. Það er alveg frábært að finna fyrir góðum stuðningi á svona stóru móti,“ segir Andrea.SplittSkref. Mikilvægt að vera búinn að liðka nárann til því við viljum ekki slíta neitt, til dæmis smá fótsveiflur.Skref. Síðan bara renna sér hægt niður.Skref. Þetta skal svo endurtaka í allt að 30 sekúndur, á dag svo hægt sé að gera þetta með lítilli fyrirhöfn í næsta partýi. Landsliðið hefur æft stíft undanfarið og konurnar hafa það fram yfir önnur lönd hversu oft þær geta æft saman sem skiptir miklu máli þegar kemur að samheldni og stemmingu í hópnum. „Liðsheildin og gleðin er alveg frábær og gerir ferlið allt mjög skemmtilegt, við höfum æft sem hópur síðan um miðjan júní og höfum það fram yfir hin liðin sem hittast í mesta lagi fimm sinnum fyrir stórmót eins og þetta,“ segir hún og bætir við að íþróttin fari vaxandi með hverju ári og áhuginn fyrir fimleikum hafi sjaldan verið meiri. Fimleikar Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
Fréttablaðið leit inn á æfingu hjá kvennalandsliðinu í hópfimleikum í gær. Hópurinn er á lokametrum undirbúnings fyrir Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Slóveníu þann 12. október og er stefnan tekin á toppinn. Evrópumótið leggst mjög vel í okkur allar, það er kominn mikill spenningur í hópinn enda vorum við að klára æfingamót fyrr í þessari viku, og tími til að fara að byrja að pakka í töskur,“ segir Andrea Sif Pétursdóttir, fyrirliði kvennalandsliðins í hópfimleikum, spurð út í Evrópumótið í hópfimleikum sem fram fer í Maribor í næsta mánuði. Kvennalandsliðið í fimleikum á harma að hefna frá því á Íslandi fyrir tveimur árum, þegar þær gerðu sér lítið fyrir og unnu mótið. Undirbúningurinn hefur staðið yfir í margar vikur og óhætt að segja að stelpurnar séu vel tilbúnar í slaginn í ár. „Það hefur gengið alveg eins og á að ganga, eins og staðan er núna erum við ekki með allt fullkomlega tilbúið enda á það að gerast úti í Slóveníu. Það er algjörleg á hreinu að við megum ekki toppa okkur of snemma,“ segir Andrea og bætir við að hópurinn vinni nú að því að fínpússa æfingar.Við fengum landsliðið til að kenna lesendum tvær vel valdar fimleikabrellur sem má sjá hér fyrir neðan.HandstaðaSkref. Byrja upp við vegg og klifra með fótunum um leið og þú færir hendurnar nær veggnum, muna að spenna kviðinn og þrýsta öxlum upp að eyrum.Skref Sparka upp í handstöðu, spenna axlir og kvið, gott að hafa mjúkt undirlag ef allt klúðrast. Ísland sendir tvö lið til keppni: Kvennalandslið og mix-lið en samhliða mótinu fer einnig fram Evrópumót unglinga og Ísland sendir einnig tvö lið til keppni þar. „Við förum út þann 10. október, með leiguflugi þar sem stuðningsmenn koma með okkur í flugi. Það er alveg frábært að finna fyrir góðum stuðningi á svona stóru móti,“ segir Andrea.SplittSkref. Mikilvægt að vera búinn að liðka nárann til því við viljum ekki slíta neitt, til dæmis smá fótsveiflur.Skref. Síðan bara renna sér hægt niður.Skref. Þetta skal svo endurtaka í allt að 30 sekúndur, á dag svo hægt sé að gera þetta með lítilli fyrirhöfn í næsta partýi. Landsliðið hefur æft stíft undanfarið og konurnar hafa það fram yfir önnur lönd hversu oft þær geta æft saman sem skiptir miklu máli þegar kemur að samheldni og stemmingu í hópnum. „Liðsheildin og gleðin er alveg frábær og gerir ferlið allt mjög skemmtilegt, við höfum æft sem hópur síðan um miðjan júní og höfum það fram yfir hin liðin sem hittast í mesta lagi fimm sinnum fyrir stórmót eins og þetta,“ segir hún og bætir við að íþróttin fari vaxandi með hverju ári og áhuginn fyrir fimleikum hafi sjaldan verið meiri.
Fimleikar Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira