Upphitun fyrir leiki dagsins: Chelsea getur unnið tíunda leikinn í röð | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. desember 2016 12:45 Átta leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þrír leikir hefjast klukkan 19:45. Liverpool, sem hefur aðeins unnið einn af síðustu fjórum leikjum sínum, sækir Middlesbrough heim á Riverside völlinn. Þarna mætast besta og versta sóknarlið deildarinnar. Ekkert lið hefur skorað fleiri mörk en Liverpool (37) en ekkert lið jafn fá og Boro (13). Leikur Middlesbrough og Liverpool verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Chelsea getur unnið tíunda leikinn í röð þegar liðið fer til Sunderland og mætir heimamönnum. Chelsea hefur verið óstöðvandi að undanförnu á meðan Sunderland vermir botnsæti deildarinnar. Ekkert lið hefur haldið jafn oft hreinu í úrvalsdeildinni og Chelsea (9) á meðan Sunderland hefur fengið á sig a.m.k. eitt mark í 15 af síðustu 16 deildarleikjum sínum. Á London Stadium, hinum umdeilda heimavelli West Ham, taka heimamenn á móti Burnley. Jóhann Berg Guðmundsson er enn á sjúkralistanum hjá Burnley sem vann mikilvægan 3-2 sigur á Bournemouth um helgina. Burnley hefur verið skelfilegt á útivelli á tímabilinu og aðeins náð í eitt stig í sex útileikjum og skorað eitt mark.Wilfried Zaha og Wayne Rooney berjast um boltann í bikarúrslitaleiknum í vor. Man Utd vann leikinn 2-1.vísir/gettyKlukkan 20:00 hefjast svo fimm leikir. Á Selhurst Park mætast liðin sem áttust við í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í vor; Crystal Palace og Manchester United. Man Utd hefur aldrei tapað fyrir Palace í úrvalsdeildinni. United hefur unnið 11 leiki og þrisvar sinnum hefur orðið jafntefli. Leikur Crystal Palace og Manchester United verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. Manchester City, sem hefur tapað tveimur leikjum í röð með markatölunni 7-3, fær Watford í heimsókn. City-menn hafa gefið eftir að undanförnu en vörn liðsins hefur verið lek. City hefur aðeins haldið hreinu í einum af síðustu 17 leikjum sínum. Watford hefur einnig átt í vandræðum með varnarleikinn og fengið á sig níu mörk í síðustu tveimur útileikjum sínum.Fernando Llorente og Gylfi skoruðu báðir í síðasta leik Swansea.vísir/gettyGylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City heimsækja West Brom á The Hawthornes. Gylfi hefur verið í góðum gír að undanförnu en hann hefur alls skorað fimm mörk og gefið fimm stoðsendingar á tímabilinu. Tottenham Hotspur tekur á móti Hull City og þarf nauðsynlega á þremur stigum að halda eftir tapið á Old Trafford um síðustu helgi. Spurs hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum á meðan Hull hefur tapað fimm útileikjum í röð. Þá eigast Stoke City og Southampton við á bet365 vellinum. Liðin eru í 11. og 12. sæti deildarinnar en aðeins einu stigi munar á þeim. Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola vill fá eitthvað af þolinmæðinni sem Sir Alex Ferguson fékk Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ekki vita hvort að hann fá þann tíma sem hann þarf til að byggja upp árangursríkt lið á Etihad-leikvanginum. 14. desember 2016 09:45 Arsenal missteig sig í Guttagarði | Sjáðu mörkin Everton vann frækinn sigur, 2-1, á Arsenal í skrautlegum leik í kvöld. Þetta var fyrsta tap Arsenal í 15 leikjum. 13. desember 2016 21:30 Arsenal tapaði í fyrsta sinn síðan í ágúst | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Sextánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar hófst í gær með tveimur leikjum. 14. desember 2016 08:45 Koeman segir Wenger alltaf væla yfir dómgæslunni Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Everton, kom það ekkert á óvart að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi kvartað undan dómgæslunni eftir að Everton vann Arsenal í gær. 14. desember 2016 09:15 Leicester aftur í gamla farið | Sjáðu markið Englandsmeistarar Leicester City náðu ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Man. City í kvöld 13. desember 2016 21:30 Leicester er samt ekki lélegra en Chelsea-liðið í fyrra Englandsmeistarar Leicester City töpuðu sínum áttunda deildarleik á tímabilinu í gærkvöldi þegar liðið lá á útivelli á móti Bournemouth. 14. desember 2016 10:15 Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Í beinni: Arsenal - Chelsea | Lundúnaslagur á Emirates Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Chelsea | Lundúnaslagur á Emirates Í beinni: Fulham - Tottenham | Heimamenn stefna á Evrópu Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Sjá meira
Átta leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Þrír leikir hefjast klukkan 19:45. Liverpool, sem hefur aðeins unnið einn af síðustu fjórum leikjum sínum, sækir Middlesbrough heim á Riverside völlinn. Þarna mætast besta og versta sóknarlið deildarinnar. Ekkert lið hefur skorað fleiri mörk en Liverpool (37) en ekkert lið jafn fá og Boro (13). Leikur Middlesbrough og Liverpool verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD. Chelsea getur unnið tíunda leikinn í röð þegar liðið fer til Sunderland og mætir heimamönnum. Chelsea hefur verið óstöðvandi að undanförnu á meðan Sunderland vermir botnsæti deildarinnar. Ekkert lið hefur haldið jafn oft hreinu í úrvalsdeildinni og Chelsea (9) á meðan Sunderland hefur fengið á sig a.m.k. eitt mark í 15 af síðustu 16 deildarleikjum sínum. Á London Stadium, hinum umdeilda heimavelli West Ham, taka heimamenn á móti Burnley. Jóhann Berg Guðmundsson er enn á sjúkralistanum hjá Burnley sem vann mikilvægan 3-2 sigur á Bournemouth um helgina. Burnley hefur verið skelfilegt á útivelli á tímabilinu og aðeins náð í eitt stig í sex útileikjum og skorað eitt mark.Wilfried Zaha og Wayne Rooney berjast um boltann í bikarúrslitaleiknum í vor. Man Utd vann leikinn 2-1.vísir/gettyKlukkan 20:00 hefjast svo fimm leikir. Á Selhurst Park mætast liðin sem áttust við í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar í vor; Crystal Palace og Manchester United. Man Utd hefur aldrei tapað fyrir Palace í úrvalsdeildinni. United hefur unnið 11 leiki og þrisvar sinnum hefur orðið jafntefli. Leikur Crystal Palace og Manchester United verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2 HD. Manchester City, sem hefur tapað tveimur leikjum í röð með markatölunni 7-3, fær Watford í heimsókn. City-menn hafa gefið eftir að undanförnu en vörn liðsins hefur verið lek. City hefur aðeins haldið hreinu í einum af síðustu 17 leikjum sínum. Watford hefur einnig átt í vandræðum með varnarleikinn og fengið á sig níu mörk í síðustu tveimur útileikjum sínum.Fernando Llorente og Gylfi skoruðu báðir í síðasta leik Swansea.vísir/gettyGylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea City heimsækja West Brom á The Hawthornes. Gylfi hefur verið í góðum gír að undanförnu en hann hefur alls skorað fimm mörk og gefið fimm stoðsendingar á tímabilinu. Tottenham Hotspur tekur á móti Hull City og þarf nauðsynlega á þremur stigum að halda eftir tapið á Old Trafford um síðustu helgi. Spurs hefur tapað tveimur af síðustu þremur leikjum sínum á meðan Hull hefur tapað fimm útileikjum í röð. Þá eigast Stoke City og Southampton við á bet365 vellinum. Liðin eru í 11. og 12. sæti deildarinnar en aðeins einu stigi munar á þeim.
Enski boltinn Tengdar fréttir Guardiola vill fá eitthvað af þolinmæðinni sem Sir Alex Ferguson fékk Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ekki vita hvort að hann fá þann tíma sem hann þarf til að byggja upp árangursríkt lið á Etihad-leikvanginum. 14. desember 2016 09:45 Arsenal missteig sig í Guttagarði | Sjáðu mörkin Everton vann frækinn sigur, 2-1, á Arsenal í skrautlegum leik í kvöld. Þetta var fyrsta tap Arsenal í 15 leikjum. 13. desember 2016 21:30 Arsenal tapaði í fyrsta sinn síðan í ágúst | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Sextánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar hófst í gær með tveimur leikjum. 14. desember 2016 08:45 Koeman segir Wenger alltaf væla yfir dómgæslunni Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Everton, kom það ekkert á óvart að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi kvartað undan dómgæslunni eftir að Everton vann Arsenal í gær. 14. desember 2016 09:15 Leicester aftur í gamla farið | Sjáðu markið Englandsmeistarar Leicester City náðu ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Man. City í kvöld 13. desember 2016 21:30 Leicester er samt ekki lélegra en Chelsea-liðið í fyrra Englandsmeistarar Leicester City töpuðu sínum áttunda deildarleik á tímabilinu í gærkvöldi þegar liðið lá á útivelli á móti Bournemouth. 14. desember 2016 10:15 Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Í beinni: Arsenal - Chelsea | Lundúnaslagur á Emirates Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Chelsea | Lundúnaslagur á Emirates Í beinni: Fulham - Tottenham | Heimamenn stefna á Evrópu Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Fyrsti titill Slot í boði en Newcastle búið að biða í 56 ár Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Chelsea vann enska deildabikarinn á sjálfsmarki Guardiola: „Ég hlusta á allt sem fólk segir um mig, passið ykkur“ Sjónvarpsbannið í enska boltanum pirrar prinsinn Englendingar gætu verið með sjö lið í Meistaradeildinni á næstu leiktíð Liverpool liðin fengu stóru mánaðarverðlaunin í enska Borga 50 milljónir fyrir 17 ára pjakk sem fær sjö ára samning Rashford og 32 ára nýliði í fyrsta landsliðshópi Tuchels Sir Alex er enn að vinna titla Óttaðist að ánetjast svefntöflum Van Dijk boðnar átta milljónir á dag í laun Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Sjá meira
Guardiola vill fá eitthvað af þolinmæðinni sem Sir Alex Ferguson fékk Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ekki vita hvort að hann fá þann tíma sem hann þarf til að byggja upp árangursríkt lið á Etihad-leikvanginum. 14. desember 2016 09:45
Arsenal missteig sig í Guttagarði | Sjáðu mörkin Everton vann frækinn sigur, 2-1, á Arsenal í skrautlegum leik í kvöld. Þetta var fyrsta tap Arsenal í 15 leikjum. 13. desember 2016 21:30
Arsenal tapaði í fyrsta sinn síðan í ágúst | Sjáðu mörkin úr leikjum gærdagsins Sextánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar hófst í gær með tveimur leikjum. 14. desember 2016 08:45
Koeman segir Wenger alltaf væla yfir dómgæslunni Ronald Koeman, knattspyrnustjóra Everton, kom það ekkert á óvart að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi kvartað undan dómgæslunni eftir að Everton vann Arsenal í gær. 14. desember 2016 09:15
Leicester aftur í gamla farið | Sjáðu markið Englandsmeistarar Leicester City náðu ekki að fylgja eftir frábærum sigri á Man. City í kvöld 13. desember 2016 21:30
Leicester er samt ekki lélegra en Chelsea-liðið í fyrra Englandsmeistarar Leicester City töpuðu sínum áttunda deildarleik á tímabilinu í gærkvöldi þegar liðið lá á útivelli á móti Bournemouth. 14. desember 2016 10:15