Komu að lokuðum dyrum og báðu föstudagsbænina úti í góða veðrinu Bjarki Ármannsson skrifar 3. júní 2016 15:53 Bænarhöldum var að mestu lokið þegar blaðamann og ljósmyndara Vísis bar að garði. Vísir/Stefán Fjölmenn bænastund fór fram fyrir utan Ýmishúsið í Skógarhlíð, þaðan sem Menningarsetur múslima var borið út á miðvikudag, fyrr í dag. Ímam menningarsetursins segir félagsmenn hafa mætt í þeirri trú að Ýmishúsið væri opið. Múslímar biðja sérstaka bæn föstudag hvern sem kallast djúma og fór sú athöfn að þessu sinni fram fyrir framan utandyra. „Við erum búin að leita að stóru rými þar sem við getum boðið upp á bænahald en við gátum ekki fundið neitt með svona skömmum fyrirvara,“ segir Ahmad Seddeeq, ímam Menningarseturs múslima. „Svo hefði líka þurft að láta alla vita af nýju staðsetningunni.“Múslímar biðja sérstaka bæn föstudag hvern sem kallast djúma og fór sú athöfn að þessu sinni fram fyrir framan utandyra.Vísir/StefánGreint hefur verið frá deilum menningarsetursins við Stofnun múslima, sem á Ýmishúsið, að undanförnu en nú á miðvikudaginn lét Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu bera menningarsetrið þaðan út samkvæmt úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur.Sjá einnig: Múslimar deila um Ýmishúsið Fjöldinn allur af lögreglumönnum mætti á svæðið og einn maður var handtekinn fyrir að hafa reynt að ráðast á Karim Askari, framkvæmdastjóra Stofnunar múslima. Ahmad segir að þrátt fyrir þetta hafi menn mætt til bænahalds í Skógarhlíðina í dag og búist við því að þeir kæmust þar inn. Þeir hafi þó komið að tómu og læstu húsi og gert gott úr aðstæðum með því að biðja fyrir utan húsið.„Sumir vildu reyndar ekki biðja í sólinni, einn kom og fór vegna þess að hann treysti sér ekki í það. Og sumir voru of feimnir,“ sagði Ahmad í veðurblíðunni í dag.Vísir/Stefán„Það héldu margir að þeir kæmust inn, þetta er jú moska,“ segir hann. Þið voruð þó allavega heppnir að veðrið var svona gott í dag?„Já, það var blessun,“ segir Ahmad og hlær. „Sumir vildu reyndar ekki biðja í sólinni, einn kom og fór vegna þess að hann treysti sér ekki í það. Og sumir voru of feimnir.“Sjá einnig: Karim Askari er dapur þrátt fyrir sigur og telur ímynd múslima hafa skaðast Ahmad er bjartsýnn á að það takist að finna nýtt húsnæði fyrir næsta föstudag. Ekki sé annað í boði þar sem styttist í ramadan-hátíðina og menningarsetrið getur ekki nýtt sér Ýmishúsið. Hann býst þó fastlega við því að menningarsetrið geti snúið þangað aftur að lokum. „Hér eigum við að vera,“ segir hann. „Við vitum hvað gerðist, samningur var falsaður til að koma okkur út úr húsinu. Við bíðum eftir úrskurði Hæstaréttar, sem lögmaður okkar segir að sé væntanlegur eftir um tvær vikur.“ Tengdar fréttir Lásasmiður mætti andspyrnu múslima við Ýmishúsið Fjölmenn lið lögreglu mætti á svæðið þar sem átti að bera Menningarsetur múslima úr húsinu. 1. júní 2016 10:15 Hatrammar deilur múslima um leigu á Ýmishúsi Langvarandi deilur milli Menningarseturs múslima og Stofnunar múslima leiddu til átaka við Ýmishúsið í gær. Héraðsdómur úrskurðaði um útburð Menningarsetursins í síðasta mánuði. Úrskurðinum hefur verið áfrýjað og beðið er eft 2. júní 2016 07:00 Múslimar deila um Ýmishúsið: „Þessi félög eiga ekki samleið“ Menningarsetur múslima verður að óbreyttu borið út úr Ýmishúsinu. Saka Stofnun múslima á móti um skjalafals. 4. maí 2016 16:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Sjá meira
Fjölmenn bænastund fór fram fyrir utan Ýmishúsið í Skógarhlíð, þaðan sem Menningarsetur múslima var borið út á miðvikudag, fyrr í dag. Ímam menningarsetursins segir félagsmenn hafa mætt í þeirri trú að Ýmishúsið væri opið. Múslímar biðja sérstaka bæn föstudag hvern sem kallast djúma og fór sú athöfn að þessu sinni fram fyrir framan utandyra. „Við erum búin að leita að stóru rými þar sem við getum boðið upp á bænahald en við gátum ekki fundið neitt með svona skömmum fyrirvara,“ segir Ahmad Seddeeq, ímam Menningarseturs múslima. „Svo hefði líka þurft að láta alla vita af nýju staðsetningunni.“Múslímar biðja sérstaka bæn föstudag hvern sem kallast djúma og fór sú athöfn að þessu sinni fram fyrir framan utandyra.Vísir/StefánGreint hefur verið frá deilum menningarsetursins við Stofnun múslima, sem á Ýmishúsið, að undanförnu en nú á miðvikudaginn lét Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu bera menningarsetrið þaðan út samkvæmt úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur.Sjá einnig: Múslimar deila um Ýmishúsið Fjöldinn allur af lögreglumönnum mætti á svæðið og einn maður var handtekinn fyrir að hafa reynt að ráðast á Karim Askari, framkvæmdastjóra Stofnunar múslima. Ahmad segir að þrátt fyrir þetta hafi menn mætt til bænahalds í Skógarhlíðina í dag og búist við því að þeir kæmust þar inn. Þeir hafi þó komið að tómu og læstu húsi og gert gott úr aðstæðum með því að biðja fyrir utan húsið.„Sumir vildu reyndar ekki biðja í sólinni, einn kom og fór vegna þess að hann treysti sér ekki í það. Og sumir voru of feimnir,“ sagði Ahmad í veðurblíðunni í dag.Vísir/Stefán„Það héldu margir að þeir kæmust inn, þetta er jú moska,“ segir hann. Þið voruð þó allavega heppnir að veðrið var svona gott í dag?„Já, það var blessun,“ segir Ahmad og hlær. „Sumir vildu reyndar ekki biðja í sólinni, einn kom og fór vegna þess að hann treysti sér ekki í það. Og sumir voru of feimnir.“Sjá einnig: Karim Askari er dapur þrátt fyrir sigur og telur ímynd múslima hafa skaðast Ahmad er bjartsýnn á að það takist að finna nýtt húsnæði fyrir næsta föstudag. Ekki sé annað í boði þar sem styttist í ramadan-hátíðina og menningarsetrið getur ekki nýtt sér Ýmishúsið. Hann býst þó fastlega við því að menningarsetrið geti snúið þangað aftur að lokum. „Hér eigum við að vera,“ segir hann. „Við vitum hvað gerðist, samningur var falsaður til að koma okkur út úr húsinu. Við bíðum eftir úrskurði Hæstaréttar, sem lögmaður okkar segir að sé væntanlegur eftir um tvær vikur.“
Tengdar fréttir Lásasmiður mætti andspyrnu múslima við Ýmishúsið Fjölmenn lið lögreglu mætti á svæðið þar sem átti að bera Menningarsetur múslima úr húsinu. 1. júní 2016 10:15 Hatrammar deilur múslima um leigu á Ýmishúsi Langvarandi deilur milli Menningarseturs múslima og Stofnunar múslima leiddu til átaka við Ýmishúsið í gær. Héraðsdómur úrskurðaði um útburð Menningarsetursins í síðasta mánuði. Úrskurðinum hefur verið áfrýjað og beðið er eft 2. júní 2016 07:00 Múslimar deila um Ýmishúsið: „Þessi félög eiga ekki samleið“ Menningarsetur múslima verður að óbreyttu borið út úr Ýmishúsinu. Saka Stofnun múslima á móti um skjalafals. 4. maí 2016 16:15 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Fleiri fréttir Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Sjá meira
Lásasmiður mætti andspyrnu múslima við Ýmishúsið Fjölmenn lið lögreglu mætti á svæðið þar sem átti að bera Menningarsetur múslima úr húsinu. 1. júní 2016 10:15
Hatrammar deilur múslima um leigu á Ýmishúsi Langvarandi deilur milli Menningarseturs múslima og Stofnunar múslima leiddu til átaka við Ýmishúsið í gær. Héraðsdómur úrskurðaði um útburð Menningarsetursins í síðasta mánuði. Úrskurðinum hefur verið áfrýjað og beðið er eft 2. júní 2016 07:00
Múslimar deila um Ýmishúsið: „Þessi félög eiga ekki samleið“ Menningarsetur múslima verður að óbreyttu borið út úr Ýmishúsinu. Saka Stofnun múslima á móti um skjalafals. 4. maí 2016 16:15