Stal myndum, myndböndum og gögnum af rúmlega hundrað frægum konum Samúel Karl Ólason skrifar 16. mars 2016 22:15 Jennifer Lawrence, Kate Upton og Lea Michelle voru meðal fórnarlamba Ryan Collins. Vísir/Getty Hakkarinn Ryan Collins hefur játað að hafa stolið myndum, myndböndum af Apple og Google reikninum 120 kvenna. Þar á meðal eru þekktar leikkonur, íþróttakonur og fleira. Saksóknarar hafa mælt með því að Collins verði dæmdur í 18 mánaða fangelsi, en hann gæti verið dæmdur til fimm ára fangelsisvistar. Nektarmyndir og myndbönd af konunum voru birtar á 4Chan og hefur atvikið hlotið tvö nöfn. Annars vegar The Fappening og hins vegar Celebgate. Lengi vel var talið að hakkarinn hefði brotist inn í reikninga kvennanna og mynduðust miklar umræður um öryggi vefsvæða Apple og Google, en nú hefur komið í ljós að svo var ekki. Hann þóttist vera starfa fyrir fyrirtækin og sendi konunum tölvupósta og í raun gabbaði þær til þess að gefa upp notendanöfn og lykilorð.Samkvæmt Washington Post notaði Collins þessa leið til að komast inn í um 50 iCloud reikninga og 73 Gmail reikninga frá nóvember 2012 til september 2014. Myndirnar og myndböndin voru birt í september 2014. Rannsakendur hafa þó ekki fundið bein tengsl á milli Collins og birtingarinnar. Hann hefur ekki verið ákærður fyrir birtinguna. Tengdar fréttir Apple herðir öryggi Með því vill fyrirtækið draga úr því að fólk verði fyrir barðinu á óprúttnum aðilum, sem steli myndum og gögnum frá notendum snjalltækja sinna. 5. september 2014 21:22 FBI og Apple leita þrjótanna: Lawrence-lekinn í hnotskurn Tölvuþrjótar brutust inn á varða reikninga rúmlega eitt hundrað þekktra einstaklinga og láku nektarmyndum á netið. Þeirra á meðal voru svæsnar myndir af Óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence. 2. september 2014 16:15 „Þetta er ekki hneyksli. Þetta er kynferðisbrot“ Leikkonan Jennifer Lawrence talar opinberlega um nektarmyndalekann í fyrsta sinn. 7. október 2014 16:30 Segir fræga fólkið heimskt að setja nektarmyndir á netið Günter Oettinger segir heimsku vera eitthvað sem einungis sé hægt að bjarga fólki frá að hluta. 2. október 2014 08:53 Brjáluð eftir að nektarmyndir láku á netið Jennifer Lawrence varð fyrir árás tölvuþrjóta 1. september 2014 12:00 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Hakkarinn Ryan Collins hefur játað að hafa stolið myndum, myndböndum af Apple og Google reikninum 120 kvenna. Þar á meðal eru þekktar leikkonur, íþróttakonur og fleira. Saksóknarar hafa mælt með því að Collins verði dæmdur í 18 mánaða fangelsi, en hann gæti verið dæmdur til fimm ára fangelsisvistar. Nektarmyndir og myndbönd af konunum voru birtar á 4Chan og hefur atvikið hlotið tvö nöfn. Annars vegar The Fappening og hins vegar Celebgate. Lengi vel var talið að hakkarinn hefði brotist inn í reikninga kvennanna og mynduðust miklar umræður um öryggi vefsvæða Apple og Google, en nú hefur komið í ljós að svo var ekki. Hann þóttist vera starfa fyrir fyrirtækin og sendi konunum tölvupósta og í raun gabbaði þær til þess að gefa upp notendanöfn og lykilorð.Samkvæmt Washington Post notaði Collins þessa leið til að komast inn í um 50 iCloud reikninga og 73 Gmail reikninga frá nóvember 2012 til september 2014. Myndirnar og myndböndin voru birt í september 2014. Rannsakendur hafa þó ekki fundið bein tengsl á milli Collins og birtingarinnar. Hann hefur ekki verið ákærður fyrir birtinguna.
Tengdar fréttir Apple herðir öryggi Með því vill fyrirtækið draga úr því að fólk verði fyrir barðinu á óprúttnum aðilum, sem steli myndum og gögnum frá notendum snjalltækja sinna. 5. september 2014 21:22 FBI og Apple leita þrjótanna: Lawrence-lekinn í hnotskurn Tölvuþrjótar brutust inn á varða reikninga rúmlega eitt hundrað þekktra einstaklinga og láku nektarmyndum á netið. Þeirra á meðal voru svæsnar myndir af Óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence. 2. september 2014 16:15 „Þetta er ekki hneyksli. Þetta er kynferðisbrot“ Leikkonan Jennifer Lawrence talar opinberlega um nektarmyndalekann í fyrsta sinn. 7. október 2014 16:30 Segir fræga fólkið heimskt að setja nektarmyndir á netið Günter Oettinger segir heimsku vera eitthvað sem einungis sé hægt að bjarga fólki frá að hluta. 2. október 2014 08:53 Brjáluð eftir að nektarmyndir láku á netið Jennifer Lawrence varð fyrir árás tölvuþrjóta 1. september 2014 12:00 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Apple herðir öryggi Með því vill fyrirtækið draga úr því að fólk verði fyrir barðinu á óprúttnum aðilum, sem steli myndum og gögnum frá notendum snjalltækja sinna. 5. september 2014 21:22
FBI og Apple leita þrjótanna: Lawrence-lekinn í hnotskurn Tölvuþrjótar brutust inn á varða reikninga rúmlega eitt hundrað þekktra einstaklinga og láku nektarmyndum á netið. Þeirra á meðal voru svæsnar myndir af Óskarsverðlaunaleikkonunni Jennifer Lawrence. 2. september 2014 16:15
„Þetta er ekki hneyksli. Þetta er kynferðisbrot“ Leikkonan Jennifer Lawrence talar opinberlega um nektarmyndalekann í fyrsta sinn. 7. október 2014 16:30
Segir fræga fólkið heimskt að setja nektarmyndir á netið Günter Oettinger segir heimsku vera eitthvað sem einungis sé hægt að bjarga fólki frá að hluta. 2. október 2014 08:53
Brjáluð eftir að nektarmyndir láku á netið Jennifer Lawrence varð fyrir árás tölvuþrjóta 1. september 2014 12:00