Orðaskipti oddvita í Reykjavík norður: „Nefndu stað og stund“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 28. október 2016 18:15 Þorsteinn Víglundsson, oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir Sjálfstæðismenn vara sérstaklega við sér í símtölum til kjósenda. Vísir/Ernir Þorsteinn Víglundsson, oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir Sjálfstæðismenn vara sérstaklega við sér í símtölum til kjósenda. Þetta segir hann á Facebook síðu sinni. Þar deilir hann frétt um nafnlausar áróðurssíður. Hann segir vinnubrögðin lýsa mikilli örvæntingu á lokametrunum og merkir Guðlaug Þór Þórðarson, þingmann og oddvita Sjáflstæðisflokksin í Reykjavík norður, í færslu sinni.Alltaf til í rökræðu Guðlaugur Þór segist í svari sínu við færsluna alltaf vera til í rökræðu við Þorstein. „Hvar og hvenær sem er. Nefndu stað og stund.“ Hann segir jafnframt að ef hann myndi skrifa Facebook færslu í hvert skipti sem stuðningsmenn annarra flokka vilji fá stuðningsmenn Sjálfstæðisflokkins til að kjósa sinn flokk þá gerði hann lítið annað. „Sjálfur hefur þú lýst því yfir að þú sért sósíaldemókrati og hafir stutt gamla Alþýðuflokkinn,“ skrifar Guðlaugur.Jóhannes Benediktsson er einn þeirra sem blandar sér í umræuðr á Facebook síðu Þorsteins.Vísir/DaníelEinn þeirra sem blandar sér inn í umræðurnar er Jóhannes Benediktsson, sonur Benedikts Jóhannessonar, formanns Viðreisnar. Hann spyr Guðlaug hvort það hafi verið hann sem varaði folk við Þorsteini „En þú svarar ekki fyrir þig, Guðlaugur. Er þetta rétt hjá Þorsteini? Ert þú þingmaðurinn sem... „hringdi í ágætan stuðningsmann flokksins og taldi sérstaka ástæðu til að vara við undirrituðum sem væri lítið annað en handbendi vinstri afla í landinu vegna góðra samskipta við forystu verkalýðshreyfingarinnar,“ skrifar JóhannesKannast ekki við lýsinguna Þorsteinn segir vinnubrögðin fyrir neðan allar hellur og að þau lýsi málefnalegri fátækt. „Þið virðist hafa fátt annað fram að færa en að reyna að hræða fólk til fylgis við ykkur. Við erum hvenær sem er tilbúin í debat við ykkur um vaxtastig, peningastefnu, sjávarútveg, landbúnað, frjálslyndi og frjáls viðskipti og svo mætti áfram telja. Fólk er hins vegar orðið ansi þreytt á svona vinnubrögðum,“ segir Þorsteinn sem segst jafnframt hafa ummælin frá fyrstu hendi. Guðlaugur Þór segist þó ekki kannast við lýsinguna. Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira
Þorsteinn Víglundsson, oddviti Viðreisnar í Reykjavíkurkjördæmi norður, segir Sjálfstæðismenn vara sérstaklega við sér í símtölum til kjósenda. Þetta segir hann á Facebook síðu sinni. Þar deilir hann frétt um nafnlausar áróðurssíður. Hann segir vinnubrögðin lýsa mikilli örvæntingu á lokametrunum og merkir Guðlaug Þór Þórðarson, þingmann og oddvita Sjáflstæðisflokksin í Reykjavík norður, í færslu sinni.Alltaf til í rökræðu Guðlaugur Þór segist í svari sínu við færsluna alltaf vera til í rökræðu við Þorstein. „Hvar og hvenær sem er. Nefndu stað og stund.“ Hann segir jafnframt að ef hann myndi skrifa Facebook færslu í hvert skipti sem stuðningsmenn annarra flokka vilji fá stuðningsmenn Sjálfstæðisflokkins til að kjósa sinn flokk þá gerði hann lítið annað. „Sjálfur hefur þú lýst því yfir að þú sért sósíaldemókrati og hafir stutt gamla Alþýðuflokkinn,“ skrifar Guðlaugur.Jóhannes Benediktsson er einn þeirra sem blandar sér í umræuðr á Facebook síðu Þorsteins.Vísir/DaníelEinn þeirra sem blandar sér inn í umræðurnar er Jóhannes Benediktsson, sonur Benedikts Jóhannessonar, formanns Viðreisnar. Hann spyr Guðlaug hvort það hafi verið hann sem varaði folk við Þorsteini „En þú svarar ekki fyrir þig, Guðlaugur. Er þetta rétt hjá Þorsteini? Ert þú þingmaðurinn sem... „hringdi í ágætan stuðningsmann flokksins og taldi sérstaka ástæðu til að vara við undirrituðum sem væri lítið annað en handbendi vinstri afla í landinu vegna góðra samskipta við forystu verkalýðshreyfingarinnar,“ skrifar JóhannesKannast ekki við lýsinguna Þorsteinn segir vinnubrögðin fyrir neðan allar hellur og að þau lýsi málefnalegri fátækt. „Þið virðist hafa fátt annað fram að færa en að reyna að hræða fólk til fylgis við ykkur. Við erum hvenær sem er tilbúin í debat við ykkur um vaxtastig, peningastefnu, sjávarútveg, landbúnað, frjálslyndi og frjáls viðskipti og svo mætti áfram telja. Fólk er hins vegar orðið ansi þreytt á svona vinnubrögðum,“ segir Þorsteinn sem segst jafnframt hafa ummælin frá fyrstu hendi. Guðlaugur Þór segist þó ekki kannast við lýsinguna.
Kosningar 2016 X16 Reykjavík Norður Mest lesið Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Innlent Fleiri fréttir Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Sjá meira