Könnun MMR: Sjálfstæðisflokkurinn stærstur með 24,7 prósent fylgi Atli Ísleifsson skrifar 28. október 2016 11:31 Bjarni Benediktsson og Sigurður Ingi Jóhannsson. Vísir/ernir Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti flokkurinn með 24,7 prósent fylgi samkvæmt nýrri könnun MMR. Það er tæpum þremur prósentustigum meira en hann mældist með í síðustu könnun sem lauk 26. október þar sem flokkurinn mældist með 21,9 prósent fylgi. Píratar koma næst á eftir með 20,5 prósent fylgi sem sé ívið hærra en fylgi þeirra í síðustu könnun, 19,1 prósent. „Vinstri-grænir mældust með 16,0% fylgi sem er svotil sama fylgi og þeir mældust með í síðustu könnun (16,0%). Framsóknarflokkurinn mældist nú með 11,4% fylgi, sem er ívið hærra en þeir mældust með í síðustu könnun (10,0%). Viðreisn mældist nú með 8,9% fylgi sem er svotil sama fylgi og í síðustu könnun (9,3%). Björt framtíð mældist nú með 6,7% fylgi, sem er um 2 prósentustigum lægra en í síðustu könnun (8,8%). Samfylkingin mældist nú með 6,1% fylgi, sem er minnsta fylgi þeirra síðan mælingar MMR hófust og ívið lægra heldur en í síðustu könnun (7,6%). Fylgi annarra flokka mældist um og undir 2%,“ segir í frétt MMR. Samkvæmt útreikningum fréttastofu fengju Sjálfstæðismenn sautján þingmenn kjörna, Píratar fjórtán, Vinstri græn ellefu, Framsóknarmenn sjö, Viðreisn sex og Samfylking og Björt framtíð fjóra. Ríkisstjórnarflokkarnir væru samkvæmt könnuninni með 24 þingmenn og stjórnin því fallin. Stjórnarandstöðuflokkarnir Píratar, Vinstri græn, Samfylking og Björt framtíð væru saman með 33 þingmenn og gætu því myndað saman fjögurra flokka meirihluta. Könnunin var framkvæmd dagana 26. til 28. október 2016 og var heildarfjöldi svarenda 958 einstaklingar, 18 ára og eldri. Kosningar 2016 Tengdar fréttir Vinstristjórnin virðist ekki í kortunum Komandi stjórnarmyndunarviðræður gætu orðið þær flóknustu í lýðveldissögunni. Könnun fréttastofu 365 bendir til þess að þeir fjórir flokkar sem lýstu yfir vilja til samstarfs í gær verði að taka annan flokk til viðbótar með í 28. október 2016 07:00 Sjálfstæðisflokkurinn kominn fram úr Pírötum Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 22,5 prósenta fylgi. 28. október 2016 10:01 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Egill Þór er látinn Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Sjá meira
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærsti flokkurinn með 24,7 prósent fylgi samkvæmt nýrri könnun MMR. Það er tæpum þremur prósentustigum meira en hann mældist með í síðustu könnun sem lauk 26. október þar sem flokkurinn mældist með 21,9 prósent fylgi. Píratar koma næst á eftir með 20,5 prósent fylgi sem sé ívið hærra en fylgi þeirra í síðustu könnun, 19,1 prósent. „Vinstri-grænir mældust með 16,0% fylgi sem er svotil sama fylgi og þeir mældust með í síðustu könnun (16,0%). Framsóknarflokkurinn mældist nú með 11,4% fylgi, sem er ívið hærra en þeir mældust með í síðustu könnun (10,0%). Viðreisn mældist nú með 8,9% fylgi sem er svotil sama fylgi og í síðustu könnun (9,3%). Björt framtíð mældist nú með 6,7% fylgi, sem er um 2 prósentustigum lægra en í síðustu könnun (8,8%). Samfylkingin mældist nú með 6,1% fylgi, sem er minnsta fylgi þeirra síðan mælingar MMR hófust og ívið lægra heldur en í síðustu könnun (7,6%). Fylgi annarra flokka mældist um og undir 2%,“ segir í frétt MMR. Samkvæmt útreikningum fréttastofu fengju Sjálfstæðismenn sautján þingmenn kjörna, Píratar fjórtán, Vinstri græn ellefu, Framsóknarmenn sjö, Viðreisn sex og Samfylking og Björt framtíð fjóra. Ríkisstjórnarflokkarnir væru samkvæmt könnuninni með 24 þingmenn og stjórnin því fallin. Stjórnarandstöðuflokkarnir Píratar, Vinstri græn, Samfylking og Björt framtíð væru saman með 33 þingmenn og gætu því myndað saman fjögurra flokka meirihluta. Könnunin var framkvæmd dagana 26. til 28. október 2016 og var heildarfjöldi svarenda 958 einstaklingar, 18 ára og eldri.
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Vinstristjórnin virðist ekki í kortunum Komandi stjórnarmyndunarviðræður gætu orðið þær flóknustu í lýðveldissögunni. Könnun fréttastofu 365 bendir til þess að þeir fjórir flokkar sem lýstu yfir vilja til samstarfs í gær verði að taka annan flokk til viðbótar með í 28. október 2016 07:00 Sjálfstæðisflokkurinn kominn fram úr Pírötum Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 22,5 prósenta fylgi. 28. október 2016 10:01 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Egill Þór er látinn Innlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Egill Þór er látinn Nýir ráðherra ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Sjá meira
Vinstristjórnin virðist ekki í kortunum Komandi stjórnarmyndunarviðræður gætu orðið þær flóknustu í lýðveldissögunni. Könnun fréttastofu 365 bendir til þess að þeir fjórir flokkar sem lýstu yfir vilja til samstarfs í gær verði að taka annan flokk til viðbótar með í 28. október 2016 07:00
Sjálfstæðisflokkurinn kominn fram úr Pírötum Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 22,5 prósenta fylgi. 28. október 2016 10:01