Landtökumenn í Oregon sýknaðir Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. október 2016 08:30 Umsátrið stóð yfir í sex vikur. vísir/getty Sjö leiðtogar vopnaðra landtökumanna í Oregon í Bandaríkjunum, sem hertóku opinberar skrifstofur friðarsvæðis í ríkinu í byrjun árs, voru í gær sýknaðir eftir fimm vikna réttarhöld. Sýknudómurinn hefur vakið mikla hneykslan og urðu mikil læti í dómsal eftir að dómur var kveðinn upp. Lætin voru ekki síður í lögmanni eins forsprakkans, Ammon Bundy, sem æpti á dómarann og krafðist þess að skjólstæðingur hans yrði látinn laus strax. Æsingurinn svo mikill að öryggisverðir þurfti að snúa lögmanninn niður og beittu meðal annars á hann rafbyssu. Landtakan hófst með friðsamlegum mótmælum í byrjun janúar en mótmælendur sökuðu yfirvöld um ólögleg afskipti af friðarsvæðinu og fóru fram á að stjórnvöld afsali sér svæðinu. Alls tóku 26 þátt í mótmælunum sem stóðu yfir í um sex vikur. Einn lést í átökum við lögreglu. Forsprakkarnir sjö voru ákærðir fyrir að hafa reynt að hindra opinbera starfsmenn frá því að gegna störfum sínum, en dómnum tókst ekki að sanna það með óyggjandi hætti, að því er segir á vef breska ríkisútvarpsins. Ákæruvaldið hefur lýst yfir mikilli furðu yfir niðurstöðu dómsins og haft er eftir alríkislögreglunni að niðurstaðan sé „gríðarleg vonbrigði“. Mennirnir sjö sem um ræðir eru bræðurnir Ammon og Ryan Bundy, Jeff Banta, Neil Wampler, Kenneth Madenbach, David Fry og Shawna Cox. Tengdar fréttir Fyrsti hústökumaðurinn í Oregon dæmdur í fangelsi Corey Lequieu er fyrstur af 26 einstaklingum sem hafa verið ákærðir, en hann var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi. 17. ágúst 2016 23:42 Talsmaður hústökumannanna féll í skotbardaga Sjö leiðtogar hópsins voru handteknir þegar þeir voru á leið á íbúafund. 27. janúar 2016 10:45 Síðustu hústökumennirnir í Oregon gefast upp Hústökunni sem staðið hefur yfir í 41 dag er nú loks lokið eftir að síðustu hústökumennirnir gáfust upp. 11. febrúar 2016 19:45 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Sjá meira
Sjö leiðtogar vopnaðra landtökumanna í Oregon í Bandaríkjunum, sem hertóku opinberar skrifstofur friðarsvæðis í ríkinu í byrjun árs, voru í gær sýknaðir eftir fimm vikna réttarhöld. Sýknudómurinn hefur vakið mikla hneykslan og urðu mikil læti í dómsal eftir að dómur var kveðinn upp. Lætin voru ekki síður í lögmanni eins forsprakkans, Ammon Bundy, sem æpti á dómarann og krafðist þess að skjólstæðingur hans yrði látinn laus strax. Æsingurinn svo mikill að öryggisverðir þurfti að snúa lögmanninn niður og beittu meðal annars á hann rafbyssu. Landtakan hófst með friðsamlegum mótmælum í byrjun janúar en mótmælendur sökuðu yfirvöld um ólögleg afskipti af friðarsvæðinu og fóru fram á að stjórnvöld afsali sér svæðinu. Alls tóku 26 þátt í mótmælunum sem stóðu yfir í um sex vikur. Einn lést í átökum við lögreglu. Forsprakkarnir sjö voru ákærðir fyrir að hafa reynt að hindra opinbera starfsmenn frá því að gegna störfum sínum, en dómnum tókst ekki að sanna það með óyggjandi hætti, að því er segir á vef breska ríkisútvarpsins. Ákæruvaldið hefur lýst yfir mikilli furðu yfir niðurstöðu dómsins og haft er eftir alríkislögreglunni að niðurstaðan sé „gríðarleg vonbrigði“. Mennirnir sjö sem um ræðir eru bræðurnir Ammon og Ryan Bundy, Jeff Banta, Neil Wampler, Kenneth Madenbach, David Fry og Shawna Cox.
Tengdar fréttir Fyrsti hústökumaðurinn í Oregon dæmdur í fangelsi Corey Lequieu er fyrstur af 26 einstaklingum sem hafa verið ákærðir, en hann var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi. 17. ágúst 2016 23:42 Talsmaður hústökumannanna féll í skotbardaga Sjö leiðtogar hópsins voru handteknir þegar þeir voru á leið á íbúafund. 27. janúar 2016 10:45 Síðustu hústökumennirnir í Oregon gefast upp Hústökunni sem staðið hefur yfir í 41 dag er nú loks lokið eftir að síðustu hústökumennirnir gáfust upp. 11. febrúar 2016 19:45 Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Titringur á Alþingi Innlent Fleiri fréttir Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Sjá meira
Fyrsti hústökumaðurinn í Oregon dæmdur í fangelsi Corey Lequieu er fyrstur af 26 einstaklingum sem hafa verið ákærðir, en hann var dæmdur í tveggja og hálfs árs fangelsi. 17. ágúst 2016 23:42
Talsmaður hústökumannanna féll í skotbardaga Sjö leiðtogar hópsins voru handteknir þegar þeir voru á leið á íbúafund. 27. janúar 2016 10:45
Síðustu hústökumennirnir í Oregon gefast upp Hústökunni sem staðið hefur yfir í 41 dag er nú loks lokið eftir að síðustu hústökumennirnir gáfust upp. 11. febrúar 2016 19:45