Margir bættu bleiku í fataskápinn Ritstjórn skrifar 6. október 2016 17:00 Myndir/Rakel Tómas Það hefur ekki farið framhjá neinum að bleikur er litur mánaðarins en í morgun buðu Lindex á Íslandi í samstarfi við Glamour, áskrifendum og öðrum velunnurum í bleikan morgunverð. Bleikar bollakökur, bleikur djús og ilmandi kaffi. Tilefnið var að Lindex var að hefja sölu á bleiku línunni en tíu prósent af sölu hennar rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Einnig var 20 prósent afsláttur af öðrum vörum verslunarinnar. Margir mættu til að bæta bleiku í fataskápinn og styrkja um leið gott málefni. Hægt er að skoða línuna betur hér. Klæðumst bleiku í október!Bleikur er litur mánaðarins.Sumir voru morgunhressari en aðrir.Bleikar bollakökur af bestu sort.Bleikir gjafapokar. Glamour Tíska Mest lesið Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Ellie Goulding í Galvan Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Er Tinder snilld? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour
Það hefur ekki farið framhjá neinum að bleikur er litur mánaðarins en í morgun buðu Lindex á Íslandi í samstarfi við Glamour, áskrifendum og öðrum velunnurum í bleikan morgunverð. Bleikar bollakökur, bleikur djús og ilmandi kaffi. Tilefnið var að Lindex var að hefja sölu á bleiku línunni en tíu prósent af sölu hennar rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Einnig var 20 prósent afsláttur af öðrum vörum verslunarinnar. Margir mættu til að bæta bleiku í fataskápinn og styrkja um leið gott málefni. Hægt er að skoða línuna betur hér. Klæðumst bleiku í október!Bleikur er litur mánaðarins.Sumir voru morgunhressari en aðrir.Bleikar bollakökur af bestu sort.Bleikir gjafapokar.
Glamour Tíska Mest lesið Sterk skilaboð af tískupallinum Glamour Stórir eyrnalokkar og krumpuð jakkaföt fyrir karlana hjá Gucci Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Ellie Goulding í Galvan Glamour Guli kjóll Beyonce sem allir eru að tala um Glamour Dekraðu við húðina í sumarfríinu Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Er Tinder snilld? Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Cara Delevingne er komin með nýtt tattú Glamour