Margir bættu bleiku í fataskápinn Ritstjórn skrifar 6. október 2016 17:00 Myndir/Rakel Tómas Það hefur ekki farið framhjá neinum að bleikur er litur mánaðarins en í morgun buðu Lindex á Íslandi í samstarfi við Glamour, áskrifendum og öðrum velunnurum í bleikan morgunverð. Bleikar bollakökur, bleikur djús og ilmandi kaffi. Tilefnið var að Lindex var að hefja sölu á bleiku línunni en tíu prósent af sölu hennar rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Einnig var 20 prósent afsláttur af öðrum vörum verslunarinnar. Margir mættu til að bæta bleiku í fataskápinn og styrkja um leið gott málefni. Hægt er að skoða línuna betur hér. Klæðumst bleiku í október!Bleikur er litur mánaðarins.Sumir voru morgunhressari en aðrir.Bleikar bollakökur af bestu sort.Bleikir gjafapokar. Glamour Tíska Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour
Það hefur ekki farið framhjá neinum að bleikur er litur mánaðarins en í morgun buðu Lindex á Íslandi í samstarfi við Glamour, áskrifendum og öðrum velunnurum í bleikan morgunverð. Bleikar bollakökur, bleikur djús og ilmandi kaffi. Tilefnið var að Lindex var að hefja sölu á bleiku línunni en tíu prósent af sölu hennar rennur til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini. Einnig var 20 prósent afsláttur af öðrum vörum verslunarinnar. Margir mættu til að bæta bleiku í fataskápinn og styrkja um leið gott málefni. Hægt er að skoða línuna betur hér. Klæðumst bleiku í október!Bleikur er litur mánaðarins.Sumir voru morgunhressari en aðrir.Bleikar bollakökur af bestu sort.Bleikir gjafapokar.
Glamour Tíska Mest lesið Cara vinnur að tónlist með Nile Rodgers Glamour "Ég er í Vivianne Westwood og með túrtappa frá OB.“ Glamour Hneppt pils fyrir haustið Glamour Láttu slabbið ekki stoppa þig Glamour Rihanna gerir sokka með mynd af sér Glamour Marc Jacobs býr til bol úr Instagram óhappinu Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Clooney afhjúpar kyn tvíburanna Glamour Emma Watson í hinum fullkomna Dior kjól Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour