Að minnsta kosti þrír lögreglumenn skotnir til bana í Baton Rouge Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 17. júlí 2016 16:20 Frá Baton Rouge. Vísir/Getty Þrír lögreglumenn voru skotnir til bana í Baton Rouge í dag eftir að maður hóf að skjóta á hóp lögreglumanna í borginni með riffli. Þá slösuðust fjórir lögregluþjónar til viðbótar í árásinni. Talsmaður lögreglu sagði í samtali við BBC að vettvangur glæpsins hefði verið girtur af en ekki er ljóst af orðum hans hvort allir þeir sem grunaðir eru í málinu hafi verið handteknir. Kip Holden, forseti borgarstjórnar í austur Baton Rouge, segir í samtali við CNN málið vera í rannsókn. Þá kemur fram að hann telji að árásarmaðurinn sé einnig látinn. „Allt er að gerast mjög hratt og okkur hefur ekki tekist að sannreyna allar upplýsingarnar.“ Mikil mótmæli hafa verið í Baton Rouge eftir að lögreglumenn handtóku svartan mann og skutu hann til bana. Myndband af atburðinum hefur verið í dreifingu á veraldarvefnum en þykir mörgum myndbandið sýna að maðurinn hafi ekki ógnað lögreglu heldur hafi lögregluþjónarnir skotið manninn eftir að þeir voru búnir að yfirbuga hann. Annar þeldökkur maður í Minnesota var skotinn af lögreglu stuttu síðar og þá fóru mótmælin af stað af alvöru. Mótmælin hafa að mestu verið friðsamleg hingað til, í það minnsta í bænum Baton Rouge. Þó skaut fyrrum hermaður í Dallas fimm lögreglumenn til bana í hefndarskyni en sá var þeldökkur.ATF is on the scene in #BatonRouge, Louisiana https://t.co/LyKgkW1pLi https://t.co/K9YhMLLaP5— CNN (@CNN) July 17, 2016 Tengdar fréttir „Sannfærðir“ um að stærri árás var í undirbúningi Micah Johnson, maðurinn sem myrti fimm lögreglumenn í Dallas í liðinni viku, var að undirbúa enn stærri árás. Þetta kemur fram í máli lögreglustjórans David Brown. 10. júlí 2016 22:14 Goðsagnakennda myndin frá Baton Rouge: „Ég er farvegurinn“ Hjúkrunarfræðingurinn Ieshia Evans hefur enn ekki tjáð sig við fjölmiðla eftir að mynd af handtöku hennar fór sem eldur í sinu um veraldarvefinn. 12. júlí 2016 15:54 Verslunareigandi kærir borgina vegna rannsóknaraðferða í Sterling-málinu Maðurinn á verslunina sem stendur við götuna þar sem Alton Sterling var skotinn. 12. júlí 2016 08:54 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Fleiri fréttir Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sjá meira
Þrír lögreglumenn voru skotnir til bana í Baton Rouge í dag eftir að maður hóf að skjóta á hóp lögreglumanna í borginni með riffli. Þá slösuðust fjórir lögregluþjónar til viðbótar í árásinni. Talsmaður lögreglu sagði í samtali við BBC að vettvangur glæpsins hefði verið girtur af en ekki er ljóst af orðum hans hvort allir þeir sem grunaðir eru í málinu hafi verið handteknir. Kip Holden, forseti borgarstjórnar í austur Baton Rouge, segir í samtali við CNN málið vera í rannsókn. Þá kemur fram að hann telji að árásarmaðurinn sé einnig látinn. „Allt er að gerast mjög hratt og okkur hefur ekki tekist að sannreyna allar upplýsingarnar.“ Mikil mótmæli hafa verið í Baton Rouge eftir að lögreglumenn handtóku svartan mann og skutu hann til bana. Myndband af atburðinum hefur verið í dreifingu á veraldarvefnum en þykir mörgum myndbandið sýna að maðurinn hafi ekki ógnað lögreglu heldur hafi lögregluþjónarnir skotið manninn eftir að þeir voru búnir að yfirbuga hann. Annar þeldökkur maður í Minnesota var skotinn af lögreglu stuttu síðar og þá fóru mótmælin af stað af alvöru. Mótmælin hafa að mestu verið friðsamleg hingað til, í það minnsta í bænum Baton Rouge. Þó skaut fyrrum hermaður í Dallas fimm lögreglumenn til bana í hefndarskyni en sá var þeldökkur.ATF is on the scene in #BatonRouge, Louisiana https://t.co/LyKgkW1pLi https://t.co/K9YhMLLaP5— CNN (@CNN) July 17, 2016
Tengdar fréttir „Sannfærðir“ um að stærri árás var í undirbúningi Micah Johnson, maðurinn sem myrti fimm lögreglumenn í Dallas í liðinni viku, var að undirbúa enn stærri árás. Þetta kemur fram í máli lögreglustjórans David Brown. 10. júlí 2016 22:14 Goðsagnakennda myndin frá Baton Rouge: „Ég er farvegurinn“ Hjúkrunarfræðingurinn Ieshia Evans hefur enn ekki tjáð sig við fjölmiðla eftir að mynd af handtöku hennar fór sem eldur í sinu um veraldarvefinn. 12. júlí 2016 15:54 Verslunareigandi kærir borgina vegna rannsóknaraðferða í Sterling-málinu Maðurinn á verslunina sem stendur við götuna þar sem Alton Sterling var skotinn. 12. júlí 2016 08:54 Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Fleiri fréttir Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sjá meira
„Sannfærðir“ um að stærri árás var í undirbúningi Micah Johnson, maðurinn sem myrti fimm lögreglumenn í Dallas í liðinni viku, var að undirbúa enn stærri árás. Þetta kemur fram í máli lögreglustjórans David Brown. 10. júlí 2016 22:14
Goðsagnakennda myndin frá Baton Rouge: „Ég er farvegurinn“ Hjúkrunarfræðingurinn Ieshia Evans hefur enn ekki tjáð sig við fjölmiðla eftir að mynd af handtöku hennar fór sem eldur í sinu um veraldarvefinn. 12. júlí 2016 15:54
Verslunareigandi kærir borgina vegna rannsóknaraðferða í Sterling-málinu Maðurinn á verslunina sem stendur við götuna þar sem Alton Sterling var skotinn. 12. júlí 2016 08:54