Sjáðu öll 16 mörk kvöldins í Pepsi-deildinni | Myndbönd Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. júlí 2016 22:10 Árni Vilhjálmsson lagði upp þrjú mörk í kvöld. vísir/hanna Alls voru skoruð 16 mörk í leikjunum fjórum í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld. Mest var skorað í Árbæ og í Ólafsvík þar sem samtals tíu mörk litu dagsins ljós. Fjölni mistókst aðra umferðina í röð að komast á toppinn þegar liðið tapaði fyrir Breiðabliki í sjónvarpsleik kvöldsins en Skaginn vann fjórða leikinn í röð. Garðar Gunnlaugsson skoraði tíunda markið sitt á tímabilinu í 2-1 sigri ÍA gegn Val. KR slapp við að detta niður í fallsæti með því að rústa Fylki, 4-1, í Árbænum og þar með lauk tveggja leikja sigurgöngu Fylkismanna í deildinni. Þá sóttu Stjörnumenn sigur til Ólafsvíkur þar sem fimm mörk voru skoruð og eitt rautt spjald fór á loft. Hér að neðan má sjá öll mörk kvöldsins en umferðin verður gerð upp í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport HD annað kvöld klukkan 22.00.Úrslit og markaskorarar kvöldsins:Fylkir - KR 1-4 0-1 Morten Beck Andersen (2.), 0-2 Aron Bjarki Jósepsson (10.), 1-2 Tonci Radovnikovic (15.), 1-3 Óskar Örn Hauksson (42.), 1-4 Óskar Örn Hauksson (53.).Víkingur Ó. - Stjarnan 2-3 0-1 Baldur Sigurðsson (17.), 1-1 Hrvoje Tokic (19.), 1-2 Grétar S. Sigurðarson (29.), 2-2 Þorsteinn Már Ragnarsson (65.), 3-2 Arnar Már Björgvinsson (67.).Rautt: Hrvoje Tokic, Vík. Ó. (19.).ÍA - Valur 2-1 1-0 Ármann Smári Björnsson (33.), 2-0 Garðar Gunnlaugsson (38.), 2-1 Andri Adolphsson (64.).Fjölnir - Breiðablik 0-3 0-1 Daniel Bamberg (18.), 0-2 Gísli Eyjólfsson (23.), 0-3 Andri Rafn Yeoman (74.).Mörkin úr fyrri hálfleik í Ólafsvík: Mörkin úr seinni hálfleik í Ólafsvík: Mörkin úr fyrri hálfleik hjá Fylki og KR Markið úr seinni hálfleik hjá Fylki og KR Mörkin úr fyrri hálfleik hjá ÍA og Val: Markið úr seinni hálfleik hjá ÍA og Val: Mörkin úr fyrri hálfleik hjá Fjölni og Breiðabliki: Markið úr seinni hálfleik hjá Fjölni og Breiðabliki: Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hermann: Getur vel verið að Sító fari Jose Seoane Vergara, eða Sító eins og hann er oftast kallaður, sat allan tímann á bekknum hjá Fylkismönnum í leiknum gegn KR í kvöld. 17. júlí 2016 21:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-3 | Aftur mistókst Fjölni að komast á toppinn | Sjáðu mörkin Breiðablik vann sannfærandi 3-0 sigur í Grafarvogi í kvöld og er aðeins þremur stigum frá toppsætinu. 17. júlí 2016 22:45 Ejub: Skrítið að sami dómari dæmi alltaf hjá okkur Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ó., var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu Ívars Orra Kristjánssonar í 2-3 tapi Ólsara fyrir Stjörnunni í kvöld. 17. júlí 2016 21:33 Stór hluti Skagaliðsins með aflitað hár: „Yrði rekinn ef ég myndi lita á mér skeggið“ „Þetta er hrikalega gaman og ég talaði um það við strákana í upphitun fyrir leik að við ættum bara að njóta þess að spila fótbolta og hafa gaman, því þegar vel gengur er þetta það skemmtilegasta í heiminum,“ segir markavélin Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA, eftir sigurinn á Val í kvöld. 17. júlí 2016 21:43 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Stjarnan 2-3 | Sigurgöngu Ólsara á heimavelli lokið | Sjáðu mörkin Stjarnan bar sigurorð af Víkingi í Ólafsvík í 11. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 2-3 í hörkuleik en sigurgöngu Ólsara á heimavelli er lokið. 17. júlí 2016 22:00 Tokic sparkaði í Smalann og fékk rautt | Sjáðu atvikið Ívar Orri Kristjánsson vísaði króatíska framherjanum út af fyrir ljótt brot á Baldri Sigurðssyni. 17. júlí 2016 20:21 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 1-4 | Létt Lautarferð hjá KR-ingum | Sjáðu mörkin KR vann öruggan sigur á Fylkismönnum í Pepsi-deild karla á Flórídana-vellinum í Árbæ í kvöld og skilja Fylkismenn eftir í fallsæti, 4 stigum frá öruggu sæti. 17. júlí 2016 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 2-1 | Fjórir sigrar í röð hjá Skaganum | Sjáðu mörkin ÍA vann frábæran sigur, 2-1, á Valsmönnum upp á Skipaskaga í kvöld. Liðið komst í 2-0 með mörkum frá Ármanni Smára Björnssyni og Garðari Gunnlaugssyni. 17. júlí 2016 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Fleiri fréttir Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Sjá meira
Alls voru skoruð 16 mörk í leikjunum fjórum í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld. Mest var skorað í Árbæ og í Ólafsvík þar sem samtals tíu mörk litu dagsins ljós. Fjölni mistókst aðra umferðina í röð að komast á toppinn þegar liðið tapaði fyrir Breiðabliki í sjónvarpsleik kvöldsins en Skaginn vann fjórða leikinn í röð. Garðar Gunnlaugsson skoraði tíunda markið sitt á tímabilinu í 2-1 sigri ÍA gegn Val. KR slapp við að detta niður í fallsæti með því að rústa Fylki, 4-1, í Árbænum og þar með lauk tveggja leikja sigurgöngu Fylkismanna í deildinni. Þá sóttu Stjörnumenn sigur til Ólafsvíkur þar sem fimm mörk voru skoruð og eitt rautt spjald fór á loft. Hér að neðan má sjá öll mörk kvöldsins en umferðin verður gerð upp í Pepsi-mörkunum á Stöð 2 Sport HD annað kvöld klukkan 22.00.Úrslit og markaskorarar kvöldsins:Fylkir - KR 1-4 0-1 Morten Beck Andersen (2.), 0-2 Aron Bjarki Jósepsson (10.), 1-2 Tonci Radovnikovic (15.), 1-3 Óskar Örn Hauksson (42.), 1-4 Óskar Örn Hauksson (53.).Víkingur Ó. - Stjarnan 2-3 0-1 Baldur Sigurðsson (17.), 1-1 Hrvoje Tokic (19.), 1-2 Grétar S. Sigurðarson (29.), 2-2 Þorsteinn Már Ragnarsson (65.), 3-2 Arnar Már Björgvinsson (67.).Rautt: Hrvoje Tokic, Vík. Ó. (19.).ÍA - Valur 2-1 1-0 Ármann Smári Björnsson (33.), 2-0 Garðar Gunnlaugsson (38.), 2-1 Andri Adolphsson (64.).Fjölnir - Breiðablik 0-3 0-1 Daniel Bamberg (18.), 0-2 Gísli Eyjólfsson (23.), 0-3 Andri Rafn Yeoman (74.).Mörkin úr fyrri hálfleik í Ólafsvík: Mörkin úr seinni hálfleik í Ólafsvík: Mörkin úr fyrri hálfleik hjá Fylki og KR Markið úr seinni hálfleik hjá Fylki og KR Mörkin úr fyrri hálfleik hjá ÍA og Val: Markið úr seinni hálfleik hjá ÍA og Val: Mörkin úr fyrri hálfleik hjá Fjölni og Breiðabliki: Markið úr seinni hálfleik hjá Fjölni og Breiðabliki:
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Hermann: Getur vel verið að Sító fari Jose Seoane Vergara, eða Sító eins og hann er oftast kallaður, sat allan tímann á bekknum hjá Fylkismönnum í leiknum gegn KR í kvöld. 17. júlí 2016 21:50 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-3 | Aftur mistókst Fjölni að komast á toppinn | Sjáðu mörkin Breiðablik vann sannfærandi 3-0 sigur í Grafarvogi í kvöld og er aðeins þremur stigum frá toppsætinu. 17. júlí 2016 22:45 Ejub: Skrítið að sami dómari dæmi alltaf hjá okkur Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ó., var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu Ívars Orra Kristjánssonar í 2-3 tapi Ólsara fyrir Stjörnunni í kvöld. 17. júlí 2016 21:33 Stór hluti Skagaliðsins með aflitað hár: „Yrði rekinn ef ég myndi lita á mér skeggið“ „Þetta er hrikalega gaman og ég talaði um það við strákana í upphitun fyrir leik að við ættum bara að njóta þess að spila fótbolta og hafa gaman, því þegar vel gengur er þetta það skemmtilegasta í heiminum,“ segir markavélin Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA, eftir sigurinn á Val í kvöld. 17. júlí 2016 21:43 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Stjarnan 2-3 | Sigurgöngu Ólsara á heimavelli lokið | Sjáðu mörkin Stjarnan bar sigurorð af Víkingi í Ólafsvík í 11. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 2-3 í hörkuleik en sigurgöngu Ólsara á heimavelli er lokið. 17. júlí 2016 22:00 Tokic sparkaði í Smalann og fékk rautt | Sjáðu atvikið Ívar Orri Kristjánsson vísaði króatíska framherjanum út af fyrir ljótt brot á Baldri Sigurðssyni. 17. júlí 2016 20:21 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 1-4 | Létt Lautarferð hjá KR-ingum | Sjáðu mörkin KR vann öruggan sigur á Fylkismönnum í Pepsi-deild karla á Flórídana-vellinum í Árbæ í kvöld og skilja Fylkismenn eftir í fallsæti, 4 stigum frá öruggu sæti. 17. júlí 2016 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 2-1 | Fjórir sigrar í röð hjá Skaganum | Sjáðu mörkin ÍA vann frábæran sigur, 2-1, á Valsmönnum upp á Skipaskaga í kvöld. Liðið komst í 2-0 með mörkum frá Ármanni Smára Björnssyni og Garðari Gunnlaugssyni. 17. júlí 2016 21:00 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Fótbolti „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Fleiri fréttir Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Sjá meira
Hermann: Getur vel verið að Sító fari Jose Seoane Vergara, eða Sító eins og hann er oftast kallaður, sat allan tímann á bekknum hjá Fylkismönnum í leiknum gegn KR í kvöld. 17. júlí 2016 21:50
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fjölnir - Breiðablik 0-3 | Aftur mistókst Fjölni að komast á toppinn | Sjáðu mörkin Breiðablik vann sannfærandi 3-0 sigur í Grafarvogi í kvöld og er aðeins þremur stigum frá toppsætinu. 17. júlí 2016 22:45
Ejub: Skrítið að sami dómari dæmi alltaf hjá okkur Ejub Purisevic, þjálfari Víkings Ó., var langt frá því að vera sáttur með frammistöðu Ívars Orra Kristjánssonar í 2-3 tapi Ólsara fyrir Stjörnunni í kvöld. 17. júlí 2016 21:33
Stór hluti Skagaliðsins með aflitað hár: „Yrði rekinn ef ég myndi lita á mér skeggið“ „Þetta er hrikalega gaman og ég talaði um það við strákana í upphitun fyrir leik að við ættum bara að njóta þess að spila fótbolta og hafa gaman, því þegar vel gengur er þetta það skemmtilegasta í heiminum,“ segir markavélin Garðar Gunnlaugsson, leikmaður ÍA, eftir sigurinn á Val í kvöld. 17. júlí 2016 21:43
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó. - Stjarnan 2-3 | Sigurgöngu Ólsara á heimavelli lokið | Sjáðu mörkin Stjarnan bar sigurorð af Víkingi í Ólafsvík í 11. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Lokatölur 2-3 í hörkuleik en sigurgöngu Ólsara á heimavelli er lokið. 17. júlí 2016 22:00
Tokic sparkaði í Smalann og fékk rautt | Sjáðu atvikið Ívar Orri Kristjánsson vísaði króatíska framherjanum út af fyrir ljótt brot á Baldri Sigurðssyni. 17. júlí 2016 20:21
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - KR 1-4 | Létt Lautarferð hjá KR-ingum | Sjáðu mörkin KR vann öruggan sigur á Fylkismönnum í Pepsi-deild karla á Flórídana-vellinum í Árbæ í kvöld og skilja Fylkismenn eftir í fallsæti, 4 stigum frá öruggu sæti. 17. júlí 2016 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Valur 2-1 | Fjórir sigrar í röð hjá Skaganum | Sjáðu mörkin ÍA vann frábæran sigur, 2-1, á Valsmönnum upp á Skipaskaga í kvöld. Liðið komst í 2-0 með mörkum frá Ármanni Smára Björnssyni og Garðari Gunnlaugssyni. 17. júlí 2016 21:00