Norðmenn sækja 3.200 milljarða úr olíusjóðnum Atli Ísleifsson skrifar 6. október 2016 08:21 Siv Jensen og Erna Solberg. Vísir/AFP Norska ríkisstjórnin hefur ákveðið að sækja 225 milljarða norskra króna, um 3.200 milljarða íslenskra króna, úr olíusjóð norska ríkisins til að standa straum af fjárlögum næsta árs. Siv Jensen, fjármálaráðherra Noregs, kynnti fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar í morgun. Upphæðin sem um ræðir samsvarar um þremur prósentum af sjóðnum, sem er sá stærsti sinnar tegundar í heimi. Skattur á fyrirtæki verður lækkaður í 24 prósent og svo í 23 prósent á næsta ári, en nánar er fjallað um fjárlagafrumvarpið á vef norska ríkisútvarpsins. Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, sagði í gær að eftir tuttugu ára góðæristímabil í Noregi stefni nú í að minnsta kosti tíu mögur ár. Sagði hún marga einstaklinga mega gera ráð fyrir minni tekjum. Solberg sagði að leggja ætti áherslu á tæknivæðingu í velferðarmálum þannig að færri starfsmenn verði á hvern sjúkling og aukin áhersla lögð á þekkingu og menntun. Tengdar fréttir Tíu mögur ár framundan Eftir 20 ára góðæristímabil í Noregi stefnir nú í að minnsta kosti tíu mögur ár, að því er Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, greinir frá 6. október 2016 07:00 Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Norska ríkisstjórnin hefur ákveðið að sækja 225 milljarða norskra króna, um 3.200 milljarða íslenskra króna, úr olíusjóð norska ríkisins til að standa straum af fjárlögum næsta árs. Siv Jensen, fjármálaráðherra Noregs, kynnti fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar í morgun. Upphæðin sem um ræðir samsvarar um þremur prósentum af sjóðnum, sem er sá stærsti sinnar tegundar í heimi. Skattur á fyrirtæki verður lækkaður í 24 prósent og svo í 23 prósent á næsta ári, en nánar er fjallað um fjárlagafrumvarpið á vef norska ríkisútvarpsins. Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, sagði í gær að eftir tuttugu ára góðæristímabil í Noregi stefni nú í að minnsta kosti tíu mögur ár. Sagði hún marga einstaklinga mega gera ráð fyrir minni tekjum. Solberg sagði að leggja ætti áherslu á tæknivæðingu í velferðarmálum þannig að færri starfsmenn verði á hvern sjúkling og aukin áhersla lögð á þekkingu og menntun.
Tengdar fréttir Tíu mögur ár framundan Eftir 20 ára góðæristímabil í Noregi stefnir nú í að minnsta kosti tíu mögur ár, að því er Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, greinir frá 6. október 2016 07:00 Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Tíu mögur ár framundan Eftir 20 ára góðæristímabil í Noregi stefnir nú í að minnsta kosti tíu mögur ár, að því er Erna Solberg, forsætisráðherra Noregs, greinir frá 6. október 2016 07:00