Fjölnismönnum tókst ekki að komast upp í kvöld | Myndir frá sigri Selfyssinga Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. apríl 2016 22:10 Selfyssingar eru enn á lífi í umspili um laust sæti í Olís-deild karla í handbolta eftir 34-33 sigur á Fjölni í tvíframlengdum leik í Dalhúsum í Grafarvoginum í kvöld.Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum í Dalhúsum í kvöld og má sjá myndir frá honum hér fyrir ofan. Fjölnismenn voru búnir að vinna tvo fyrstu leikina og gátu tryggt sér sæti í Olís-deildinni með sigri í kvöld en nú verður fjórði leikurinn á Selfossi á sunnudaginn. Fjölnir vann fyrsta leikinn 33-30 og fylgdi því síðan eftir með 23-20 sigri á Selfossi þrátt fyrir að vera þremur mörkum undir í hálfleik. Selfyssingar voru hinsvegar ekki á því að láta sópa sér út. Teitur Örn Einarsson tryggði Selfossliðinu fyrri framlenginguna með marki á síðustu sekúndu leiksins en staðan var aftur jöfn, 29-29, eftir fyrstu framlenginguna. Selfoss náð tveggja marka forystu í báðum framlengingunum en í þeirri seinni hélt liðið út og tryggði sér fjórða leikinn. Teitur Örn Einarsson var markahæstur hjá Selfossi með tíu mörk og Elvar Örn Pálsson skoraði fim mörk. Sveinn Jóhannsson skoraði sjö mörk fyrir Fjölni og þeir Kristján Þór Karlsson og Björgvin Páll Rúnarsson voru báðir með sex mörk. Það var mikið tekist á í Dalhúsum í kvöld og alls fóru Selfyssingarnir Árni Guðmundsson og Sverrir Pálsson fengu báðir rauð spjöld. Stjarnan vann deildina og fór beint upp en sigurvegarinn úr þessu einvígi Fjölnis og Selfoss fylgir Garðabæjarliðinu upp í Olís-deildina. Þau munu taka sæti Víkings og ÍR sem féllu úr Olís-deildinni í vor.Fjölnir - Selfoss 33-34 (25-25, 29-29)Mörk Fjölnis: Sveinn Jóhannsson 7, Kristján Þór Karlsson 6, Björgvin Páll Rúnarsson 6, Kristján Örn Kristjánsson 5, Sveinn Þorgeirsson 2, Bergur Snorrason 1, Breki Dagsson 1, Bjarki Lárusson 1.Mörk Selfoss: Teitur Örn Einarsson 10, Elvar Örn Pálsson 5, Atli Kristinsson 4, Andri Már Sveinsson 4, Guðjón Ágústsson 3, Eyvindur Hrannar Gunnarsson 3, Örn Þrastarson 2, Sverrir Pálsson 2, Hergeir Grímsson 1, Árni Guðmundsson 1.Teitur Örn Einarsson var öflugur í kvöld.Vísir/Ernir Olís-deild karla Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Handbolti Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Fótbolti Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Sjá meira
Selfyssingar eru enn á lífi í umspili um laust sæti í Olís-deild karla í handbolta eftir 34-33 sigur á Fjölni í tvíframlengdum leik í Dalhúsum í Grafarvoginum í kvöld.Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari Vísis og Fréttablaðsins, var á leiknum í Dalhúsum í kvöld og má sjá myndir frá honum hér fyrir ofan. Fjölnismenn voru búnir að vinna tvo fyrstu leikina og gátu tryggt sér sæti í Olís-deildinni með sigri í kvöld en nú verður fjórði leikurinn á Selfossi á sunnudaginn. Fjölnir vann fyrsta leikinn 33-30 og fylgdi því síðan eftir með 23-20 sigri á Selfossi þrátt fyrir að vera þremur mörkum undir í hálfleik. Selfyssingar voru hinsvegar ekki á því að láta sópa sér út. Teitur Örn Einarsson tryggði Selfossliðinu fyrri framlenginguna með marki á síðustu sekúndu leiksins en staðan var aftur jöfn, 29-29, eftir fyrstu framlenginguna. Selfoss náð tveggja marka forystu í báðum framlengingunum en í þeirri seinni hélt liðið út og tryggði sér fjórða leikinn. Teitur Örn Einarsson var markahæstur hjá Selfossi með tíu mörk og Elvar Örn Pálsson skoraði fim mörk. Sveinn Jóhannsson skoraði sjö mörk fyrir Fjölni og þeir Kristján Þór Karlsson og Björgvin Páll Rúnarsson voru báðir með sex mörk. Það var mikið tekist á í Dalhúsum í kvöld og alls fóru Selfyssingarnir Árni Guðmundsson og Sverrir Pálsson fengu báðir rauð spjöld. Stjarnan vann deildina og fór beint upp en sigurvegarinn úr þessu einvígi Fjölnis og Selfoss fylgir Garðabæjarliðinu upp í Olís-deildina. Þau munu taka sæti Víkings og ÍR sem féllu úr Olís-deildinni í vor.Fjölnir - Selfoss 33-34 (25-25, 29-29)Mörk Fjölnis: Sveinn Jóhannsson 7, Kristján Þór Karlsson 6, Björgvin Páll Rúnarsson 6, Kristján Örn Kristjánsson 5, Sveinn Þorgeirsson 2, Bergur Snorrason 1, Breki Dagsson 1, Bjarki Lárusson 1.Mörk Selfoss: Teitur Örn Einarsson 10, Elvar Örn Pálsson 5, Atli Kristinsson 4, Andri Már Sveinsson 4, Guðjón Ágústsson 3, Eyvindur Hrannar Gunnarsson 3, Örn Þrastarson 2, Sverrir Pálsson 2, Hergeir Grímsson 1, Árni Guðmundsson 1.Teitur Örn Einarsson var öflugur í kvöld.Vísir/Ernir
Olís-deild karla Mest lesið Orri Steinn einn verðmætasti ungi leikmaður heims Fótbolti Hræðileg mistök hjá Elíasi í Evrópudeildinni í gærkvöldi Fótbolti Galdraskot Óðins vekur athygli Handbolti „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Íslenski boltinn Freyr segir ummæli sín tekin úr samhengi Fótbolti Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina Íslenski boltinn Áhrifavaldur í ævilangt bann: „Ekkert sem afsakar það sem ég gerði“ Sport Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Handbolti Stóð á boltanum áður en hún sólaði andstæðinginn upp úr skónum Fótbolti Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Enski boltinn Fleiri fréttir Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Sjá meira