Maíspá Siggu Kling – Krabbi: Hvað er frami fyrir þér? 29. apríl 2016 09:00 Elsku Krabbinn minn. Það er svo dásamlega magnað og magnþrungið loftið allt í kringum þig. Þú átt eftir að grípa þessa spennu og gera eitthvað mikið úr henni. Þó að tilfinningar þínar séu eins og íslenska veðrið, alltaf að breytast og engin leið að spá um þær, þá er ekki hægt að segja annað en að þú eigir eftir að skemmta þér vel í byrjun þessa sumars. Þú þarft að henda allri feimni í burtu og gera það sem þú þarft að gera ekki seinna en núna. Ekki bíða með það sem þú kvíðir fyrir. Óttinn hefur tvær hliðar og annaðhvort hleypur þú í burtu og skilur allt eftir eða þú horfist í augu við það sem þú þarft að gera og klárar það. Þetta er ótrúlega spennandi tími sem nú er að hefjast. Hraður og skemmtilegur og kemur þér meira á óvart heldur en þáttaröðin Ófærð frá því í vetur! Þú veist að þú færð alla þá ást sem þér finnst þú eigir skilið, og þú átt sko mikla ást skilið en þú þarft að treysta því. Þú átt að leyfa þér smá leti í byrjun mánaðarins að minnsta kosti því að þú færð svo góðar hugmyndir þegar þú hvílir þig aðeins. Þú mátt faðma einfarann í þér allavegana fyrstu dagana í maí og gefa þér meiri tíma og ró. Upp úr 8. maí ertu kominn í kappakstursbílinn og ferð svo skemmtilega hratt yfir. Og vittu til, það gleðjast miklu fleiri með þér en þú heldur. Frami er þér dálítið mikilvægur, elsku Krabbinn minn. Þú þarft að spyrja þig hvað sé frami fyrir þér. Er það ekki bara að vera sáttur og hamingjusamur? Þú munt svo sannarlega finna hamingjutilfinninguna þegar líða tekur á maí. Ekki lokast af með hugmyndirnar þínar og láta engan vita af þeim. Það er svo mikilvægt fyrir þig núna að vera gegnsær og leggja allt á borðið. Því þá finnur þú hamingjutilfinninguna svo sterkt. Ekki leika þér að ástinni því ef þú gerir það þá gætir þú brennt þig. Mundu að einlægnin skiptir öllu máli. Lífið er gott, þín Sigga KlingFrægir krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
Elsku Krabbinn minn. Það er svo dásamlega magnað og magnþrungið loftið allt í kringum þig. Þú átt eftir að grípa þessa spennu og gera eitthvað mikið úr henni. Þó að tilfinningar þínar séu eins og íslenska veðrið, alltaf að breytast og engin leið að spá um þær, þá er ekki hægt að segja annað en að þú eigir eftir að skemmta þér vel í byrjun þessa sumars. Þú þarft að henda allri feimni í burtu og gera það sem þú þarft að gera ekki seinna en núna. Ekki bíða með það sem þú kvíðir fyrir. Óttinn hefur tvær hliðar og annaðhvort hleypur þú í burtu og skilur allt eftir eða þú horfist í augu við það sem þú þarft að gera og klárar það. Þetta er ótrúlega spennandi tími sem nú er að hefjast. Hraður og skemmtilegur og kemur þér meira á óvart heldur en þáttaröðin Ófærð frá því í vetur! Þú veist að þú færð alla þá ást sem þér finnst þú eigir skilið, og þú átt sko mikla ást skilið en þú þarft að treysta því. Þú átt að leyfa þér smá leti í byrjun mánaðarins að minnsta kosti því að þú færð svo góðar hugmyndir þegar þú hvílir þig aðeins. Þú mátt faðma einfarann í þér allavegana fyrstu dagana í maí og gefa þér meiri tíma og ró. Upp úr 8. maí ertu kominn í kappakstursbílinn og ferð svo skemmtilega hratt yfir. Og vittu til, það gleðjast miklu fleiri með þér en þú heldur. Frami er þér dálítið mikilvægur, elsku Krabbinn minn. Þú þarft að spyrja þig hvað sé frami fyrir þér. Er það ekki bara að vera sáttur og hamingjusamur? Þú munt svo sannarlega finna hamingjutilfinninguna þegar líða tekur á maí. Ekki lokast af með hugmyndirnar þínar og láta engan vita af þeim. Það er svo mikilvægt fyrir þig núna að vera gegnsær og leggja allt á borðið. Því þá finnur þú hamingjutilfinninguna svo sterkt. Ekki leika þér að ástinni því ef þú gerir það þá gætir þú brennt þig. Mundu að einlægnin skiptir öllu máli. Lífið er gott, þín Sigga KlingFrægir krabbar: Bryndís Schram, Sigga Lorange Ostabúðarskvísa, Auddi Blö, sem við elskum öll, Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri og dúlla, Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, Edda Sif, Sindri Sindrason, Ásdís Halla Bragadóttir, Hjörvar Hafliðason og Lars Lagerbäck landsliðsþjálfari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira