Maíspá Siggu Kling – Hrútur: Notaðu stressið sem orkugjafa 29. apríl 2016 09:00 Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. Ástæðan fyrir þessu er að plánetan Mars er „retrograde“, eða fer afturábak fram í júní. Það hægir aðeins á framkvæmdum og núna vill alheimurinn kenna þér að slaka aðeins á, því lífið heldur áfram þó að þú þurfir ekki að gera allt sjálfur. Þetta er spennandi tími og þú ert búinn að raða upp svo mörgu síðastliðna mánuði. Það kemur einhver heppni upp í hendurnar á þér sem að leysir flestan þinn vanda. Stundum gerist lífið bara þó að þú sért ekki búinn að plana nákvæmlega það sem á að fara að gerast. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af neinum mistökum því að það er einhvern veginn eins og að hlutirnir leysist bara á síðustu stundu. Það verður kraftur yfir þeim sem eru í prófum eða að taka þátt í keppni og þú kemur út sem sigurvegari, hjartans Hrúturinn minn. Þitt ótrúlega skemmtilega ímyndunarafl mun gæða líf þitt töfrum og þú færð einhverja hugljómun. Hugljómun er þegar maður fattar: „Ah, já, ég er á réttri leið, já, ég elska, og svo framvegis.“ Maí gerir undirstöðurnar þínar fyrir ótrúlega skemmtilegt sumar svo sterkar. Verkefnin verða fleiri og öðruvísi en þú bjóst við og þú munt elska að láta koma þér á óvart! Ef læðast að þér áhyggjur út af einhverju sem þú varst búinn að lofa og ert hræddur um að geta ekki staðið við að öllu leyti mundu þá að þetta mun allt fara vel. Hentu stressinu út eða nýttu þér það sem orku! Það getur nefnilega verið brjálaður kraftur í stressinu ef maður nær að nýta það rétt. Það er svo skemmtilegt við þig, elskan mín, að stundum ert þú svo ægilega ástfanginn af hinu og þessu og svo hinn daginn er eins og allt sé bara búið að snúast við í huga þínum. Þú ert bara svo tilfinningaríkur og þú skalt bara nýta þér það. Þú þarft stöðugleika, hjartað mitt, og sá sem þú elskar þarf að vera með allt á hreinu því að annars missir þú máttinn þinn. Þú átt eftir að heilla ótrúlegasta fólk því þú átt eftir að líta svo vel út í maí og svo munt þú hafa svo gaman af lífinu! Lífið er gott núna, elsku Hrúturinn minn, þín Sigga Kling Frægir hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Elsku hjartans kraftmikli og þrjóski Hrúturinn minn. Það er búin að vera sérlega mikil spenna hjá þér og þér hefur fundist eins og þú hafir ekki framkvæmt nóg eða gert allt sem þú ætlaðir þér að gera og þar af leiðandi er einhver smá pirringur á sveimi í kringum þig. Ástæðan fyrir þessu er að plánetan Mars er „retrograde“, eða fer afturábak fram í júní. Það hægir aðeins á framkvæmdum og núna vill alheimurinn kenna þér að slaka aðeins á, því lífið heldur áfram þó að þú þurfir ekki að gera allt sjálfur. Þetta er spennandi tími og þú ert búinn að raða upp svo mörgu síðastliðna mánuði. Það kemur einhver heppni upp í hendurnar á þér sem að leysir flestan þinn vanda. Stundum gerist lífið bara þó að þú sért ekki búinn að plana nákvæmlega það sem á að fara að gerast. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af neinum mistökum því að það er einhvern veginn eins og að hlutirnir leysist bara á síðustu stundu. Það verður kraftur yfir þeim sem eru í prófum eða að taka þátt í keppni og þú kemur út sem sigurvegari, hjartans Hrúturinn minn. Þitt ótrúlega skemmtilega ímyndunarafl mun gæða líf þitt töfrum og þú færð einhverja hugljómun. Hugljómun er þegar maður fattar: „Ah, já, ég er á réttri leið, já, ég elska, og svo framvegis.“ Maí gerir undirstöðurnar þínar fyrir ótrúlega skemmtilegt sumar svo sterkar. Verkefnin verða fleiri og öðruvísi en þú bjóst við og þú munt elska að láta koma þér á óvart! Ef læðast að þér áhyggjur út af einhverju sem þú varst búinn að lofa og ert hræddur um að geta ekki staðið við að öllu leyti mundu þá að þetta mun allt fara vel. Hentu stressinu út eða nýttu þér það sem orku! Það getur nefnilega verið brjálaður kraftur í stressinu ef maður nær að nýta það rétt. Það er svo skemmtilegt við þig, elskan mín, að stundum ert þú svo ægilega ástfanginn af hinu og þessu og svo hinn daginn er eins og allt sé bara búið að snúast við í huga þínum. Þú ert bara svo tilfinningaríkur og þú skalt bara nýta þér það. Þú þarft stöðugleika, hjartað mitt, og sá sem þú elskar þarf að vera með allt á hreinu því að annars missir þú máttinn þinn. Þú átt eftir að heilla ótrúlegasta fólk því þú átt eftir að líta svo vel út í maí og svo munt þú hafa svo gaman af lífinu! Lífið er gott núna, elsku Hrúturinn minn, þín Sigga Kling Frægir hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Kristín Þorsteinsdóttir, aðalritstjóri 365 miðla.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum vampíruhryllingi Bíó og sjónvarp Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira