Veitingaveldið vex: Birgir Bieltvedt kaupir Café París sæunn gísladóttir skrifar 12. júlí 2016 09:07 Hjónin Birgir og Eygló eru hluthafar í fjölmörgum veitingakeðjum. Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt samruna B2B ehf., sem er í eigu athafnamannsins Birgis Þórs Bieltvedt og Eygló Bjarkar Kjartansdóttur, og Café Parísar. Hjónin eru mjög umsvifamikil í veitingarekstri á höfuðborgarsvæð- inu en þau eru hluthafar í PizzaPizza ehf., sem rekur Domino’s Pizza, Joe Iceland ehf. sem rekur Joe & the Juice, sem og Gló eignarhaldsfélagi ehf. sem rekur veitingastaði undir nafninu Gló. Þau eiga einnig félagið Eyju sem á meirihluta í Jubileum sem rekur veitingahúsin Jómfrúna og Snaps. Eyja hefur einnig yfiráð yfir HRC Íslandi ehf. sem hefur fengið sérleyfi til rekstrar Hard Rock Café á Íslandi. Hinn 29. júní síðastliðinn var Samkeppniseftirlitinu tilkynnt um yfirtöku B2B á rekstri Café Parísar. Í úrskurði Samkeppniseftirlitsins kemur fram að það sé mat eftirlitsins að þessi samhruni hindri ekki virka samkeppni á mörkuðum málsins og leiði ekki til myndunar eða styrkingar á markaðsráðandi stöðu. Því leiði samruninn ekki til þess að samkeppni á markaði raskist að öðru leyti með umtalsverðum hætti. Þannig séu ekki forsendur til að aðhafast vegna samrunans. Í byrjun júní festi Domino’s í Bretlandi (Domino’s Pizza Group), stærsta pitsukeðja Bretlands, kaup á minnihluta í rekstri Domino’s á Íslandi, í Noregi og Svíþjóð. Kaupverðið nam 24 milljónum punda, jafnvirði 3,8 milljarða króna á núverandi gengi. Vísir greindi svo frá því í gær að Domino’s tekur yfir rekstur Pizzunnar að hluta til í sumar en félagið Pizza-Pizza ehf. sem rekur Domino’s hefur keypt tvo staði rekstrarfélagsins G. Arnfjörð sem rekur Pizzuna. Staðirnir sem um ræðir eru að Ánanaustum og í Gnoðarvogi. Þetta kemur fram í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins sem hefur heimilað samrunann. Tengdar fréttir Greiddu fjóra milljarða fyrir hlutinn í Domino´s á Íslandi, Noregi og Svíþjóð Domino´s á Bretlandi hefur í hyggju að verða meirihlutaeigandi hér á landi. 8. júní 2016 11:25 Dominos pítsa kaupir pítsastaði Pizzunnar Að öllum líkindum opna nýir Dominos-staðir í Ánanaustum og Gnoðarvogi. 11. júlí 2016 11:18 Mest lesið Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Viðskipti erlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Viðskipti innlent Björn Brynjúlfur selur Moodup Viðskipti innlent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Sjá meira
Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt samruna B2B ehf., sem er í eigu athafnamannsins Birgis Þórs Bieltvedt og Eygló Bjarkar Kjartansdóttur, og Café Parísar. Hjónin eru mjög umsvifamikil í veitingarekstri á höfuðborgarsvæð- inu en þau eru hluthafar í PizzaPizza ehf., sem rekur Domino’s Pizza, Joe Iceland ehf. sem rekur Joe & the Juice, sem og Gló eignarhaldsfélagi ehf. sem rekur veitingastaði undir nafninu Gló. Þau eiga einnig félagið Eyju sem á meirihluta í Jubileum sem rekur veitingahúsin Jómfrúna og Snaps. Eyja hefur einnig yfiráð yfir HRC Íslandi ehf. sem hefur fengið sérleyfi til rekstrar Hard Rock Café á Íslandi. Hinn 29. júní síðastliðinn var Samkeppniseftirlitinu tilkynnt um yfirtöku B2B á rekstri Café Parísar. Í úrskurði Samkeppniseftirlitsins kemur fram að það sé mat eftirlitsins að þessi samhruni hindri ekki virka samkeppni á mörkuðum málsins og leiði ekki til myndunar eða styrkingar á markaðsráðandi stöðu. Því leiði samruninn ekki til þess að samkeppni á markaði raskist að öðru leyti með umtalsverðum hætti. Þannig séu ekki forsendur til að aðhafast vegna samrunans. Í byrjun júní festi Domino’s í Bretlandi (Domino’s Pizza Group), stærsta pitsukeðja Bretlands, kaup á minnihluta í rekstri Domino’s á Íslandi, í Noregi og Svíþjóð. Kaupverðið nam 24 milljónum punda, jafnvirði 3,8 milljarða króna á núverandi gengi. Vísir greindi svo frá því í gær að Domino’s tekur yfir rekstur Pizzunnar að hluta til í sumar en félagið Pizza-Pizza ehf. sem rekur Domino’s hefur keypt tvo staði rekstrarfélagsins G. Arnfjörð sem rekur Pizzuna. Staðirnir sem um ræðir eru að Ánanaustum og í Gnoðarvogi. Þetta kemur fram í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins sem hefur heimilað samrunann.
Tengdar fréttir Greiddu fjóra milljarða fyrir hlutinn í Domino´s á Íslandi, Noregi og Svíþjóð Domino´s á Bretlandi hefur í hyggju að verða meirihlutaeigandi hér á landi. 8. júní 2016 11:25 Dominos pítsa kaupir pítsastaði Pizzunnar Að öllum líkindum opna nýir Dominos-staðir í Ánanaustum og Gnoðarvogi. 11. júlí 2016 11:18 Mest lesið Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Viðskipti erlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Viðskipti innlent Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Viðskipti innlent Björn Brynjúlfur selur Moodup Viðskipti innlent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Viðskipti innlent Fleiri fréttir Segja áherslur Trump-stjórnarinnar fela í sér tækifæri fyrir Icelandair Skipt um mann í brúnni hjá Frumherja Arion banki og Alda hljóta Menntaverðlaun atvinnulífsins Björn Brynjúlfur selur Moodup Katrín Ýr frá JBT Marel til Heilsu Bein útsending: Menntadagur atvinnulífsins Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Sjá meira
Greiddu fjóra milljarða fyrir hlutinn í Domino´s á Íslandi, Noregi og Svíþjóð Domino´s á Bretlandi hefur í hyggju að verða meirihlutaeigandi hér á landi. 8. júní 2016 11:25
Dominos pítsa kaupir pítsastaði Pizzunnar Að öllum líkindum opna nýir Dominos-staðir í Ánanaustum og Gnoðarvogi. 11. júlí 2016 11:18