Emma Stone stutthærð á forsíðu Vogue Ritstjórn skrifar 14. október 2016 14:30 Forsíðan var skotin af Mert og Marcus. Mynd/Skjáskot Leikkonan Emma Stone landaði nóvember forsíðu bandaríska Vogue þetta árið. Á forsíðunni er fólk einnig hvatt til þess að kjósa. Forsíðuþátturinn var tekinn af ljósmyndaradúóinu Mert og Marcus. Það sem vekur athygli við forsíðuna er stutta hárið hennar Emmu. Hún líkist meira fyrirsætunum Edie Sedwick eða Mia Farrow heldur en sjálfri sér. Aðeins er þó um hárkollu að ráða þar sem hún leyfir fallega rauða hárinu sínu að njóta sín í myndaþættinum sjálfum. Mest lesið Upp með bakpokana Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Ein vinsælasta fyrirsæta heims er með flottan fatastíl Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Það tók 1.700 klukkustundir að sauma kjól Emmu Stone Glamour Vetrarúlpan í ár? Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour
Leikkonan Emma Stone landaði nóvember forsíðu bandaríska Vogue þetta árið. Á forsíðunni er fólk einnig hvatt til þess að kjósa. Forsíðuþátturinn var tekinn af ljósmyndaradúóinu Mert og Marcus. Það sem vekur athygli við forsíðuna er stutta hárið hennar Emmu. Hún líkist meira fyrirsætunum Edie Sedwick eða Mia Farrow heldur en sjálfri sér. Aðeins er þó um hárkollu að ráða þar sem hún leyfir fallega rauða hárinu sínu að njóta sín í myndaþættinum sjálfum.
Mest lesið Upp með bakpokana Glamour Michelle Obama heiðruð á forsíðu New York Times Style Glamour Ein vinsælasta fyrirsæta heims er með flottan fatastíl Glamour Vel skóuð inn í veturinn Glamour Jennifer Lopez vann rauða dregilinn í þessum kjól Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Það tók 1.700 klukkustundir að sauma kjól Emmu Stone Glamour Vetrarúlpan í ár? Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour