Myndbandið er yfirfullt af ofbeldi og kemur fram áður en það hefst að það sé stranglega bannað börnum.
Myndbandið er við lagið False Alarm en það fjallar um banka og mannrán sem endar með skelfilegum afleiðingum.
Rússneski leikstjórinn Ilya Naishuller leikstýrir myndbandinu sem er hið glæsilegasta. Lagið False Alarm má finna á plötu The Weeknd, Starboy.
Hér að neðan má sjá myndbandið sem er stranglega bannað börnum.