Lars ætlar ekki að taka við Noregi eða Skotlandi: „ Ég hef samt lært að loka engum dyrum“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 14. október 2016 10:15 Lars Lagerbäck hefur engan áhuga á að taka við norska landsliðinu eða því skoska en sérfræðingar þar í landi hafa kallað eftir þjónustu Svíans sem kom Íslandi í átta liða úrslit EM 2016 ásamt Heimi Hallgrímssyni í sumar. Lars kvaddi Íslandi með stæl eftir fimm frábær ár þegar strákarnir okkar töpuðu fyrir Frakklandi í átta liða úrslitum EM. Hann settist ekki í helgan stein heldur tók hann við starfi sérstaks ráðgjafa sænska landsliðsins sem hann þjálfaði um árabil og kom fimm sinnum á stórmót.Sjá einnig:Drillo vill fá Lars til bjargar: „Hann er þjálfarinn sem Noregur þarf á að halda“ Svíinn, sem er orðinn 68 ára gamall, vinnur samhliða landsliðsþjálfaranum Janne Andersson og hefur ýmislegt til málanna að leggja þegar kemur að því að velja sænska landsliðshópinn. „Það er ekki draumur minn að fara í nýtt starf núna. Ég sagði Íslendingunum að vonandi yrði ég skynsamur og myndi hætta en þegar Janne hringdi fannst mér það spennandi sem hann hafði að segja,“ sagði Lars í beinni útsendingu í morgunsjónvarpi TV4 í Svíþjóð í morgun. „Ég hef samt lært að loka engum dyrum en það kæmi mér gríðarlega á óvart ef ég myndi stökkva á nýtt fullt starf,“ sagði Lars Lagerbäck. Viðtalið við Lagerbäck á sænsku má sjá í spilaranum hér að ofan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira
Lars Lagerbäck hefur engan áhuga á að taka við norska landsliðinu eða því skoska en sérfræðingar þar í landi hafa kallað eftir þjónustu Svíans sem kom Íslandi í átta liða úrslit EM 2016 ásamt Heimi Hallgrímssyni í sumar. Lars kvaddi Íslandi með stæl eftir fimm frábær ár þegar strákarnir okkar töpuðu fyrir Frakklandi í átta liða úrslitum EM. Hann settist ekki í helgan stein heldur tók hann við starfi sérstaks ráðgjafa sænska landsliðsins sem hann þjálfaði um árabil og kom fimm sinnum á stórmót.Sjá einnig:Drillo vill fá Lars til bjargar: „Hann er þjálfarinn sem Noregur þarf á að halda“ Svíinn, sem er orðinn 68 ára gamall, vinnur samhliða landsliðsþjálfaranum Janne Andersson og hefur ýmislegt til málanna að leggja þegar kemur að því að velja sænska landsliðshópinn. „Það er ekki draumur minn að fara í nýtt starf núna. Ég sagði Íslendingunum að vonandi yrði ég skynsamur og myndi hætta en þegar Janne hringdi fannst mér það spennandi sem hann hafði að segja,“ sagði Lars í beinni útsendingu í morgunsjónvarpi TV4 í Svíþjóð í morgun. „Ég hef samt lært að loka engum dyrum en það kæmi mér gríðarlega á óvart ef ég myndi stökkva á nýtt fullt starf,“ sagði Lars Lagerbäck. Viðtalið við Lagerbäck á sænsku má sjá í spilaranum hér að ofan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - Lyon | Stærsti leikur tímabilsins hjá United Í beinni: Frankfurt - Tottenham | Tímabilið undir hjá Spurs Í beinni: Chelsea - Legia | Chelsea-menn í kjörstöðu Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Leik lokið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Viðar Örn að glíma við meiðsli Uppgjörið: Víkingur - Þór/KA 1-4 | Engin hamingja hjá heimakonum Sjá meira