Lífið

Meiri athygli á Tinder eftir Morgunmat

Stefán Árni Pálsson skrifar
GKR verður í næsta þætti.
GKR verður í næsta þætti. vísir
Tónlistarmaðurinn GKR verður til umfjöllunar í næsta þætti af Rapp í Reykjavík en hann sló rækilega í gegn með lagi sínu Morgunmatur.

GKR segir í þættinum að hann hafi fengið mun meiri athygli á stefnumótamiðlinum Tinder eftir að lagið kom út og blómstrar ástarlíf hans í dag.

Í þættinum verður einnig rætt við strákana í Úlfur Úlfur og einnig Cyber en hér að neðan má sjá brot úr næsta þætti af Rapp í Reykjavík sem er á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldum.


Tengdar fréttir

Bent grjótharður í Rapp í Reykjavík - Myndband

"Af hverju er ég búinn að vera tala svona mikið um partýhald? Mér finnst ég vera búinn að finna mína sérstöðu þar,“ segir Ágúst Bent Sigbertsson, rappari, sem verður í viðtali við Dóra DNA í næsta þætti af Rapp í Reykjavík.

Rappið tekur yfir

Auðvelt er að færa rök fyrir því að íslenskt rapp sé á blómaskeiði. Hér er farið stuttlega yfir söguna og stöðuna.

Stunduðu það að taka hið alræmda ofskynjunarlyf Ayahuasca

Fjöllistahópurinn Shades of Reykjavík, sem samanstendur af röppurum, tónlistarmönnum, leikstjórum og skeiturum, verða til umfjöllunar í næsta þætti af Rapp í Reykjavík sem er á dagskrá Stöðvar 2 á sunnudagskvöldum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×