Nafn leikkonunnar Emmu Watson í Panama-skjölunum Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 11. maí 2016 09:05 Emma Watson á aflandsfélag. Vísir/EPA Nafn Emmu Watson leikkonu, sem þekktust er fyrir það að vera talskona HeforShe verkefnisins hjá UN Women og fyrir leik sinn sem Hermione Granger í Harry Potter kvikmyndunum, kemur fram í Panama-skjölunum. Talsmaður leikkonunnar segir aflandsfélag hennar ekki hafa verið nýtt sem skattaskjól eða til þess að komast hjá myntstefnu yfirvalda. Nafn leikkonunnar fannst eftir að Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna, ICIJ, birti gagnagrunn með um 200 þúsundum félaga. Það eru þó ekki allar upplýsingarnar sem fram koma í skjölunum. Talsmaður Watson staðfesti að hún hefði stofnað aflandsfélag í sínu nafni. Hins vegar sagði talsmaður hennar að ekki fælist í fyrirkomulaginu nokkurt skattalegt hagræði eða annars konar slíkir kostir. Talsmaðurinn sagði hana nota félagið til þess að vernda einkalíf sitt. „Emma, líkt og margir aðrir heimsfrægir einstaklingar, stofnaði aflandsfélag til þess eins og vernda nafnleynd sína og öryggi sitt,“ sagði talsmaðurinn í yfirlýsingu. „Fyrirtæki í Bretlandi verða að birta opinberlega allar upplýsingar um viðskiptavini sína og því tryggja þau henni ekki nægilega nafnleynd sem er nauðsynleg til þess að vernda öryggi hennar sem hefur verið í hættu í fortíðinni vegna þess að slíkar upplýsingar voru öllum aðgengilegar. Aflandsfélög birta ekki slíkar upplýsingar. Kostirnir fyrir Emmu felast þó engan veginn í skattalegu hagræði á nokkurn hátt heldur fylgir þessu aðeins sá kostur að einkalíf hennar er verndað.“ Ekki er ólöglegt að stofna aflandsfélag. Fjölmargir heimsfrægir einstaklingar hafa verið nefndir í tengslum við Panama-skjölin. Þar má nefna nokkra leiðtoga í heiminum, svo sem forseti Úkraínu Petro Poroshenko, og fótboltastjarnan Lionel Messi. Tengdar fréttir Emma Watson um kynjamisrétti: Aðeins verið leikstýrt tvisvar af konu "Ég get talið upp ótal dæmi. Allt frá bílstjóranum sem neitaði að aka af stað af því að hann hafði fengið þau fyrirmæli að hann ætti að bíða eftir leikstjóranum – sem var ég,“ segir kvenkyns leikstjóri í Hollywood. 29. september 2015 10:33 Stefna að ná til tíu þúsund íslenskra karlmanna Landsnefnd UN Women á Íslandi náði markmiðum sínum eftir fyrsta dag HeForShe átaksins í gærkvöldi. 22. september 2015 14:30 Emma Watson senuþjófur í París Leikkonan Emma Watson fer mikinn á tískuvikunni í París. 11. júlí 2014 15:00 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Nafn Emmu Watson leikkonu, sem þekktust er fyrir það að vera talskona HeforShe verkefnisins hjá UN Women og fyrir leik sinn sem Hermione Granger í Harry Potter kvikmyndunum, kemur fram í Panama-skjölunum. Talsmaður leikkonunnar segir aflandsfélag hennar ekki hafa verið nýtt sem skattaskjól eða til þess að komast hjá myntstefnu yfirvalda. Nafn leikkonunnar fannst eftir að Alþjóðasamtök rannsóknarblaðamanna, ICIJ, birti gagnagrunn með um 200 þúsundum félaga. Það eru þó ekki allar upplýsingarnar sem fram koma í skjölunum. Talsmaður Watson staðfesti að hún hefði stofnað aflandsfélag í sínu nafni. Hins vegar sagði talsmaður hennar að ekki fælist í fyrirkomulaginu nokkurt skattalegt hagræði eða annars konar slíkir kostir. Talsmaðurinn sagði hana nota félagið til þess að vernda einkalíf sitt. „Emma, líkt og margir aðrir heimsfrægir einstaklingar, stofnaði aflandsfélag til þess eins og vernda nafnleynd sína og öryggi sitt,“ sagði talsmaðurinn í yfirlýsingu. „Fyrirtæki í Bretlandi verða að birta opinberlega allar upplýsingar um viðskiptavini sína og því tryggja þau henni ekki nægilega nafnleynd sem er nauðsynleg til þess að vernda öryggi hennar sem hefur verið í hættu í fortíðinni vegna þess að slíkar upplýsingar voru öllum aðgengilegar. Aflandsfélög birta ekki slíkar upplýsingar. Kostirnir fyrir Emmu felast þó engan veginn í skattalegu hagræði á nokkurn hátt heldur fylgir þessu aðeins sá kostur að einkalíf hennar er verndað.“ Ekki er ólöglegt að stofna aflandsfélag. Fjölmargir heimsfrægir einstaklingar hafa verið nefndir í tengslum við Panama-skjölin. Þar má nefna nokkra leiðtoga í heiminum, svo sem forseti Úkraínu Petro Poroshenko, og fótboltastjarnan Lionel Messi.
Tengdar fréttir Emma Watson um kynjamisrétti: Aðeins verið leikstýrt tvisvar af konu "Ég get talið upp ótal dæmi. Allt frá bílstjóranum sem neitaði að aka af stað af því að hann hafði fengið þau fyrirmæli að hann ætti að bíða eftir leikstjóranum – sem var ég,“ segir kvenkyns leikstjóri í Hollywood. 29. september 2015 10:33 Stefna að ná til tíu þúsund íslenskra karlmanna Landsnefnd UN Women á Íslandi náði markmiðum sínum eftir fyrsta dag HeForShe átaksins í gærkvöldi. 22. september 2015 14:30 Emma Watson senuþjófur í París Leikkonan Emma Watson fer mikinn á tískuvikunni í París. 11. júlí 2014 15:00 Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Emma Watson um kynjamisrétti: Aðeins verið leikstýrt tvisvar af konu "Ég get talið upp ótal dæmi. Allt frá bílstjóranum sem neitaði að aka af stað af því að hann hafði fengið þau fyrirmæli að hann ætti að bíða eftir leikstjóranum – sem var ég,“ segir kvenkyns leikstjóri í Hollywood. 29. september 2015 10:33
Stefna að ná til tíu þúsund íslenskra karlmanna Landsnefnd UN Women á Íslandi náði markmiðum sínum eftir fyrsta dag HeForShe átaksins í gærkvöldi. 22. september 2015 14:30
Emma Watson senuþjófur í París Leikkonan Emma Watson fer mikinn á tískuvikunni í París. 11. júlí 2014 15:00