Dumbledore snýr aftur Birgir Örn Steinarsson skrifar 15. október 2016 14:22 Aðdáendur bókanna um galdradrenginn Harry Potter hafa nú ærlega ástæðu til þess að fagna. Ekki er nóg með það að höfundur sagnanna hafi gefið út að kvikmyndin Fantastic Beasts and Where to Find Them sé einungis sú fyrsta af fimm heldur hefur hún staðfest að Dumbledore sjálfur muni birtast í framhaldsmyndunum. J.K. Rowling skrifar sjálf handritið að myndinni. Nýja myndin gerist í sama heimi og ævintýri Harry Potter en gerist 70 árum áður og í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir að Dumbledore sé ekki í nýju myndinni er minnst á hann og illa galdramanninn Grinderwald í tali. Á blaðamannafundi fyrir myndina segir Rowling að bæði Dumbledore og Grinderwald muni koma töluvert við sögu í framhaldsmyndunum.Dumbledore og illur elskhugi hansRowling gaf það út fyrir nokkru að Dumbledore hefði verið samkynhneigður, en skólastjórinn lést á eftirminnilegan hátt í Harry Potter and the Half Blood Prince. Talið er að kynhneigð hans komi nokkuð við sögu í nýju myndunum en hann og Grinderwald eru sagðir hafa verið elskhugar. Ekki er vitað hver muni fara með hlutverk hins unga Dumbledore í komandi kvikmyndum. Disney fyrirtækið hefur nú eignast réttinn á Harry Potter heiminum og því ætti að vera óhætt að reikna með nokkrum kvikmyndum til viðbótar. Til að mynda er talið mjög líklegt að leikritið Harry Potter and the Cursed Child sem er nú sýnt í London verði kvikmyndað áður en langt um líður. Sú saga er framhald af ævintýri Harry Potter og fjallar um hann á fullorðinsárum og örlög barna hans.Stiklu úr nýju myndinni má sjá hér fyrir neðan. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Nýja bókin um Harry Potter kemur út á íslensku í október Fjölmargir nældu sér í eintök af nýjustu bókinni um galdrastrákinn Harry Potter sem kom út seint í gærkvöldi. 31. júlí 2016 19:30 Svona lítur Potter fjölskyldan út í dag Nýir leikarar kynntir í hlutverk Harry og Ginny Potter fyrir leikrit sem fjallar um skólatíð sonar þeirra Albus. 31. maí 2016 19:23 Svona líta Ron, Hermione og dóttir þeirra út í dag Í gær opinberaði Pottermore nýju Potter fjölskylduna. Í dag eru kynnt til leiks fjölskylda Ron og Hermione. 1. júní 2016 13:50 Þrjár nýjar rafbækur um Harry Potter væntanlegar Enn fleiri glaðningar á leiðinni fyrir aðdáendur galdrastráksins vinsæla. 17. ágúst 2016 23:17 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira
Aðdáendur bókanna um galdradrenginn Harry Potter hafa nú ærlega ástæðu til þess að fagna. Ekki er nóg með það að höfundur sagnanna hafi gefið út að kvikmyndin Fantastic Beasts and Where to Find Them sé einungis sú fyrsta af fimm heldur hefur hún staðfest að Dumbledore sjálfur muni birtast í framhaldsmyndunum. J.K. Rowling skrifar sjálf handritið að myndinni. Nýja myndin gerist í sama heimi og ævintýri Harry Potter en gerist 70 árum áður og í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir að Dumbledore sé ekki í nýju myndinni er minnst á hann og illa galdramanninn Grinderwald í tali. Á blaðamannafundi fyrir myndina segir Rowling að bæði Dumbledore og Grinderwald muni koma töluvert við sögu í framhaldsmyndunum.Dumbledore og illur elskhugi hansRowling gaf það út fyrir nokkru að Dumbledore hefði verið samkynhneigður, en skólastjórinn lést á eftirminnilegan hátt í Harry Potter and the Half Blood Prince. Talið er að kynhneigð hans komi nokkuð við sögu í nýju myndunum en hann og Grinderwald eru sagðir hafa verið elskhugar. Ekki er vitað hver muni fara með hlutverk hins unga Dumbledore í komandi kvikmyndum. Disney fyrirtækið hefur nú eignast réttinn á Harry Potter heiminum og því ætti að vera óhætt að reikna með nokkrum kvikmyndum til viðbótar. Til að mynda er talið mjög líklegt að leikritið Harry Potter and the Cursed Child sem er nú sýnt í London verði kvikmyndað áður en langt um líður. Sú saga er framhald af ævintýri Harry Potter og fjallar um hann á fullorðinsárum og örlög barna hans.Stiklu úr nýju myndinni má sjá hér fyrir neðan.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Nýja bókin um Harry Potter kemur út á íslensku í október Fjölmargir nældu sér í eintök af nýjustu bókinni um galdrastrákinn Harry Potter sem kom út seint í gærkvöldi. 31. júlí 2016 19:30 Svona lítur Potter fjölskyldan út í dag Nýir leikarar kynntir í hlutverk Harry og Ginny Potter fyrir leikrit sem fjallar um skólatíð sonar þeirra Albus. 31. maí 2016 19:23 Svona líta Ron, Hermione og dóttir þeirra út í dag Í gær opinberaði Pottermore nýju Potter fjölskylduna. Í dag eru kynnt til leiks fjölskylda Ron og Hermione. 1. júní 2016 13:50 Þrjár nýjar rafbækur um Harry Potter væntanlegar Enn fleiri glaðningar á leiðinni fyrir aðdáendur galdrastráksins vinsæla. 17. ágúst 2016 23:17 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Gæðadýnur á frábæru verði! Lífið samstarf Fleiri fréttir Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Sjá meira
Nýja bókin um Harry Potter kemur út á íslensku í október Fjölmargir nældu sér í eintök af nýjustu bókinni um galdrastrákinn Harry Potter sem kom út seint í gærkvöldi. 31. júlí 2016 19:30
Svona lítur Potter fjölskyldan út í dag Nýir leikarar kynntir í hlutverk Harry og Ginny Potter fyrir leikrit sem fjallar um skólatíð sonar þeirra Albus. 31. maí 2016 19:23
Svona líta Ron, Hermione og dóttir þeirra út í dag Í gær opinberaði Pottermore nýju Potter fjölskylduna. Í dag eru kynnt til leiks fjölskylda Ron og Hermione. 1. júní 2016 13:50
Þrjár nýjar rafbækur um Harry Potter væntanlegar Enn fleiri glaðningar á leiðinni fyrir aðdáendur galdrastráksins vinsæla. 17. ágúst 2016 23:17