„Fyrirboði góðra jóla þegar IKEA geitin brennur til kaldra kola“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. nóvember 2016 10:30 Skemmtileg umræða á Twitter. IKEA-geitin brann til ösku í nótt. Þrír menn voru handteknir eftir að tilkynning um eldinn barst um klukkan eitt í nótt. Þegar slökkvilið bar að garði voru brennuvargarnir á bak og burt, en lögreglan gómaði þá skömmu síðar. Tveir þeirra voru vistaðir í fangageymslum í nótt. Í síðustu viku reyndu tveir ungir menn að kveikja í geitinni, sem líklegast er sú frægasta á landinu. Þó er hún mögulega ekki sú frægasta út fyrir landsteinana. Mennirnir tveir voru taldir heppnir að hafa ekki kveikt í sér. eins og sjá má á myndbandi af atvikinu. Myndband af mönnunum að athafna sig í nótt má sjá neðst í fréttinni. Eðlilega hefur töluverð umræða skapast á Twitter um málið og virðast margir tala um að jólin geti núna loksins komið, geitin sé brunnin. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst um IKEA-geitina og örlög hennar að þessu sinni. Þar fyrir neðan má sjá alla umræðuna um geitina.Leave Ikea geitin alone!— Sunna Ben (@SunnaBen) November 14, 2016 Fyrir 4 árum upp á dag fótósjoppaði ég hárið á Donald Trump á Vilhjálm Þ. Í dag brennur IKEA geitin.Ég trúi ekki á tilviljanir. pic.twitter.com/Jh1sUFRDsA— Krummi (@hrafnjonsson) November 14, 2016 IKEA geitin er í bráðri útrýmingarhættu. Þetta er ekkert spaug gott fólk! #IkeaGate— BenchRider (@ElinLara13) November 14, 2016 Held að meginþorri þjóðarinnar er farinn að halda það að fyrirboði góðra jóla sé þegar IKEA geitin brennur til kaldra kola #ikeageitin— Páll Marís (@pallmaris) November 14, 2016 Tweets about geitin Donald Trump Tengdar fréttir Sjáðu IKEA-geitina loga Brennuvargarnir verða kærðir og krafðir bóta. 14. nóvember 2016 09:21 Geitin brunnin Þrír menn voru handteknir í nótt fyrir að brenna jólageit IKEA til ösku. 14. nóvember 2016 07:50 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira
IKEA-geitin brann til ösku í nótt. Þrír menn voru handteknir eftir að tilkynning um eldinn barst um klukkan eitt í nótt. Þegar slökkvilið bar að garði voru brennuvargarnir á bak og burt, en lögreglan gómaði þá skömmu síðar. Tveir þeirra voru vistaðir í fangageymslum í nótt. Í síðustu viku reyndu tveir ungir menn að kveikja í geitinni, sem líklegast er sú frægasta á landinu. Þó er hún mögulega ekki sú frægasta út fyrir landsteinana. Mennirnir tveir voru taldir heppnir að hafa ekki kveikt í sér. eins og sjá má á myndbandi af atvikinu. Myndband af mönnunum að athafna sig í nótt má sjá neðst í fréttinni. Eðlilega hefur töluverð umræða skapast á Twitter um málið og virðast margir tala um að jólin geti núna loksins komið, geitin sé brunnin. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst um IKEA-geitina og örlög hennar að þessu sinni. Þar fyrir neðan má sjá alla umræðuna um geitina.Leave Ikea geitin alone!— Sunna Ben (@SunnaBen) November 14, 2016 Fyrir 4 árum upp á dag fótósjoppaði ég hárið á Donald Trump á Vilhjálm Þ. Í dag brennur IKEA geitin.Ég trúi ekki á tilviljanir. pic.twitter.com/Jh1sUFRDsA— Krummi (@hrafnjonsson) November 14, 2016 IKEA geitin er í bráðri útrýmingarhættu. Þetta er ekkert spaug gott fólk! #IkeaGate— BenchRider (@ElinLara13) November 14, 2016 Held að meginþorri þjóðarinnar er farinn að halda það að fyrirboði góðra jóla sé þegar IKEA geitin brennur til kaldra kola #ikeageitin— Páll Marís (@pallmaris) November 14, 2016 Tweets about geitin
Donald Trump Tengdar fréttir Sjáðu IKEA-geitina loga Brennuvargarnir verða kærðir og krafðir bóta. 14. nóvember 2016 09:21 Geitin brunnin Þrír menn voru handteknir í nótt fyrir að brenna jólageit IKEA til ösku. 14. nóvember 2016 07:50 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Fleiri fréttir Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja Sjá meira
Geitin brunnin Þrír menn voru handteknir í nótt fyrir að brenna jólageit IKEA til ösku. 14. nóvember 2016 07:50