„Baráttan stendur yfir til klukkan tíu í kvöld“ Samúel Karl Ólason skrifar 29. október 2016 09:25 „Dagurinn leggst vel í mig,“ segir Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, í samtali við Vísi. Hún nýtti atkvæðarétt sinn í Gerðarskóla í Garði nú í morgun. Flokkurinn hefur ekki verið að koma vel út úr skoðanakönnunum en Oddný vonar það besta og er bjartsýn „Baráttan stendur yfir til klukkan tíu í kvöld. Við berjumst fyrir því að raddir jafnaðarstefnunnar, sem hafa skapaði bestu velferðarsamfélög í heimi, verði á Alþingi Íslendinga og þær heyrist þar.“ Oddný segist bjartsýn fyrir daginn. „Það sem að hefur einkennt baráttuna hjá okkur er að okkar frábæru frambjóðendur og kröftugu stuðningsmenn hafa haldið baráttugleðinni og staðið saman, þó að kosningabaráttan hafi á köflum verið erfið fyrir okkur.“Kosningavakt Vísis fylgist grannt með gangi mála alla helgina og greinir frá tíðindum um leið og þau berast. Vaktina má finna hér.Samfylkingin hefur ekki komið vel út úr skoðannakönnunum að undanförnu, en Oddný segist ekki vera kvíðin. „Vegna þess að við höfum sannarlega gert okkar besta. Við erum með frábæra stefnu og þó að ekki fari vel í kvöld, við vonumst til að við fáum betri niðurstöðu en kannanir hafa sýnt, að þá munum við halda áfram að berjast fyrir jafnaðarstefnu.“ Kosningar 2016 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara Sjá meira
„Dagurinn leggst vel í mig,“ segir Oddný Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, í samtali við Vísi. Hún nýtti atkvæðarétt sinn í Gerðarskóla í Garði nú í morgun. Flokkurinn hefur ekki verið að koma vel út úr skoðanakönnunum en Oddný vonar það besta og er bjartsýn „Baráttan stendur yfir til klukkan tíu í kvöld. Við berjumst fyrir því að raddir jafnaðarstefnunnar, sem hafa skapaði bestu velferðarsamfélög í heimi, verði á Alþingi Íslendinga og þær heyrist þar.“ Oddný segist bjartsýn fyrir daginn. „Það sem að hefur einkennt baráttuna hjá okkur er að okkar frábæru frambjóðendur og kröftugu stuðningsmenn hafa haldið baráttugleðinni og staðið saman, þó að kosningabaráttan hafi á köflum verið erfið fyrir okkur.“Kosningavakt Vísis fylgist grannt með gangi mála alla helgina og greinir frá tíðindum um leið og þau berast. Vaktina má finna hér.Samfylkingin hefur ekki komið vel út úr skoðannakönnunum að undanförnu, en Oddný segist ekki vera kvíðin. „Vegna þess að við höfum sannarlega gert okkar besta. Við erum með frábæra stefnu og þó að ekki fari vel í kvöld, við vonumst til að við fáum betri niðurstöðu en kannanir hafa sýnt, að þá munum við halda áfram að berjast fyrir jafnaðarstefnu.“
Kosningar 2016 Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Fleiri fréttir Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara Sjá meira