Tillaga Pírata um minnihlutastjórn á borðinu ef illa gengur að mynda meirihluta Birgir Olgeirsson skrifar 31. október 2016 14:06 Stjórnmálafræðiprófessor segir að það verði forvitnilegt að sjá viðbrögð Benedikts formanns Viðreisnar við tillögu Pírata um minnihlutastjórn. Vísir/GVA Tillaga Pírata um að vilja styðja minnihlutastjórn Vinstri grænna, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar sýnir að Píratar eru tilbúnir að leita nýrra leiða í stjórnmálum, en frekar fjarstæðukennd hugmynd eins og staðan er í dag, að mati stjórnmálafræðiprófessora. Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðiprófessor segir Pírata tilbúna að leita nýrra leiða í stjórnmálum. Útspil þeirra um að verja minnihlutastjórn sé óvænt, líkt og tillagan um stjórnarmyndunarviðræður fyrir kosningar.Stjórnmálafræðisprófessorarnir Baldur Þórhallsson og Grétar Þór Eyþórsson.VísirSjá einnig: Píratar tilbúnir til að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar „Það verður fróðlegt að sjá hver viðbrögð forystumanna Viðreisnar verða við þessu. Ég geri ráð fyrir þetta sé útspil til að nálgast þá vegna þess að þar á bæ hafa menn haft efasemdir um að fimm flokka stjórn væri álitlegur kostur. Þetta sýnir eins og oft áður að Píratar eru að leita nýrra leiða og ganga með opnum huga að málunum. Þeir eru ekki ein einstrengingslegir og margir vilja vera að láta.“ Grétar Þór Eyþórsson stjórnmálafræðiprófessor segir þessa tillögu Pírata ekki vera byltingarkennda, áður hafi verið talað um minnihlutastjórn en ekki sé hefð fyrir þeim á Íslandi.Sjá einnig: Viðreisn útilokar ekki minnihlutastjórn með Bjartri framtíð og VG „Menn munu reyna til þrauta með að mynda einhverskonar meirihlutastjórn en takist það ekki er allt eins víst að menn fari að skoða minnihlutamöguleika og þá kæmi þessi möguleiki kannski á borðið.“ Grétar segir að það stefni í að formaður stærsta flokksins, Bjarni Benediktsson hjá Sjálfstæðisflokknum, reyni að finna einhverskonar stjórnarmynstur. „En þetta væri þá uppi á borðinu seinna ef illa gengur.“ Kosningar 2016 Tengdar fréttir Telur Guðna vera búinn að útbúa góða „strategíu“ "Hann kemur til með að gera þetta úthugsað og kórrétt,“ segir prófessor í sagnfræði um fundi forsetans með leiðtogum stjórnarflokkanna. 31. október 2016 11:12 Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Umboðsmenn Pírata, þau Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson, áttu um 45 mínútna langan fund með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands á Bessastöðum í dag. 31. október 2016 13:03 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Sjá meira
Tillaga Pírata um að vilja styðja minnihlutastjórn Vinstri grænna, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar sýnir að Píratar eru tilbúnir að leita nýrra leiða í stjórnmálum, en frekar fjarstæðukennd hugmynd eins og staðan er í dag, að mati stjórnmálafræðiprófessora. Baldur Þórhallsson stjórnmálafræðiprófessor segir Pírata tilbúna að leita nýrra leiða í stjórnmálum. Útspil þeirra um að verja minnihlutastjórn sé óvænt, líkt og tillagan um stjórnarmyndunarviðræður fyrir kosningar.Stjórnmálafræðisprófessorarnir Baldur Þórhallsson og Grétar Þór Eyþórsson.VísirSjá einnig: Píratar tilbúnir til að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar „Það verður fróðlegt að sjá hver viðbrögð forystumanna Viðreisnar verða við þessu. Ég geri ráð fyrir þetta sé útspil til að nálgast þá vegna þess að þar á bæ hafa menn haft efasemdir um að fimm flokka stjórn væri álitlegur kostur. Þetta sýnir eins og oft áður að Píratar eru að leita nýrra leiða og ganga með opnum huga að málunum. Þeir eru ekki ein einstrengingslegir og margir vilja vera að láta.“ Grétar Þór Eyþórsson stjórnmálafræðiprófessor segir þessa tillögu Pírata ekki vera byltingarkennda, áður hafi verið talað um minnihlutastjórn en ekki sé hefð fyrir þeim á Íslandi.Sjá einnig: Viðreisn útilokar ekki minnihlutastjórn með Bjartri framtíð og VG „Menn munu reyna til þrauta með að mynda einhverskonar meirihlutastjórn en takist það ekki er allt eins víst að menn fari að skoða minnihlutamöguleika og þá kæmi þessi möguleiki kannski á borðið.“ Grétar segir að það stefni í að formaður stærsta flokksins, Bjarni Benediktsson hjá Sjálfstæðisflokknum, reyni að finna einhverskonar stjórnarmynstur. „En þetta væri þá uppi á borðinu seinna ef illa gengur.“
Kosningar 2016 Tengdar fréttir Telur Guðna vera búinn að útbúa góða „strategíu“ "Hann kemur til með að gera þetta úthugsað og kórrétt,“ segir prófessor í sagnfræði um fundi forsetans með leiðtogum stjórnarflokkanna. 31. október 2016 11:12 Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Umboðsmenn Pírata, þau Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson, áttu um 45 mínútna langan fund með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands á Bessastöðum í dag. 31. október 2016 13:03 Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Fleiri fréttir Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Sjá meira
Telur Guðna vera búinn að útbúa góða „strategíu“ "Hann kemur til með að gera þetta úthugsað og kórrétt,“ segir prófessor í sagnfræði um fundi forsetans með leiðtogum stjórnarflokkanna. 31. október 2016 11:12
Píratar tilbúnir til þess að styðja minnihlutastjórn VG, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar Umboðsmenn Pírata, þau Birgitta Jónsdóttir, Smári McCarthy og Einar Brynjólfsson, áttu um 45 mínútna langan fund með Guðna Th. Jóhannessyni forseta Íslands á Bessastöðum í dag. 31. október 2016 13:03