Íslandslaus FIFA 17 slær sölumet í Bretlandi Atli Ísleifsson skrifar 4. október 2016 10:49 FIFA 17 kom út 27. september síðastliðinn. Mynd/EA Sports Tölvuleikurinn FIFA 17 sló sölumet í Bretlandi í síðustu viku en leikurinn kom út um heim allan þann 27. september síðastliðinn. Í frétt VG247 segir að leikurinn hafi skotist beint á topp sölulistans og var salan 18 prósent meiri fyrstu vikuna í sölu, borið saman við fyrirrennarinn FIFA 16. Þetta gerir leikinn að söluhæsta FIFA-leiknum frá upphafi, ef litið er til sölu fyrstu vikuna, en FIFA 13 átti fyrra metið. Kappakstursleikarinn Forza Horizon 3 fór niður í annað sæti breska sölulistans og Lego Starwars: The Force Awakens skipar þriðja sæti listans. Eins og frægt er orðið er íslenska landsliðið ekki með í leiknum, eftir að KSÍ neitaði boði framleiðandans EA Sports. Samkomulag hefur þó náðst um að kvenna- og karlalið Íslands verði með í næstu útgáfu leiksins, FIFA 18. Að neðan má sjá tíu mest seldu tölvuleikina í Bretlandi í síðustu viku: 1) FIFA 17 2) Forza Horizon 3 3) Lego Starwars: The Force Awakens 4) BioShock: The Collection 5) XCOM 2 6) PES 2017 7) Destiny: The Collection 8) Rocket League 9) NBA 2K17 10) GTA 5 Leikjavísir Tengdar fréttir KSÍ sagði nei takk við FIFA 17: Tilboð EA Sports nam um einni milljón króna „Þetta var mjög lág upphæð frá fyrirtæki sem græðir á tá og fingri er mér sagt.“ 20. september 2016 11:41 Jökull í Kaleo um EA Games: „Ekki eins mikill peningur í boði og margir halda“ Fjögur íslensk bönd hafa átt lög í tölvuleikjum EA Games en Jökull í Kaleo segir kynningargildið vega þyngra en peninga. 21. september 2016 16:41 FIFA 17 er frábær: Lengi getur gott batnað FIFA 17 er raunverulegasti íþróttaleikur sem komið hefur út og mun eflaust fjölga ástríðufullum unnendum knattspyrnunnar. 29. september 2016 10:00 Sýður upp úr vegna ákvörðunar KSÍ: „Ekkert annað en ævintýralegt markaðsklúður“ KSÍ hafnaði einnar milljón krónu tilboði tölvuleikjarisans EA Sports. 20. september 2016 12:09 Geir Þorsteinsson við BBC um stóra FIFA 17-málið: „Finnst að gagnrýnin ætti að beinast að EA Sports“ Sú ákvörðun KSÍ að hafna tilboði EA Sports um að hafa íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu með í tölvuleiknum FIFA 17 hefur ekki aðeins vakið mikla athygli hér heima heldur er fjallað um hana á öllum helstu fréttamiðlum heims. 20. september 2016 23:30 EA Sports hafði samband við KSÍ vegna FIFA 18 Tölvuleikjafyrirtækið EA Sports hafði samband við Geir Þorsteinsson, formann KSÍ, um viðræður um að íslenska landsliðið yrði með í næstu útgáfu af tölvuleiknum vinsæla FIFA 18. 21. september 2016 16:54 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira
Tölvuleikurinn FIFA 17 sló sölumet í Bretlandi í síðustu viku en leikurinn kom út um heim allan þann 27. september síðastliðinn. Í frétt VG247 segir að leikurinn hafi skotist beint á topp sölulistans og var salan 18 prósent meiri fyrstu vikuna í sölu, borið saman við fyrirrennarinn FIFA 16. Þetta gerir leikinn að söluhæsta FIFA-leiknum frá upphafi, ef litið er til sölu fyrstu vikuna, en FIFA 13 átti fyrra metið. Kappakstursleikarinn Forza Horizon 3 fór niður í annað sæti breska sölulistans og Lego Starwars: The Force Awakens skipar þriðja sæti listans. Eins og frægt er orðið er íslenska landsliðið ekki með í leiknum, eftir að KSÍ neitaði boði framleiðandans EA Sports. Samkomulag hefur þó náðst um að kvenna- og karlalið Íslands verði með í næstu útgáfu leiksins, FIFA 18. Að neðan má sjá tíu mest seldu tölvuleikina í Bretlandi í síðustu viku: 1) FIFA 17 2) Forza Horizon 3 3) Lego Starwars: The Force Awakens 4) BioShock: The Collection 5) XCOM 2 6) PES 2017 7) Destiny: The Collection 8) Rocket League 9) NBA 2K17 10) GTA 5
Leikjavísir Tengdar fréttir KSÍ sagði nei takk við FIFA 17: Tilboð EA Sports nam um einni milljón króna „Þetta var mjög lág upphæð frá fyrirtæki sem græðir á tá og fingri er mér sagt.“ 20. september 2016 11:41 Jökull í Kaleo um EA Games: „Ekki eins mikill peningur í boði og margir halda“ Fjögur íslensk bönd hafa átt lög í tölvuleikjum EA Games en Jökull í Kaleo segir kynningargildið vega þyngra en peninga. 21. september 2016 16:41 FIFA 17 er frábær: Lengi getur gott batnað FIFA 17 er raunverulegasti íþróttaleikur sem komið hefur út og mun eflaust fjölga ástríðufullum unnendum knattspyrnunnar. 29. september 2016 10:00 Sýður upp úr vegna ákvörðunar KSÍ: „Ekkert annað en ævintýralegt markaðsklúður“ KSÍ hafnaði einnar milljón krónu tilboði tölvuleikjarisans EA Sports. 20. september 2016 12:09 Geir Þorsteinsson við BBC um stóra FIFA 17-málið: „Finnst að gagnrýnin ætti að beinast að EA Sports“ Sú ákvörðun KSÍ að hafna tilboði EA Sports um að hafa íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu með í tölvuleiknum FIFA 17 hefur ekki aðeins vakið mikla athygli hér heima heldur er fjallað um hana á öllum helstu fréttamiðlum heims. 20. september 2016 23:30 EA Sports hafði samband við KSÍ vegna FIFA 18 Tölvuleikjafyrirtækið EA Sports hafði samband við Geir Þorsteinsson, formann KSÍ, um viðræður um að íslenska landsliðið yrði með í næstu útgáfu af tölvuleiknum vinsæla FIFA 18. 21. september 2016 16:54 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Áreittar í sundi fyrir það að vera hinsegin Menning Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira
KSÍ sagði nei takk við FIFA 17: Tilboð EA Sports nam um einni milljón króna „Þetta var mjög lág upphæð frá fyrirtæki sem græðir á tá og fingri er mér sagt.“ 20. september 2016 11:41
Jökull í Kaleo um EA Games: „Ekki eins mikill peningur í boði og margir halda“ Fjögur íslensk bönd hafa átt lög í tölvuleikjum EA Games en Jökull í Kaleo segir kynningargildið vega þyngra en peninga. 21. september 2016 16:41
FIFA 17 er frábær: Lengi getur gott batnað FIFA 17 er raunverulegasti íþróttaleikur sem komið hefur út og mun eflaust fjölga ástríðufullum unnendum knattspyrnunnar. 29. september 2016 10:00
Sýður upp úr vegna ákvörðunar KSÍ: „Ekkert annað en ævintýralegt markaðsklúður“ KSÍ hafnaði einnar milljón krónu tilboði tölvuleikjarisans EA Sports. 20. september 2016 12:09
Geir Þorsteinsson við BBC um stóra FIFA 17-málið: „Finnst að gagnrýnin ætti að beinast að EA Sports“ Sú ákvörðun KSÍ að hafna tilboði EA Sports um að hafa íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu með í tölvuleiknum FIFA 17 hefur ekki aðeins vakið mikla athygli hér heima heldur er fjallað um hana á öllum helstu fréttamiðlum heims. 20. september 2016 23:30
EA Sports hafði samband við KSÍ vegna FIFA 18 Tölvuleikjafyrirtækið EA Sports hafði samband við Geir Þorsteinsson, formann KSÍ, um viðræður um að íslenska landsliðið yrði með í næstu útgáfu af tölvuleiknum vinsæla FIFA 18. 21. september 2016 16:54