Karl hættur hjá kvennaliði Gróttu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2016 10:54 Kári Garðarsson þarf nú að finna sér nýjan aðstoðarþjálfara. Vísir/Ernir Karl Erlingsson verður ekki áfram aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Gróttu í kvennahandboltanum en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Handknattleiksdeild Gróttu. Karl Erlingsson fór mikinn á samfélagsmiðlum eftir tap Gróttu á móti Haukum í Olís-deild kvenna um helgina þar sem hann gagnrýndi dómara og eftirlitsdómara. Karl er aðstoðarmaður Kára Garðarssonar en hann tók við stöðu Guðmundar Árna Sigfússonar fyrir tímabilið en Guðmundur Árni hjálpaði Gróttu að vinna Íslandsmeistaratitilinn undanfarin tvö ár. Karl var afar óánægður með bæði störf dómara leiksins í Haukaleiknum, þeirra Matthíasar Leifssonar og Arnar Arnarsonar, sem og eftirlitsdómarans Kristjáns Halldórssonar. Hann líkti dómgæslunni í leiknum við lélegan brandara og Karl kallaði dómara „hálf vangefið lið" og „fábjána." Karl eyddi skrifum sínum skömmu eftir að þau voru birt en mbl.is birti þau síðan á vef sínum. Handknattleiksdeild Gróttu baðst í framhaldinu afsökunar á skrifum Karls og ummælum hans hefur einnig verið vísað til aganefndar HSÍ. Í framhaldi af þessu máli hafa nú Karl Erlingsson og stjórn handknattleiksdeildarinnar komist að samkomulagi um að Karl láti af störfum fyrir félagið nú þegar.Yfirlýsing frá Handknattleiksdeild Gróttu og Karli Erlingssyni Stjórn handknattleiksdeildar Gróttu og Karl Erlingsson, aðstoðarþjálfari kvennaliðs félagsins, harma þau ummæli sem Karl lét frá sér fara eftir leik Gróttu og Hauka um liðna helgi. Í framhaldi af þessu hafa Karl og stjórn handknattleiksdeildarinnar komist að samkomulagi um að Karl láti af störfum fyrir félagið nú þegar. Bjarni Torfi Álfþórsson, formaður handknattleiksdeildar Gróttu & Karl Erlingsson Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Grótta baðst afsökunar á harkalegum ummælum þjálfara Aðstoðarþjálfarinn Karl Erlingsson kallaði dómara "hálf vangefið lið“ og "fábjána.“ 3. október 2016 10:44 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Karl Erlingsson verður ekki áfram aðstoðarþjálfari Íslandsmeistara Gróttu í kvennahandboltanum en þetta kemur fram í yfirlýsingu frá Handknattleiksdeild Gróttu. Karl Erlingsson fór mikinn á samfélagsmiðlum eftir tap Gróttu á móti Haukum í Olís-deild kvenna um helgina þar sem hann gagnrýndi dómara og eftirlitsdómara. Karl er aðstoðarmaður Kára Garðarssonar en hann tók við stöðu Guðmundar Árna Sigfússonar fyrir tímabilið en Guðmundur Árni hjálpaði Gróttu að vinna Íslandsmeistaratitilinn undanfarin tvö ár. Karl var afar óánægður með bæði störf dómara leiksins í Haukaleiknum, þeirra Matthíasar Leifssonar og Arnar Arnarsonar, sem og eftirlitsdómarans Kristjáns Halldórssonar. Hann líkti dómgæslunni í leiknum við lélegan brandara og Karl kallaði dómara „hálf vangefið lið" og „fábjána." Karl eyddi skrifum sínum skömmu eftir að þau voru birt en mbl.is birti þau síðan á vef sínum. Handknattleiksdeild Gróttu baðst í framhaldinu afsökunar á skrifum Karls og ummælum hans hefur einnig verið vísað til aganefndar HSÍ. Í framhaldi af þessu máli hafa nú Karl Erlingsson og stjórn handknattleiksdeildarinnar komist að samkomulagi um að Karl láti af störfum fyrir félagið nú þegar.Yfirlýsing frá Handknattleiksdeild Gróttu og Karli Erlingssyni Stjórn handknattleiksdeildar Gróttu og Karl Erlingsson, aðstoðarþjálfari kvennaliðs félagsins, harma þau ummæli sem Karl lét frá sér fara eftir leik Gróttu og Hauka um liðna helgi. Í framhaldi af þessu hafa Karl og stjórn handknattleiksdeildarinnar komist að samkomulagi um að Karl láti af störfum fyrir félagið nú þegar. Bjarni Torfi Álfþórsson, formaður handknattleiksdeildar Gróttu & Karl Erlingsson
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Grótta baðst afsökunar á harkalegum ummælum þjálfara Aðstoðarþjálfarinn Karl Erlingsson kallaði dómara "hálf vangefið lið“ og "fábjána.“ 3. október 2016 10:44 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Frábær leikur Andra dugði ekki til Myndasyrpa frá fögnuði Fram Tilkynnti að hún væri hætt í hjartnæmu viðtali Myndasyrpa frá fögnuðu Hauka „Hvort við segjum núna titilinn eða tittlinginn, ég veit það ekki“ „Við vorum ógeðslega flottir í þessum tveimur leikjum“ „Þegar menn uppskera er það stórkostlegt“ „Ég er bara klökkur“ „Grimmd og gleði“ skilaði sannfærandi sigri Uppgjörið: Stjarnan - Fram 25-31 | Fram bikarmeistari Uppgjörið: Fram - Haukar 20-25 | Haukar bikarmeistarar í fyrsta sinn í átján ár Hafa tapað ellefu af tólf úrslitaleikjum en eini sigurinn kom gegn Stjörnunni „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ „Settum í sjötta gír í seinni hálfleik“ „Getum gengið stoltar frá borði“ Uppgjörið: Grótta - Haukar 21-31 | Haukar munu etja keppi við Fram í úrslitum Aron og Bjarki Már gerðu sitt í París Magnaður Sigvaldi sökkti Magdeburg „Viðurkenni að maður fékk fiðring í magann” Elliði Snær og Andri Már í sigurliðum Uppgjörið: Fram - Valur 22-20 | Fram í bikarúrslit Fyrrverandi þingmaður tekur við formennsku hjá FH Hetja heimsmeistaranna handleggsbrotnaði „Litla höggið í sjálfstraustið“ Hægt að hlusta frítt á Þóri Hergeirs segja frá leyndarmálunum Lyftu bikarnum fyrir framan þær en hafa síðan ekki unnið Val í þúsund daga Sjá meira
Grótta baðst afsökunar á harkalegum ummælum þjálfara Aðstoðarþjálfarinn Karl Erlingsson kallaði dómara "hálf vangefið lið“ og "fábjána.“ 3. október 2016 10:44