Ívar um Kára: Verður vonandi svimalaus í dag | Tognun í baki og hálsi Anton Ingi Leifsson skrifar 19. mars 2016 12:00 Óvíst er með framhaldið hjá Kára. vísir/getty Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka í Dominos-deild karla, segir að meiðsli Kára Jónssonar komi betur í ljós í dag hvort Kári verði klár á nýjan leik með liðinu í rimmunni gegn Þór Þorlákshöfn í átta liða úrslitum deildarinnar. Ragnar Nathanaelsson fór heldur harkalega í bakið á Kára með þeim afleiðingum að Kári skaust í gólfið og kom ekki meira við sögu í leiknum. „Hann fékk vægan heilahristing og smá hnykk á bakið," sagði Ívar í samtali við Vísi skömmu fyrir hádegið og aðspurður hvort hann verði eitthvað frá svaraði Ívar: „Það fer allt eftir því hvort hann verður með svima í dag eða ekki og við vonum að svo verði ekki." Ívar vildi lítið tjá sig um atvikið strax eftir leikinn í gær, en hefur nú myndað sér skoðun á þessu atviki.Skil ekki afhverju það var ekki tekið á þessu „Ég er búinn að sjá þetta og þetta var mjög gróft. Ég skil ekki afhverju það var ekki tekið á þessu í leiknum, en ég er ekki að segja það að Ragnar hafi viljandi ætlað að meiða hann. Kári stendur kyrr og það er það versta í þessu." Kári er algjör lykilmaður í Haukaliðinu og Haukarnir söknuðu hans gífurlega í síðari hálfleiknum í gær, en framhaldið ræðst í dag. „Það ræðst í dag. Heilbrigðiskerfið er ekki það fljótvirkasta og skilvirkasta hér á Íslandi í dag þannig að hann þurfti að bíða lengi á spítalanum." „Hann er bara sofandi núna og við leyfum honum að hvíla sig. Ef hann er svimalaus í dag þá getur hann eflaust tekið skotæfingu á morgun, en hann tekur ekki þátt í okkar æfingum fyrir leikinn," sagði Ívar. Kári sagði í samtali við Vísi að hann væri að glíma við tognun í baki og háls, en auk þess fengið smávægilegan hristing og má því ekki reikna með að hann spili í Þorlákshöfn á mánudag þegar liðin mætast á nýjan leik. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Var þetta ásetningur hjá Ragnari? | Myndband Kári Jónsson meiddist í fyrri hálfleik í leik Hauka og Þórs í kvöld. 18. mars 2016 22:50 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Þór Þorl. 64-67 | Þórsarar stöðvuðu Hauka Þór eru komnir yfir gegn Haukum í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla, en þeir unnu fyrsta leik liðanna á Ásvöllum fyrr í dag. Gestirnir spiluðu vel í kvöld, að undanskildum öðrum leikhluta. 18. mars 2016 22:00 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Sjá meira
Ívar Ásgrímsson, þjálfari Hauka í Dominos-deild karla, segir að meiðsli Kára Jónssonar komi betur í ljós í dag hvort Kári verði klár á nýjan leik með liðinu í rimmunni gegn Þór Þorlákshöfn í átta liða úrslitum deildarinnar. Ragnar Nathanaelsson fór heldur harkalega í bakið á Kára með þeim afleiðingum að Kári skaust í gólfið og kom ekki meira við sögu í leiknum. „Hann fékk vægan heilahristing og smá hnykk á bakið," sagði Ívar í samtali við Vísi skömmu fyrir hádegið og aðspurður hvort hann verði eitthvað frá svaraði Ívar: „Það fer allt eftir því hvort hann verður með svima í dag eða ekki og við vonum að svo verði ekki." Ívar vildi lítið tjá sig um atvikið strax eftir leikinn í gær, en hefur nú myndað sér skoðun á þessu atviki.Skil ekki afhverju það var ekki tekið á þessu „Ég er búinn að sjá þetta og þetta var mjög gróft. Ég skil ekki afhverju það var ekki tekið á þessu í leiknum, en ég er ekki að segja það að Ragnar hafi viljandi ætlað að meiða hann. Kári stendur kyrr og það er það versta í þessu." Kári er algjör lykilmaður í Haukaliðinu og Haukarnir söknuðu hans gífurlega í síðari hálfleiknum í gær, en framhaldið ræðst í dag. „Það ræðst í dag. Heilbrigðiskerfið er ekki það fljótvirkasta og skilvirkasta hér á Íslandi í dag þannig að hann þurfti að bíða lengi á spítalanum." „Hann er bara sofandi núna og við leyfum honum að hvíla sig. Ef hann er svimalaus í dag þá getur hann eflaust tekið skotæfingu á morgun, en hann tekur ekki þátt í okkar æfingum fyrir leikinn," sagði Ívar. Kári sagði í samtali við Vísi að hann væri að glíma við tognun í baki og háls, en auk þess fengið smávægilegan hristing og má því ekki reikna með að hann spili í Þorlákshöfn á mánudag þegar liðin mætast á nýjan leik.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Var þetta ásetningur hjá Ragnari? | Myndband Kári Jónsson meiddist í fyrri hálfleik í leik Hauka og Þórs í kvöld. 18. mars 2016 22:50 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Þór Þorl. 64-67 | Þórsarar stöðvuðu Hauka Þór eru komnir yfir gegn Haukum í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla, en þeir unnu fyrsta leik liðanna á Ásvöllum fyrr í dag. Gestirnir spiluðu vel í kvöld, að undanskildum öðrum leikhluta. 18. mars 2016 22:00 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Fleiri fréttir Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Sjá meira
Var þetta ásetningur hjá Ragnari? | Myndband Kári Jónsson meiddist í fyrri hálfleik í leik Hauka og Þórs í kvöld. 18. mars 2016 22:50
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Þór Þorl. 64-67 | Þórsarar stöðvuðu Hauka Þór eru komnir yfir gegn Haukum í átta liða úrslitum Dominos-deildar karla, en þeir unnu fyrsta leik liðanna á Ásvöllum fyrr í dag. Gestirnir spiluðu vel í kvöld, að undanskildum öðrum leikhluta. 18. mars 2016 22:00