Tugir látnir í loftárásum á Raqqa Samúel Karl Ólason skrifar 19. mars 2016 23:27 Rússar hafa flutt meirihluta flugvéla sinna heim frá Sýrlandi. Vísir/EPA Eftirlitsaðilar segja minnst 39 borgara hafa látið lífið á röð loftárása á höfuðvígi Íslamska ríkisins í Sýrlandi. Syrian observatory for human rights segja fimm börn og sjö konur vera meðal hinna látnu. Fimm meðlimir svokallaðar lögreglu ISIS létu einnig lífið og um 60 manns særðust. Sextán almennir borgarar eru sagðir hafa fallið í árásum á Raqqa í gær.SOHR reka umfangsmikið net heimildarmanna í Sýrlandi sem veita þeim upplýsingar um loftárásir og fleira þar í landi. Þeir segja að minnst 1.800 almennir borgarar hafa fallið í loftárásum Rússa frá því þær hófust í september. Rami Abdel Rahman, forsvarsmaður SOHR, sagði AFP fréttaveitunni að tilgangur árásanna væri líklegast að koma í veg fyrir að ISIS sendi liðsauka til vígamanna sinna í borginni Palmyra. Stjórnarher Sýrlands hefur sótt fram gegn ISIS í borginni á undanförnum dögum með stuðningi Rússa.ISIS hertóku borgina, sem kölluð var Perla eyðimerkurinnar, maí. Þar eru umfangsmiklar og fornar rústir gamallar borgar frá tímum Rómaveldis. Gervihnattarmyndir hafa sýnt að vígamenn hafa sprengt upp forn hof þar og skemmt rústirnar að miklu leiti. Minnst 18 vígamenn eru sagðir hafa fallið í loftárásum á Palmyra í gær.Vladimir Putin, forseti Rússlands, tilkynnti í byrjun vikunnar að Rússar myndu kalla stóran hluta herafla síns í Sýrlandi heim aftur. Loftárásir þeirra til stuðnings stjórnarhers Bashar al-Assad hafa þó haldið áfram og þá sérstaklega í kringum Palmyra. Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira
Eftirlitsaðilar segja minnst 39 borgara hafa látið lífið á röð loftárása á höfuðvígi Íslamska ríkisins í Sýrlandi. Syrian observatory for human rights segja fimm börn og sjö konur vera meðal hinna látnu. Fimm meðlimir svokallaðar lögreglu ISIS létu einnig lífið og um 60 manns særðust. Sextán almennir borgarar eru sagðir hafa fallið í árásum á Raqqa í gær.SOHR reka umfangsmikið net heimildarmanna í Sýrlandi sem veita þeim upplýsingar um loftárásir og fleira þar í landi. Þeir segja að minnst 1.800 almennir borgarar hafa fallið í loftárásum Rússa frá því þær hófust í september. Rami Abdel Rahman, forsvarsmaður SOHR, sagði AFP fréttaveitunni að tilgangur árásanna væri líklegast að koma í veg fyrir að ISIS sendi liðsauka til vígamanna sinna í borginni Palmyra. Stjórnarher Sýrlands hefur sótt fram gegn ISIS í borginni á undanförnum dögum með stuðningi Rússa.ISIS hertóku borgina, sem kölluð var Perla eyðimerkurinnar, maí. Þar eru umfangsmiklar og fornar rústir gamallar borgar frá tímum Rómaveldis. Gervihnattarmyndir hafa sýnt að vígamenn hafa sprengt upp forn hof þar og skemmt rústirnar að miklu leiti. Minnst 18 vígamenn eru sagðir hafa fallið í loftárásum á Palmyra í gær.Vladimir Putin, forseti Rússlands, tilkynnti í byrjun vikunnar að Rússar myndu kalla stóran hluta herafla síns í Sýrlandi heim aftur. Loftárásir þeirra til stuðnings stjórnarhers Bashar al-Assad hafa þó haldið áfram og þá sérstaklega í kringum Palmyra.
Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira