Sjáðu fyrstu stikluna úr Trainspotting 2 Birgir Olgeirsson skrifar 3. nóvember 2016 10:34 Hér er komin fram stikla úr Trainspotting 2 sem er væntanleg í kvikmyndahús í febrúar á næsta ári. Þar má sjá alla karakterana úr fyrstu myndinni, Renton, Spud, Sick Boy, Begbie og Diane, hittast á ný en búið er að uppfæra ræðu Rentons þannig að hún passi við hversdagslega hluti í dag „Choose life, choose Facebook, Twitter, Instagram and hope that someone, somewhere cares.“ Irvine Welsh, handritshöfundur skáldsögunnar sem Trainspotting er byggð á, uppljóstraði nýverið að í þessari mynd flækjast aðalpersónurnar fjórar í heim kláms. Stikluna má sjá hér fyrir neðan: Mest lesið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Hér er komin fram stikla úr Trainspotting 2 sem er væntanleg í kvikmyndahús í febrúar á næsta ári. Þar má sjá alla karakterana úr fyrstu myndinni, Renton, Spud, Sick Boy, Begbie og Diane, hittast á ný en búið er að uppfæra ræðu Rentons þannig að hún passi við hversdagslega hluti í dag „Choose life, choose Facebook, Twitter, Instagram and hope that someone, somewhere cares.“ Irvine Welsh, handritshöfundur skáldsögunnar sem Trainspotting er byggð á, uppljóstraði nýverið að í þessari mynd flækjast aðalpersónurnar fjórar í heim kláms. Stikluna má sjá hér fyrir neðan:
Mest lesið Madonna og Elton John grafa stríðsöxina Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Sjóræningjar réðust á Íslendinga Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada Lífið Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein