Stefnt að því að 1300 íbúðir rísi í Kópavogi á næstu fjórum árum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. mars 2016 13:32 Á Auðbrekkusvæðinu verður blönduð byggð en hér er horft er niður frá Auðbrekku í átt að Dalbrekku. mynd/ask arkitektar Áætlað er að 1300 íbúðir rísi í Kópavogi á næstu fjórum árum en nú eru yfir 500 íbúðir í byggingu og verða yfir 120 þeirra tilbúnar á næsta hálfa árinu. Flestar íbúðirnar eru í fjölbýlishúsum sem eru staðsett víða um Kópavog en helstu byggingarsvæði næstu ára í bænum eru Auðbrekka, Kársnes, Glaðheimasvæðið og svæðið sunnan Smáralindar. Þá er hverfið Lundur neðan Nýbýlavegar enn í byggingu en þar verða alls 390 íbúðir. Í fréttatilkynningu frá Kópavogi kemur fram að á Glaðheimasvæðinu sé gert ráð fyrir 530 íbúðum, skipulag sunnan Smáralindar geri ráð fyrir 160 íbúðum og í fyrsta áfanga á Auðbrekkusvæðinu verði 160 íbúðir. „Það er jákvætt að það sé svo mikil uppbygging í Kópavog og ánægjulegt að markmið nýsamþykktar húsnæðisskýrslu um að auka framboð á litlum íbúðum í nýju húsnæði muni nást á næstu árum,“ er haft eftir Ármanni Kr. Ólafssyni, bæjarstjóra Kópavogs, í tilkynningunni. Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss suðvestur af Klaustri Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Sjá meira
Áætlað er að 1300 íbúðir rísi í Kópavogi á næstu fjórum árum en nú eru yfir 500 íbúðir í byggingu og verða yfir 120 þeirra tilbúnar á næsta hálfa árinu. Flestar íbúðirnar eru í fjölbýlishúsum sem eru staðsett víða um Kópavog en helstu byggingarsvæði næstu ára í bænum eru Auðbrekka, Kársnes, Glaðheimasvæðið og svæðið sunnan Smáralindar. Þá er hverfið Lundur neðan Nýbýlavegar enn í byggingu en þar verða alls 390 íbúðir. Í fréttatilkynningu frá Kópavogi kemur fram að á Glaðheimasvæðinu sé gert ráð fyrir 530 íbúðum, skipulag sunnan Smáralindar geri ráð fyrir 160 íbúðum og í fyrsta áfanga á Auðbrekkusvæðinu verði 160 íbúðir. „Það er jákvætt að það sé svo mikil uppbygging í Kópavog og ánægjulegt að markmið nýsamþykktar húsnæðisskýrslu um að auka framboð á litlum íbúðum í nýju húsnæði muni nást á næstu árum,“ er haft eftir Ármanni Kr. Ólafssyni, bæjarstjóra Kópavogs, í tilkynningunni.
Mest lesið Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Innlent „Það á auðvitað að fara að lögum“ Innlent Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Innlent Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Innlent Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Innlent Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Erlent Fleiri fréttir Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss suðvestur af Klaustri Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Sjá meira