Viðskipti innlent

Met í sölu á Benz-bílum

Nadine Guðrún Yaghi skrifar
Jón Trausti Ólafsson.
Jón Trausti Ólafsson. Vísir/Vilhelm
Bílaumboðið Askja, þjónustuaðili Mercedes-Benz á Íslandi, hefur selt metfjölda af Mercedes-Benz það sem af er árinu.

„Á þessu ári þá höfum við selt 330 Mercedes-Benz bifreiðar sem er mesta sala frá upphafi. Samt eigum við þrjá mánuði eftir af árinu,“ segir

Jón Trausti Ólafsson, framkvæmdastjóri Öskju og formaður Bílgreinasambandsins. Lúxusbílasala sé að aukast jafnt og þétt. 

Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu.


Tengdar fréttir

Sala lúxusbíla eins og 2006

Fjörutíu og átta prósent aukning hefur orðið á sölu lúxusbíla það sem af er ári. Sala lúxusbíla er eins og á milli áranna 2006 og 2007 að sögn markaðsstjóra BL.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×