Búast við miklu vatnsveðri næstu daga en léttir til á föstudag Birgir Olgeirsson skrifar 10. október 2016 23:32 Búist er við mikilli úrkomu næstu daga. Vísir/Pjetur Búist er við miklu vatnsveðri á öllu sunnan- og vestanverðu landinu á morgun, miðvikudag og fyrri hluta fimmtudags. Veðurstofa Íslands hefur bent fólki á að ganga frá niðurföllum og tryggja að vatn komist rétta leið að þeim. Er viðbúið að flóðahætta myndist, til dæmis í Hvíta í Árnessýslu og víðar. Á föstudag má hins vegar eiga von á því að það létti víða til og verði bjart veður fram á laugardag. Veðurstofan býst hins vegar við að það muni kólna heldur í veðri.Horfur næsta sólarhringinn:Suðlæg átt, 3-10 m/s. Skýjað og dálítil væta á vestanverðu landinu en léttskýjað eystra. Gengur í suðaustan 8-15 m/s með rigningu í fyrramálið, en úrkomulítið norðaustantil. Hiti 5 til 12 stig.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á miðvikudag:Suðaustan 13-20 m/s og talsverð eða mikil rigning en suðaustan 5-13 og þurrt á norður- og norðausturlandi. Hiti 8 til 14 stig, hlýjast fyrir norðan.Á fimmtudag:Allhvöss eða hvöss suðaustanátt. Rigning sunnan- og suðaustanlands en minnkandi úrkoma vestantil. Hægari suðaustanátt og bjartviði norðan- og norðaustanlands. Hiti 8 til 13 stig, hlýjast norðaustanlands.Á föstudag:Fremur hæg suðaustlæg átt og léttir víða til, en skýjað og dálítil rigning suðaustanlands. Hiti 6 til 12 stig að deginum.Á laugardag:Hæg breytileg átt og bjart með köflum, heldur kólnandi veður.Á sunnudag:Heldur vaxandi austlæg átt og úrkoma suðaustan- og austanlands. Skýjað og úrkoma með köflum en lengst af þurrt norðan jökla. Hiti 3 til 8 stig.Á mánudag:Útlit fyrir austanátt og vætu. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Sjá meira
Búist er við miklu vatnsveðri á öllu sunnan- og vestanverðu landinu á morgun, miðvikudag og fyrri hluta fimmtudags. Veðurstofa Íslands hefur bent fólki á að ganga frá niðurföllum og tryggja að vatn komist rétta leið að þeim. Er viðbúið að flóðahætta myndist, til dæmis í Hvíta í Árnessýslu og víðar. Á föstudag má hins vegar eiga von á því að það létti víða til og verði bjart veður fram á laugardag. Veðurstofan býst hins vegar við að það muni kólna heldur í veðri.Horfur næsta sólarhringinn:Suðlæg átt, 3-10 m/s. Skýjað og dálítil væta á vestanverðu landinu en léttskýjað eystra. Gengur í suðaustan 8-15 m/s með rigningu í fyrramálið, en úrkomulítið norðaustantil. Hiti 5 til 12 stig.Veðurhorfur á landinu næstu daga:Á miðvikudag:Suðaustan 13-20 m/s og talsverð eða mikil rigning en suðaustan 5-13 og þurrt á norður- og norðausturlandi. Hiti 8 til 14 stig, hlýjast fyrir norðan.Á fimmtudag:Allhvöss eða hvöss suðaustanátt. Rigning sunnan- og suðaustanlands en minnkandi úrkoma vestantil. Hægari suðaustanátt og bjartviði norðan- og norðaustanlands. Hiti 8 til 13 stig, hlýjast norðaustanlands.Á föstudag:Fremur hæg suðaustlæg átt og léttir víða til, en skýjað og dálítil rigning suðaustanlands. Hiti 6 til 12 stig að deginum.Á laugardag:Hæg breytileg átt og bjart með köflum, heldur kólnandi veður.Á sunnudag:Heldur vaxandi austlæg átt og úrkoma suðaustan- og austanlands. Skýjað og úrkoma með köflum en lengst af þurrt norðan jökla. Hiti 3 til 8 stig.Á mánudag:Útlit fyrir austanátt og vætu. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent „Svarta ekkjan“ fannst látin Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Fleiri fréttir Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Sjá meira