Voru þetta aðrar kappræðurnar af þremur sem áætlaðar eru. Íslendingar höfðu greinilega mikinn áhuga á kappræðunum og mátti sjá það á Twitter þar sem flestir notuðu kassamerkið #uskos16.
Eins og svo oft áður var húmorinn allsráðandi á Twitter og gerðu margir grín að því sem fram fór.
Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst og þar fyrir neðan má sjá alla umræðuna um kappræðurnar hér innanlands.
Summer dreams ripped at the seams but oh those summer nights
— Political Capital (@PoliticalLine) October 10, 2016
Tell me more, tell me morepic.twitter.com/6rAKIMix9P
Spurning til þín @realDonaldTrump - Flugvöllinn úr Vatnsmýri: Já eða nei? #Debates2016 #uskos16
— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) October 10, 2016
Ó vá það er orðið svo langt síðan línuleg dagskrá færði mér þjóðsönginn í dagskrárlok. Huggulegt. Takk, Trump. #USKos16
— Hildur Sverrisdóttir (@hildursverris) October 10, 2016
Ég er bara að horfa á mynd af SDG og gráta úr þakklæti. Hlutirnir gætu verið verri. #uskos16
— Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) October 10, 2016
Alec Baldwin eyðilagði það gjörsamlega að það væri hægt að hlusta á nokkuð af þessu af alvöru #chhhhina #USkos16
— Fanney Birna (@fanneybj) October 10, 2016
Hann ruggar sér samt fallega #USkos16
— Helgi Seljan (@helgiseljan) October 10, 2016
Þetta er farið að verða ein merkilegasta ljósmynd sem ég hef tekið. #uskos16 pic.twitter.com/PMgQWS0EKR
— Sigurjón Guðjónsson (@sigurjon) October 10, 2016
Næst þegar ég fæ stöðumælasekt mun ég halda langa ræðu um ISIS yfir stöðumælaverðinum. #uskos16
— Birta Björnsdóttir (@birtabjoss) October 10, 2016