Spá því að 2015 hafi verið metár í bílasölu Sæunn Gísladóttir skrifar 5. janúar 2016 15:07 Silfurgráir Audi bílar Silvercar bíða viðskiptavina á bandarískum flugvelli. Autoblog Talið er að Bandaríkjamenn hafi aldrei keypt jafn marga bíla og árið 2015, en áætlað er að 17,5 milljónir bifreiða seldust. Bílasala jókst um 6 prósent milli ára og ef söluáætlunin stenst mun fyrra sölumet frá árinu 2000 vera slegið. Ástæða aukinnar sölu er talin vera ódýrt bensín, auk betri efnahagsskilyrða í Bandaríkjunum. Bílamarkaðurinn í Bandaríkjunum hefur verið erfiður síðan árið 2009 þegar fjöldi hópuppsagna áttu sér stað. Það árið seldust einungis 10,4 milljónir bíla. Síðan þá hefur geirinn fjölgað störfum, nú síðast 2,3 milljónum starfa árið 2015. Mark Fields, framkvæmdastjóri Forbes, segir að bílaflotinn sé orðinn það gamall í Bandaríkjunum að margir séu að íhuga það að endurnýja bílinn sinn. Hann telur því að næstu árin verði góð fyrir bílageirann. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Talið er að Bandaríkjamenn hafi aldrei keypt jafn marga bíla og árið 2015, en áætlað er að 17,5 milljónir bifreiða seldust. Bílasala jókst um 6 prósent milli ára og ef söluáætlunin stenst mun fyrra sölumet frá árinu 2000 vera slegið. Ástæða aukinnar sölu er talin vera ódýrt bensín, auk betri efnahagsskilyrða í Bandaríkjunum. Bílamarkaðurinn í Bandaríkjunum hefur verið erfiður síðan árið 2009 þegar fjöldi hópuppsagna áttu sér stað. Það árið seldust einungis 10,4 milljónir bíla. Síðan þá hefur geirinn fjölgað störfum, nú síðast 2,3 milljónum starfa árið 2015. Mark Fields, framkvæmdastjóri Forbes, segir að bílaflotinn sé orðinn það gamall í Bandaríkjunum að margir séu að íhuga það að endurnýja bílinn sinn. Hann telur því að næstu árin verði góð fyrir bílageirann.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira